Verða hengdir fyrir nauðgun og morð í strætisvagni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. mars 2014 15:06 Frá mótmælum í Nýju-Delí vegna málsins. vísir/afp Hæstiréttur á Indlandi hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum karlmönnum sem sakfelldir voru fyrir nauðgun og morð á ungri konu í Nýju-Delí í desember 2012. Verða mennirnir hengdir fyrir glæpinn. Mennirnir réðust á konuna í strætisvagni ásamt tveimur öðrum og misþyrmdu henni og lést hún tveimur vikum síðar af sárum sínum á sjúkrahúsi í Singapúr. Einn sexmenninganna fyrirfór sér í fangelsi og annar fékk þriggja ára fangelsisdóm þar sem hann var einungis sautján ára þegar árásin var gerð og því var réttað yfir honum við sérstakan unglingadómstól. Árásin vakti heimsathygli og varð til þess að lög við kynferðisofbeldi voru hert á Indlandi. Tengdar fréttir Dönskum ferðamanni nauðgað á Indlandi Danskri konu sem var á ferðalagi um Nýju Delí á Indlandi var nauðgað af hópi karlmanna í gær og öll verðmæti tekin af henni. AFP fréttastofan greinir frá málinu en konan hafði verið í hópi samferðamanna þegar hún varð viðskila við hann. 15. janúar 2014 08:28 Indversku hrottarnir mættu í dómsal í morgun Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað og misþyrmt tuttugu og þriggja ára konu um borð í strætisvagni í Nýju-Delí á Indlandi um miðjan síðasta mánuð, mættu nú á ellefta tímanum fyrir dómara í höfuðborginni. 7. janúar 2013 10:57 Vandinn sagður rista djúpt Tíðar fréttir af kynferðisárásum á Indlandi hafa vakið óhug og athygli víða. Indversk réttindasamtök segja lítið hafa breyst þrátt fyrir umfjöllunina. 23. apríl 2013 16:04 Önnur hópnauðgun í Indlandi Lögreglan í Punjab-héraði í Indlandi hefur handtekið sex karlmenn í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað í rútu í gær. 13. janúar 2013 16:42 Réttarhöld hefjast í Delí Réttarhöld yfir sakborningum í hópnauðgunarmáli í Delí á Indlandi hefjast innan fárra daga, en málið hefur vakið heimsathygli. Þann 16. desember síðastliðinn réðust sex menn á unga konu í strætisvagni og misþyrmdu henni, en tveimur vikum síðar lést hún af sárum sínum á sjúkrahúsi í Singapúr. 21. janúar 2013 09:53 Þrír af sakborningunum í Delí neita sök Þrír af fimm mönnum sem grunaðir eru um að hafa rænt, nauðgað og myrt 23 ára gamla konu í Delí á Indlandi munu neita sök. Þetta segir Manohar Lal Sharma í samtali við BBC fréttastofuna. Hann segir að mennirnir, sem heita Mukesh Singh, Akshay Thakur og Ram Singh, eigi rétt á sanngjörnum réttarhöldum. Allir mennirnir fimm voru leiddir fyrir dómara í gær og réttarhöld halda áfram á fimmtudag. Sjötti grunaði maðurinn er einungis sautján ára gamall. Réttað verður yfir honum fyrir unglingadómstól. Verði mennirnir sakfelldir munu þeir hugsanlega hljóta dauðarefsingu. 8. janúar 2013 16:07 Konan jarðsungin í gær Ung kona sem var fórnarlamb hópnauðgunar í strætisvagni í Delí á dögunum var jarðsungin í gær með líkbrennslu en hún lést á sjúkrahúsi í Singapore, þar sem hlúð hafði verið að sárum hennar. 30. desember 2012 09:49 Nauðgararnir og morðingjarnir í Indlandi dæmdir til dauða Bróðir konunnar lýsti því við fjölmiðla hversu erfitt það hefði verið að horfa upp á mennina hlæja á meðan á réttarhöldunum stóð. Hann sagði jafnframt að fjölskyldan væri "ánægð“ með þessi málalok. 13. september 2013 22:39 Rannsaka nauðgun á sjö ára stúlku Málið hefur vakið óhug og varð kveikjan að mótmælum í gær. 2. mars 2013 18:15 Grátbað hrottana um að hætta Vinur indversku konunnar sem lést eftir hrottalega hópnauðgun um síðustu helgi hefur nú í fyrsta sinn talað opinberlega um árásina. 5. janúar 2013 10:05 Sex ára stúlku nauðgað á almenningssalerni Tuttugu og tveir í haldi lögreglu í Delí á Indlandi. 28. apríl 2013 17:39 Bandarískri ferðakonu nauðgað á Indlandi Þriggja manna leitað eftir fólskulega árás. 4. júní 2013 17:37 Sakfelldir fyrir hrottalega nauðgun Fjórir menn eiga yfir sér dauðarefsingu á Indlandi. Þeir voru sakfelldir í morgun fyrir hópnauðgun í lok síðasta árs. 10. september 2013 19:43 Konan lýsti árásinni áður en hún lést - lögreglan vill dauðarefsingu yfir hrottunum Lögreglan í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, hefur ákært sex menn fyrir að hafa nauðgðað og myrt tuttugu og þriggja ára konu í strætisvagni í borginni um miðjan desember. Dómari tekur málið fyrir í dag en mennirnir sex munu ekki mæta sjálfir fyrir dómara af öryggisástæðum. 3. janúar 2013 10:46 Fimm ára stelpu nauðgað á Indlandi Fimm ára gamalli telpu var rænt, hún svelt og henni nauðgað í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Málið hefur valdið mikilli reiði á Índlandi og hafa mótmæli sprottið þar upp núna um helgina. 20. apríl 2013 15:47 Þrír handteknir vegna hópnauðgunar á Indlandi Indverska lögreglan handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa á mánudaginn nauðgað bandaríkskri ferðakonu. 6. júní 2013 10:56 Aðalmeðferð hefst í nauðgunarmálinu Aðalmeðferð í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa nauðgað ungri konu í strætisvagni í Nýju Delí á Indlandi í desember síðastliðnum hófst í dag. 24. janúar 2013 08:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Hæstiréttur á Indlandi hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum karlmönnum sem sakfelldir voru fyrir nauðgun og morð á ungri konu í Nýju-Delí í desember 2012. Verða mennirnir hengdir fyrir glæpinn. Mennirnir réðust á konuna í strætisvagni ásamt tveimur öðrum og misþyrmdu henni og lést hún tveimur vikum síðar af sárum sínum á sjúkrahúsi í Singapúr. Einn sexmenninganna fyrirfór sér í fangelsi og annar fékk þriggja ára fangelsisdóm þar sem hann var einungis sautján ára þegar árásin var gerð og því var réttað yfir honum við sérstakan unglingadómstól. Árásin vakti heimsathygli og varð til þess að lög við kynferðisofbeldi voru hert á Indlandi.
Tengdar fréttir Dönskum ferðamanni nauðgað á Indlandi Danskri konu sem var á ferðalagi um Nýju Delí á Indlandi var nauðgað af hópi karlmanna í gær og öll verðmæti tekin af henni. AFP fréttastofan greinir frá málinu en konan hafði verið í hópi samferðamanna þegar hún varð viðskila við hann. 15. janúar 2014 08:28 Indversku hrottarnir mættu í dómsal í morgun Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað og misþyrmt tuttugu og þriggja ára konu um borð í strætisvagni í Nýju-Delí á Indlandi um miðjan síðasta mánuð, mættu nú á ellefta tímanum fyrir dómara í höfuðborginni. 7. janúar 2013 10:57 Vandinn sagður rista djúpt Tíðar fréttir af kynferðisárásum á Indlandi hafa vakið óhug og athygli víða. Indversk réttindasamtök segja lítið hafa breyst þrátt fyrir umfjöllunina. 23. apríl 2013 16:04 Önnur hópnauðgun í Indlandi Lögreglan í Punjab-héraði í Indlandi hefur handtekið sex karlmenn í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað í rútu í gær. 13. janúar 2013 16:42 Réttarhöld hefjast í Delí Réttarhöld yfir sakborningum í hópnauðgunarmáli í Delí á Indlandi hefjast innan fárra daga, en málið hefur vakið heimsathygli. Þann 16. desember síðastliðinn réðust sex menn á unga konu í strætisvagni og misþyrmdu henni, en tveimur vikum síðar lést hún af sárum sínum á sjúkrahúsi í Singapúr. 21. janúar 2013 09:53 Þrír af sakborningunum í Delí neita sök Þrír af fimm mönnum sem grunaðir eru um að hafa rænt, nauðgað og myrt 23 ára gamla konu í Delí á Indlandi munu neita sök. Þetta segir Manohar Lal Sharma í samtali við BBC fréttastofuna. Hann segir að mennirnir, sem heita Mukesh Singh, Akshay Thakur og Ram Singh, eigi rétt á sanngjörnum réttarhöldum. Allir mennirnir fimm voru leiddir fyrir dómara í gær og réttarhöld halda áfram á fimmtudag. Sjötti grunaði maðurinn er einungis sautján ára gamall. Réttað verður yfir honum fyrir unglingadómstól. Verði mennirnir sakfelldir munu þeir hugsanlega hljóta dauðarefsingu. 8. janúar 2013 16:07 Konan jarðsungin í gær Ung kona sem var fórnarlamb hópnauðgunar í strætisvagni í Delí á dögunum var jarðsungin í gær með líkbrennslu en hún lést á sjúkrahúsi í Singapore, þar sem hlúð hafði verið að sárum hennar. 30. desember 2012 09:49 Nauðgararnir og morðingjarnir í Indlandi dæmdir til dauða Bróðir konunnar lýsti því við fjölmiðla hversu erfitt það hefði verið að horfa upp á mennina hlæja á meðan á réttarhöldunum stóð. Hann sagði jafnframt að fjölskyldan væri "ánægð“ með þessi málalok. 13. september 2013 22:39 Rannsaka nauðgun á sjö ára stúlku Málið hefur vakið óhug og varð kveikjan að mótmælum í gær. 2. mars 2013 18:15 Grátbað hrottana um að hætta Vinur indversku konunnar sem lést eftir hrottalega hópnauðgun um síðustu helgi hefur nú í fyrsta sinn talað opinberlega um árásina. 5. janúar 2013 10:05 Sex ára stúlku nauðgað á almenningssalerni Tuttugu og tveir í haldi lögreglu í Delí á Indlandi. 28. apríl 2013 17:39 Bandarískri ferðakonu nauðgað á Indlandi Þriggja manna leitað eftir fólskulega árás. 4. júní 2013 17:37 Sakfelldir fyrir hrottalega nauðgun Fjórir menn eiga yfir sér dauðarefsingu á Indlandi. Þeir voru sakfelldir í morgun fyrir hópnauðgun í lok síðasta árs. 10. september 2013 19:43 Konan lýsti árásinni áður en hún lést - lögreglan vill dauðarefsingu yfir hrottunum Lögreglan í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, hefur ákært sex menn fyrir að hafa nauðgðað og myrt tuttugu og þriggja ára konu í strætisvagni í borginni um miðjan desember. Dómari tekur málið fyrir í dag en mennirnir sex munu ekki mæta sjálfir fyrir dómara af öryggisástæðum. 3. janúar 2013 10:46 Fimm ára stelpu nauðgað á Indlandi Fimm ára gamalli telpu var rænt, hún svelt og henni nauðgað í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Málið hefur valdið mikilli reiði á Índlandi og hafa mótmæli sprottið þar upp núna um helgina. 20. apríl 2013 15:47 Þrír handteknir vegna hópnauðgunar á Indlandi Indverska lögreglan handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa á mánudaginn nauðgað bandaríkskri ferðakonu. 6. júní 2013 10:56 Aðalmeðferð hefst í nauðgunarmálinu Aðalmeðferð í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa nauðgað ungri konu í strætisvagni í Nýju Delí á Indlandi í desember síðastliðnum hófst í dag. 24. janúar 2013 08:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Dönskum ferðamanni nauðgað á Indlandi Danskri konu sem var á ferðalagi um Nýju Delí á Indlandi var nauðgað af hópi karlmanna í gær og öll verðmæti tekin af henni. AFP fréttastofan greinir frá málinu en konan hafði verið í hópi samferðamanna þegar hún varð viðskila við hann. 15. janúar 2014 08:28
Indversku hrottarnir mættu í dómsal í morgun Mennirnir fimm, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað og misþyrmt tuttugu og þriggja ára konu um borð í strætisvagni í Nýju-Delí á Indlandi um miðjan síðasta mánuð, mættu nú á ellefta tímanum fyrir dómara í höfuðborginni. 7. janúar 2013 10:57
Vandinn sagður rista djúpt Tíðar fréttir af kynferðisárásum á Indlandi hafa vakið óhug og athygli víða. Indversk réttindasamtök segja lítið hafa breyst þrátt fyrir umfjöllunina. 23. apríl 2013 16:04
Önnur hópnauðgun í Indlandi Lögreglan í Punjab-héraði í Indlandi hefur handtekið sex karlmenn í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað í rútu í gær. 13. janúar 2013 16:42
Réttarhöld hefjast í Delí Réttarhöld yfir sakborningum í hópnauðgunarmáli í Delí á Indlandi hefjast innan fárra daga, en málið hefur vakið heimsathygli. Þann 16. desember síðastliðinn réðust sex menn á unga konu í strætisvagni og misþyrmdu henni, en tveimur vikum síðar lést hún af sárum sínum á sjúkrahúsi í Singapúr. 21. janúar 2013 09:53
Þrír af sakborningunum í Delí neita sök Þrír af fimm mönnum sem grunaðir eru um að hafa rænt, nauðgað og myrt 23 ára gamla konu í Delí á Indlandi munu neita sök. Þetta segir Manohar Lal Sharma í samtali við BBC fréttastofuna. Hann segir að mennirnir, sem heita Mukesh Singh, Akshay Thakur og Ram Singh, eigi rétt á sanngjörnum réttarhöldum. Allir mennirnir fimm voru leiddir fyrir dómara í gær og réttarhöld halda áfram á fimmtudag. Sjötti grunaði maðurinn er einungis sautján ára gamall. Réttað verður yfir honum fyrir unglingadómstól. Verði mennirnir sakfelldir munu þeir hugsanlega hljóta dauðarefsingu. 8. janúar 2013 16:07
Konan jarðsungin í gær Ung kona sem var fórnarlamb hópnauðgunar í strætisvagni í Delí á dögunum var jarðsungin í gær með líkbrennslu en hún lést á sjúkrahúsi í Singapore, þar sem hlúð hafði verið að sárum hennar. 30. desember 2012 09:49
Nauðgararnir og morðingjarnir í Indlandi dæmdir til dauða Bróðir konunnar lýsti því við fjölmiðla hversu erfitt það hefði verið að horfa upp á mennina hlæja á meðan á réttarhöldunum stóð. Hann sagði jafnframt að fjölskyldan væri "ánægð“ með þessi málalok. 13. september 2013 22:39
Rannsaka nauðgun á sjö ára stúlku Málið hefur vakið óhug og varð kveikjan að mótmælum í gær. 2. mars 2013 18:15
Grátbað hrottana um að hætta Vinur indversku konunnar sem lést eftir hrottalega hópnauðgun um síðustu helgi hefur nú í fyrsta sinn talað opinberlega um árásina. 5. janúar 2013 10:05
Sex ára stúlku nauðgað á almenningssalerni Tuttugu og tveir í haldi lögreglu í Delí á Indlandi. 28. apríl 2013 17:39
Bandarískri ferðakonu nauðgað á Indlandi Þriggja manna leitað eftir fólskulega árás. 4. júní 2013 17:37
Sakfelldir fyrir hrottalega nauðgun Fjórir menn eiga yfir sér dauðarefsingu á Indlandi. Þeir voru sakfelldir í morgun fyrir hópnauðgun í lok síðasta árs. 10. september 2013 19:43
Konan lýsti árásinni áður en hún lést - lögreglan vill dauðarefsingu yfir hrottunum Lögreglan í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, hefur ákært sex menn fyrir að hafa nauðgðað og myrt tuttugu og þriggja ára konu í strætisvagni í borginni um miðjan desember. Dómari tekur málið fyrir í dag en mennirnir sex munu ekki mæta sjálfir fyrir dómara af öryggisástæðum. 3. janúar 2013 10:46
Fimm ára stelpu nauðgað á Indlandi Fimm ára gamalli telpu var rænt, hún svelt og henni nauðgað í Nýju Delí á Indlandi í vikunni. Málið hefur valdið mikilli reiði á Índlandi og hafa mótmæli sprottið þar upp núna um helgina. 20. apríl 2013 15:47
Þrír handteknir vegna hópnauðgunar á Indlandi Indverska lögreglan handtók í morgun þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa á mánudaginn nauðgað bandaríkskri ferðakonu. 6. júní 2013 10:56
Aðalmeðferð hefst í nauðgunarmálinu Aðalmeðferð í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa nauðgað ungri konu í strætisvagni í Nýju Delí á Indlandi í desember síðastliðnum hófst í dag. 24. janúar 2013 08:58