Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46
Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcelona í El Clasico í spænsku deildinni í gær en það urðu mikil læti í leikslok. Fótbolti 27.10.2025 10:32
Hágrét eftir heimsmeistaratitil Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Sport 27.10.2025 10:00
Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Eftir drekkhlaðna helgi af beinum útsendingum er nokkuð rólegur mánudagur á sportstöðvum Sýnar í dag en vert að minna á Extra-þátt Stefáns Árna Pálssonar um Bónus-deild karla í körfubolta. Sport 27.10.2025 06:02
Aldrei meiri aldursmunur Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 26.10.2025 23:17
Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04
Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26.10.2025 21:45
„Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Fótbolti 26.10.2025 21:29
Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06
Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02
Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26.10.2025 19:03
Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26.10.2025 18:26
Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sverrir Ingi Ingason var fyrirliði Panathinaikos í dag, í fyrsta leik liðsins undir stjórn þjálfarans þrautreynda Rafa Benítez sem ráðinn var í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2025 18:08
Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Kolbeinn Þórðarson skoraði eitt marka IFK Gautaborgar þegar liðið vann afar mikilvælgan sigur gegn Halmstad og hélt sér í baráttunni um Evrópusæti, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2025 17:54
Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Íslendingaliðið Magdeburg er áfram á skriði í þýsku 1. deildinni í handbolta, enn taplaust, og vann í dag 24-22 útisigur gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 26.10.2025 17:42
Real vann í mögnuðum El Clásico Real Madrid hafði betur gegn Barcelona í El Clásico í dag, 2-1, í leik sem var hreint stórkostleg skemmtun, og er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 26.10.2025 14:47
Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Albert Guðmundsson skoraði úr vítaspyrnu fyrir Fiorentina í dag en það dugði ekki til að koma liðinu úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Niðustaðan varð 2-2 jafntefli í dramatískum leik við Bologna. Fótbolti 26.10.2025 16:32
Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnur afar öruggan 6-1 sigur er liðið tók á móti Metz í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 26.10.2025 16:27
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Stjarnan tryggði sér í dag þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði var í Bestu-deild karla, þrátt fyrir 2-3 tap gegn Breiðablik í síðasta leik tímabilsins. Íslenski boltinn 26.10.2025 13:15
Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Bournemouth heldur ótrúlegu gengi sínu áfram í ensku úrvalsdeildinni og nýliðar Burnley nældu í dramatískan sigur gegn lánlausum Úlfum. Fótbolti 26.10.2025 16:15
Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Tottenham vann öruggan 3-0 útisigur gegn Everton þegar liðin mættust í lokaleik 9. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, á Hill Dickinson vellinum í Liverpool. Fótbolti 26.10.2025 16:01
Matty Cash afgreiddi City Aston Villa vann afar sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.10.2025 13:30
Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Arsenal er enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Enski boltinn 26.10.2025 13:30
Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. Handbolti 26.10.2025 15:38