Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Í kvöldfréttum Sýnar verður fjallað um brottfararstöð fyrir hælisleitendur á Suðurnesjum, en dómsmálaráðherra fylgir málinu fast eftir og segir að tilkoma brottfararstöðvar sé mikilvæg svo hægt sé að framfylgja stefnu stjórnvalda í málaflokknum. Fréttir
Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Óvíst er hvenær landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur á völlinn. Fótbolti
Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“. Tónlist
Samgleðst en saknar Hilmars Smára Körfuboltamaðurinn Orri Gunnarsson saknar en samgleðst Hilmari Smára Henningssyni, sem fór út í atvinnumennsku í sumar eins og Orri ætlar að gera á næsta ári. Körfubolti
Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra segir umsögn minnihlutans í allsherjar- og menntamálanefnd um fjölmiðlafrumvarp hans ómálefnalega. Slæm staða Sýnar sé enn eitt dæmið um að grípa þurfi til aðgerða á fjölmiðlamarkaði, sem gert verði strax í nóvember. Viðskipti innlent
„Meiri líkur en minni“ að skráning Stoða frestist fram á næsta ár Fjárfestingafélagið Stoðir, sem hefur að undanförnu unnið að undirbúningi að hlutafjárútboði og skráningu í Kauphöllina, mun ósennilega láta verða af skráningunni fyrir áramót heldur er núna talið að hún muni færast yfir á fyrri hluta ársins 2026. Á kynningarfundi með fjárfestum var meðal annars bent á að stærstu óskráðu eignir Stoða væru varfærnislega metnar í bókunum miðað við verðmatsgreiningu á mögulegu virði félaganna. Innherji
Frábær árangur í meðferðarstarfi Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf