Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Innleiðingarhalli tilskipana á Íslandi hefur minnkað frá síðasta frammistöðu mati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) hefur innleiðingarhalli EES-EFTA. Halli Íslands við innleiðingu reglugerða eykst þó verulega. . Innlent
Shabazz látinn fara frá Grindavík Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz hefur verið látinn fara frá toppliði Bónus deildarinnar í körfubolta, Grindavík. Körfubolti
Ólafur Darri verður Þór Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur tekið að sér að leika guðinn Þór í nýjum þáttum Amazon MGM og Sony. Þættirnir byggja á gífurlega vinsælum leikjum um spartverjan og seinna stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Gísli Þorgeir, Bjarki Már og Snorri Steinn sammælast um það að vilja þagga niður í þúsundum danskra stuðningsmanna í Herning. Landslið karla í handbolta
Andri frá Origo til Ofar Tæknifyrirtækið Ofar hefur ráðið Andra Þórhallsson sem verkefnastjóra UT-kerfa. Samkvæmt tilkynningu kemur Andri til Ofar frá Origo þar sem hann hefur starfað síðastliðin tíu ár, nú síðast sem „full-stack“ forritari á sviði hugbúnaðarlausna. Viðskipti innlent
Stóru sjóðirnir á söluhliðinni á fyrsta ári vel heppnaðs samruna JBT og Marels Allir helstu íslensku lífeyrissjóðirnir voru á söluhliðinni á fyrsta árinu eftir risasamruna JBT og Marels, einkum tveir af stærstu sjóðum landsins, þegar þeir minnkuðu nokkuð stöðu sína í sameinuðu fyrirtæki og seldu fyrir samtals vel á annan tug milljarða króna. Afkoma félagsins hefur að undanförnu ítrekað verið umfram væntingar en mikil veiking Bandaríkjadals hefur litað ávöxtun innlendra fjárfesta í krónum. Innherji
Fermingardagurinn er stór dagur Fermingardagurinn er stór dagur í lífi ungmenna og fötin skipta máli. Við ræddum fermingartískuna við Grím Garðarsson, annan eiganda Bestseller á Íslandi og Hilmar Eyþór Ásgeirsson, verslunarstjóra Jack & Jones í Kringlunni. Lífið samstarf