Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

12. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Böðuðu hvor annan

Í fyrsta þætti ársins af Gott kvöld á Sýn mættu skemmtilegir gestir og ræddu við þá Benedikt Valsson og Sveppa. Eins og svo oft áður fór Fannar Sveinsson út í bæ og hitti annað fólk í skemmtilegum aðstæðum. Að þessu sinni skellti hann sér til Hveragerðis í heimsókn til Jóa Fel.

Gott kvöld
Fréttamynd

Skipta um for­stjóra hjá Origo

Árni Geir Valgeirsson mun í febrúar taka við stöðu forstjóra Origo, eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs félagsins síðan 2024. Hann tekur við stöðunni af Ara Daníelssyni sem verður stjórnformaður.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Auð­mýkt gagn­vart ó­vissunni

Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt.

Umræðan