Fréttamynd

LeBron boðar aðra Á­kvörðun

Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“

Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd.

Enski boltinn