LeBron boðar aðra Ákvörðun Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna. Körfubolti 7.10.2025 07:02
Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6.10.2025 20:35
Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Þrátt fyrir að vera fimm mörkum undir þegar tæpar átján mínútur voru eftir vann Afturelding ÍBV, 27-22, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 6.10.2025 19:35
Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Skagamenn unnu um helgina sinn fimmta leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá þeim gulu og núna glöðu. Íslenski boltinn 6.10.2025 14:30
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45
Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Tveir Bónus-deildarslagir verða í 32 liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta en dregið var í dag. Körfubolti 6.10.2025 13:03
Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. Sport 6.10.2025 12:31
Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Pep Guardiola fagnaði tímamótasigri í ensku úrvalsdeildinni í gær og hann vill halda upp á hann með sérstökum hætti. Enski boltinn 6.10.2025 12:00
Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Donald Trump Bandaríkjaforseti verður áttræður á næsta ári og það verður boðið upp á sögulegan bardaga á afmælisdegi hans. Sport 6.10.2025 11:31
Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Arsenal komst á toppinn og Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 6.10.2025 11:00
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6.10.2025 10:30
Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. Handbolti 6.10.2025 10:18
„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Enski boltinn 6.10.2025 10:03
Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. Sport 6.10.2025 09:38
Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6.10.2025 09:32
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2025 09:00
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Enski boltinn 6.10.2025 08:02
„Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. Sport 6.10.2025 07:32
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 6.10.2025 07:11
Pep fljótastur í 250 sigra Þjálfarinn Pep Guardiola setti met þegar lið hans Manchester City vann 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Enski boltinn 6.10.2025 07:00
„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Sport 6.10.2025 06:32
Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Það eru allt í allt fimm beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 6.10.2025 06:01
Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5.10.2025 23:17
„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd. Enski boltinn 5.10.2025 22:31