Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Elvar Már til Pól­lands

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leið í pólsku úrvalsdeildina í körfubolta en hann hefur samið við Anwil Włocławek þar í landi.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“

Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði tvö mörk af fimm Breiðabliks í kvöld á móti Egnatia í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik sem tapaði fyrri leiknum í Albaníu á grátlegan hátt varð að sækja til sigurs í kvöld og það tókst og rúmlega það.

Fótbolti
Fréttamynd

Cifuentes tekur við Leicester

Forráðamenn Leicester City hafa fundið eftirmann Ruud van Nistelrooy til að stýra liðinu á komandi tímabili en það er Spánverjinn Marti Cifuentes sem fær það verkefni að reyna að koma liðinu á ný í úrvalsdeild.

Fótbolti
Fréttamynd

„Allt orðið eðli­legt á ný“

Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út.

Sport
Fréttamynd

Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory

Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið.

Sport
Fréttamynd

„Margt dýr­mætt á þessum ferli“

Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við.

Handbolti