Erlent

Róðurinn þyngist hjá bandarískum fasteignaeigendum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Kalifornía, Flórída, Nevada og Arízóna eru þau ríki Bandaríkjanna þar sem flest hús hafa verið tekin af fólki, sem stendur ekki í skilum með afborganir, fyrstu sex mánuði ársins. Aukið atvinnuleysi hefur gert mörgum fasteignaeigendum erfitt að greiða af eignunum en atvinnuleysi hefur ekki verið meira í Bandaríkjunum í rúman aldarfjórðung. Þá hefur fasteignaverð í Bandaríkjunum lækkað um 32 prósent síðan það náði hámarki árið 2006.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×