Erlent

Helfararstofnun nær aflögð

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Simon Wiesenthal-stofnunin í Los Angeles.
Simon Wiesenthal-stofnunin í Los Angeles.

Minnstu munaði að ekkert yrði af fyrirhugaðri stofnun Wiesenthal-rannsóknarmiðstöðvarinnar í helfararfræðum í Vín vegna harðvítugra deilna milli fræðimanna stofnunarinnar og hóps gyðinga. Deilurnar snerust um aðgang að gagnasafni stofnunarinnar og bar mönnum ekki saman um hverjir ættu að hafa aðgang að safninu og þá hve víðtækan aðgang. Sættir tókust þó á síðustu stundu og er stefnt að því að opna miðstöðina árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×