5 Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
5 Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun
Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Útlit er fyrir austan og norðaustan fimm til þrettán metrar á sekúndu í dag, en hægviðri á Norður- og Austurlandi. Líkur á smá slyddu eða snjókomu syðst á landinu og smáél fyrir norðan, annars víða þurrt. Veður
Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Hlaupasérfræðingur segir að nýtt Íslandsmet Baldvins Þórs í tíu kílómetra hlaupi komi honum á kortið með betri hlaupurum Evrópu. Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um tæpa mínútu í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Hlauparinn hefur verið á mikilli siglingu síðustu mánuði en hann setti Íslandsmet í greininni í október í fyrra. Sport
Skóli við rætur Vatnajökuls Svanhvít Jóhannsdóttir og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, ásamt fleirum, stofnuðu fjallaskóla í Öræfum undir Vatnajökli. Þar gefst nemendum kostur á að læra leiðsögn og margt fleira spennandi sem allt tengist því að starfa úti í náttúru landsins. Ísland í dag kíkti á þær Svanhvíti og Írisi við Svínafellsjökul þar sem þær sögðu frá öllu um námið og fleira. Lífið
Ísland í dag - Heiða og Pétur í atvinnuviðtali Kosningabaráttan fyrir komandi sveitastjórnarkosningar sem fara fram þann 16. aí er í þann mund að fara á flug. Ákveðin fyrirboði fyrir því er tal á kaffistofum um skipulags- og samgöngumál og auðvitað prófkjör sem fara nú víða fram á næstu vikum. Einn helsti slagurinn fer fram í Samfylkingunni í borginni þar sem Pétur Marteinsson sækist eftir oddvitasæti á móti sitjandi borgarstjóra, Heiðu Björg Hilmisdóttur. En hver er munurinn á þessum tveimur frambjóðendum? Við ætlum að komast að því í Ísland í dag. Ísland í dag
Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka mál Vélfags á hendur íslenska ríkinu fyrir, án þess að Landsréttur taki það fyrir. Félagið krafðist þess að frystingu fjármuna þess vegna þvingunaraðgerða gagnvart Rússum yrði aflétt en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfunni. Viðskipti innlent
Auðmýkt gagnvart óvissunni Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt. Umræðan
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf