Öll umfjöllun kvöldsins um Pepsi-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. ágúst 2011 23:01 Gunnar Már Guðmundsson og Daníel Laxdal í leik Þórs og Stjörnunnar í dag. Mynd/Valli Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld, sú fjórtánda. Vísir var með menn á öllum völlum en hér má finna allar fréttirnar á einum stað. KR-ingar styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með naumum 3-2 sigri á Víkingi þar sem að Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark leiksins á 92. mínútu. Ekki skemmdi fyrir að ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í Eyjum. KR er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. FH-ingar jöfnuðu svo Val að stigum með 1-0 sigri á Keflavík á heimavelli. Stjörnumenn eru svo í fimmta sæti eftir 5-1 stórsigur á Þór á heimavelli en lítið breyttist hjá liðunum í neðri hluta deildarinnar. Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli og þá skildu Grindavík og Breiðablik einnig jöfn, 1-1.ÍBV - Valur 1-1Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í EyjumGuðjón: Jafntefli hérna helvíti fyrir andstæðingaTryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-inganaHeimir: Ég er mjög ósáttur með strákanaKristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirraStjarnan - Þór 5-1Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með ÞórsaraGarðar: Þeir áttu ekki möguleikaPáll Viðar: Eins og við værum manni færriBjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðinganaFH - Keflavík 1-0Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigurGuðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leikHeimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugðiWillum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sérAtli Viðar: Virkilega mikilvægur sigurGrindavík - Breiðablik 1-1Umfjöllun: Óskar bjargaði GrindavíkHaukur Ingi: Við vildum meiraÓlafur Kristjánsson: Við vorum klaufarÓlafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinuKR - Víkingur 3-2Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KRRúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigraBjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumarFram - Fylkir 0-0Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í LaugardalnumSam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld, sú fjórtánda. Vísir var með menn á öllum völlum en hér má finna allar fréttirnar á einum stað. KR-ingar styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með naumum 3-2 sigri á Víkingi þar sem að Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark leiksins á 92. mínútu. Ekki skemmdi fyrir að ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í Eyjum. KR er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. FH-ingar jöfnuðu svo Val að stigum með 1-0 sigri á Keflavík á heimavelli. Stjörnumenn eru svo í fimmta sæti eftir 5-1 stórsigur á Þór á heimavelli en lítið breyttist hjá liðunum í neðri hluta deildarinnar. Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli og þá skildu Grindavík og Breiðablik einnig jöfn, 1-1.ÍBV - Valur 1-1Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í EyjumGuðjón: Jafntefli hérna helvíti fyrir andstæðingaTryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-inganaHeimir: Ég er mjög ósáttur með strákanaKristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirraStjarnan - Þór 5-1Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með ÞórsaraGarðar: Þeir áttu ekki möguleikaPáll Viðar: Eins og við værum manni færriBjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðinganaFH - Keflavík 1-0Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigurGuðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leikHeimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugðiWillum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sérAtli Viðar: Virkilega mikilvægur sigurGrindavík - Breiðablik 1-1Umfjöllun: Óskar bjargaði GrindavíkHaukur Ingi: Við vildum meiraÓlafur Kristjánsson: Við vorum klaufarÓlafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinuKR - Víkingur 3-2Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KRRúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigraBjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumarFram - Fylkir 0-0Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í LaugardalnumSam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira