Íslenski boltinn

Öll umfjöllun kvöldsins um Pepsi-deildina

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Gunnar Már Guðmundsson og Daníel Laxdal í leik Þórs og Stjörnunnar í dag.
Gunnar Már Guðmundsson og Daníel Laxdal í leik Þórs og Stjörnunnar í dag. Mynd/Valli
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld, sú fjórtánda. Vísir var með menn á öllum völlum en hér má finna allar fréttirnar á einum stað.

KR-ingar styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með naumum 3-2 sigri á Víkingi þar sem að Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark leiksins á 92. mínútu.

Ekki skemmdi fyrir að ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í Eyjum. KR er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. FH-ingar jöfnuðu svo Val að stigum með 1-0 sigri á Keflavík á heimavelli.

Stjörnumenn eru svo í fimmta sæti eftir 5-1 stórsigur á Þór á heimavelli en lítið breyttist hjá liðunum í neðri hluta deildarinnar. Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli og þá skildu Grindavík og Breiðablik einnig jöfn, 1-1.

ÍBV - Valur 1-1

Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum

Guðjón: Jafntefli hérna helvíti fyrir andstæðinga

Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana

Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana

Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra

Stjarnan - Þór 5-1

Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara

Garðar: Þeir áttu ekki möguleika

Páll Viðar: Eins og við værum manni færri

Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana

FH - Keflavík 1-0

Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur

Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik

Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði

Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér

Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur

Grindavík - Breiðablik 1-1

Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík

Haukur Ingi: Við vildum meira

Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar

Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu

KR - Víkingur 3-2

Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR

Rúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigra

Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar

Fram - Fylkir 0-0

Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum

Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×