Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

12. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Gjald­taka af bílum um­fram fjár­fram­lög til vega­gerðar

Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að frumvarp ríkisstjórnarinnar um kílómetragjald sé ekki tilbúið að taka gildi eins og stefnt er að um áramótin, og gerir við það ýmsar athugasemdir. Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að frumvarpið hafi orðið til á síðasta vorþingi og hafi tekið ýmsum breytingum og fengið góða umfjöllun í nefnd.

Innlent


Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu

Í síðasta þættinum segir Katrín Ósk Þorgeirsdóttir hjúkrunarfræðingurinn og vinkona Huldu Birnu Hólmgeirsdóttur Blöndal frá því hvernig hún bókstaflega fann blóðföður Huldu út frá magatilfinningu. Hún horfir á manninn og hann er svo líkur henni að hún er sannfærð um að þetta sé pabbi hennar án þess að hafa nokkuð því til sönnunar. Hulda segir svo frá því hvernig þessi maður tók beiðni hennar um lífsýni og hvað gerðist svo í framhaldinu sem er mögnuð saga.

Blóðbönd


Fréttamynd

Fólk hafði af því miklar á­hyggjur að ég ætlaði að „pipra“

„Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi.

Lífið samstarf