Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2014 11:30 Króatinn Dejan Lovren er nýjasti liðsmaður Liverpool. Vísir/Getty Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. Stærstu fréttirnir eru auðvitað þær að Luis Suarez, besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, er farinn til Barcelona. Það þarf ekki að fjölyrða um hversu mikill missir það er fyrir Liverpool, en Suarez skoraði 33 mörk og átti tólf stoðsendingar í 33 deildarleikjum á síðasta tímabili. Liverpool er enn í leit að mönnum til að fylla hans skarð, og þá aðallega framherja. Loic Remy féll á læknisskoðun og þá hafa Divock Origi og Wilfried Bony þrálátlega verið orðaðir við félagið. Brendan Rodgers hefur hins vegar keypt fimm leikmenn í sumar. Þrír þeirra komu frá Southampton; Rickie Lambert, Adam Lallana og Dejan Lovren, en þeir kostuðu samtals 50 milljónir punda. Þá var miðjumaðurinn Emre Can keyptur frá Bayer Leverkusen á 10 milljónir og vængmaðurinn Lazar Markovic frá Benfica á 20 milljónir. Frekari fregna er líklega að vænta úr herbúðum Liverpool, en félagið hefur úr fjármunum að spila eftir söluna á Suarez. Það er þó spurning hvort Rodgers bíði fram í janúar með að kaupa fleiri leikmenn.Komnir: Rickie Lambert frá Southampton Adam Lallana frá Southampton Dejan Lovren frá Southampton Emre Can frá Bayer Leverkusen Lazar Markovic frá BenficaFarnir: Luis Suarez til Barcelona Luis Alberto til Malaga Iago Aspas til Sevilla (á láni) Andre Wisdom til West Bromwich Albion (á láni) Michael Ngoo samningslaus Stephen Sama samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Agger á sér framtíð á Anfield Daninn byrjaði aðeins 16 leiki í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 17. júlí 2014 15:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Liverpool staðfestir kaupin á Can Liverpool hefur staðfest að félagið hafi í grunnatriðum komist að samkomulagi um kaup á þýska U-21 landsliðsmanninum Emre Can. 5. júní 2014 11:04 Lazar Markovic genginn í raðir Liverpool Liverpool gekk frá kaupunum á hinum tvítuga Lazar Markovic rétt í þessu en félagið greiðir Benfica 25 milljónir evra fyrir kantmanninn unga. 15. júlí 2014 17:01 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Emre Can genginn í raðir Liverpool Þýski miðjumaðurinn skrifaði loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust að samkomulagi um kaupverð fyrir tæplega mánuði síðan. Liverpool greiðir tæplega tíu milljónir punda fyrir Can. 3. júlí 2014 17:00 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Liverpool býður í Lambert Enski landsliðsframherjinn snýr líklega ekki aftur til Southampton eftir HM. 29. maí 2014 19:30 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Markovic í læknisskoðun hjá Liverpool Talið er að Liverpool gangi frá kaupunum á Lazar Markovic á næstu klukkutímum en Markovic er mættur til Liverpool til að gangast undir læknisskoðun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Benfica. 14. júlí 2014 17:45 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Liverpool að ganga frá kaupunum á Origi Samkvæmt heimildum BBC hefur Liverpool búið að ná samkomulagi við Lille í Frakklandi um kaup á belgíska framherjanum Divock Origi og gæti Lazar Markovic fylgt Origi inn um dyrnar á Anfield fljótlega. 6. júlí 2014 22:30 Liverpool að ganga frá kaupum á Markovic Serbeskur kantmaður á leiðinni á Anfield frá Liverpool. 7. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. Stærstu fréttirnir eru auðvitað þær að Luis Suarez, besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, er farinn til Barcelona. Það þarf ekki að fjölyrða um hversu mikill missir það er fyrir Liverpool, en Suarez skoraði 33 mörk og átti tólf stoðsendingar í 33 deildarleikjum á síðasta tímabili. Liverpool er enn í leit að mönnum til að fylla hans skarð, og þá aðallega framherja. Loic Remy féll á læknisskoðun og þá hafa Divock Origi og Wilfried Bony þrálátlega verið orðaðir við félagið. Brendan Rodgers hefur hins vegar keypt fimm leikmenn í sumar. Þrír þeirra komu frá Southampton; Rickie Lambert, Adam Lallana og Dejan Lovren, en þeir kostuðu samtals 50 milljónir punda. Þá var miðjumaðurinn Emre Can keyptur frá Bayer Leverkusen á 10 milljónir og vængmaðurinn Lazar Markovic frá Benfica á 20 milljónir. Frekari fregna er líklega að vænta úr herbúðum Liverpool, en félagið hefur úr fjármunum að spila eftir söluna á Suarez. Það er þó spurning hvort Rodgers bíði fram í janúar með að kaupa fleiri leikmenn.Komnir: Rickie Lambert frá Southampton Adam Lallana frá Southampton Dejan Lovren frá Southampton Emre Can frá Bayer Leverkusen Lazar Markovic frá BenficaFarnir: Luis Suarez til Barcelona Luis Alberto til Malaga Iago Aspas til Sevilla (á láni) Andre Wisdom til West Bromwich Albion (á láni) Michael Ngoo samningslaus Stephen Sama samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Agger á sér framtíð á Anfield Daninn byrjaði aðeins 16 leiki í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 17. júlí 2014 15:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Liverpool staðfestir kaupin á Can Liverpool hefur staðfest að félagið hafi í grunnatriðum komist að samkomulagi um kaup á þýska U-21 landsliðsmanninum Emre Can. 5. júní 2014 11:04 Lazar Markovic genginn í raðir Liverpool Liverpool gekk frá kaupunum á hinum tvítuga Lazar Markovic rétt í þessu en félagið greiðir Benfica 25 milljónir evra fyrir kantmanninn unga. 15. júlí 2014 17:01 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Emre Can genginn í raðir Liverpool Þýski miðjumaðurinn skrifaði loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust að samkomulagi um kaupverð fyrir tæplega mánuði síðan. Liverpool greiðir tæplega tíu milljónir punda fyrir Can. 3. júlí 2014 17:00 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Liverpool býður í Lambert Enski landsliðsframherjinn snýr líklega ekki aftur til Southampton eftir HM. 29. maí 2014 19:30 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Markovic í læknisskoðun hjá Liverpool Talið er að Liverpool gangi frá kaupunum á Lazar Markovic á næstu klukkutímum en Markovic er mættur til Liverpool til að gangast undir læknisskoðun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Benfica. 14. júlí 2014 17:45 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Liverpool að ganga frá kaupunum á Origi Samkvæmt heimildum BBC hefur Liverpool búið að ná samkomulagi við Lille í Frakklandi um kaup á belgíska framherjanum Divock Origi og gæti Lazar Markovic fylgt Origi inn um dyrnar á Anfield fljótlega. 6. júlí 2014 22:30 Liverpool að ganga frá kaupum á Markovic Serbeskur kantmaður á leiðinni á Anfield frá Liverpool. 7. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Agger á sér framtíð á Anfield Daninn byrjaði aðeins 16 leiki í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 17. júlí 2014 15:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Liverpool staðfestir kaupin á Can Liverpool hefur staðfest að félagið hafi í grunnatriðum komist að samkomulagi um kaup á þýska U-21 landsliðsmanninum Emre Can. 5. júní 2014 11:04
Lazar Markovic genginn í raðir Liverpool Liverpool gekk frá kaupunum á hinum tvítuga Lazar Markovic rétt í þessu en félagið greiðir Benfica 25 milljónir evra fyrir kantmanninn unga. 15. júlí 2014 17:01
Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30
Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Emre Can genginn í raðir Liverpool Þýski miðjumaðurinn skrifaði loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust að samkomulagi um kaupverð fyrir tæplega mánuði síðan. Liverpool greiðir tæplega tíu milljónir punda fyrir Can. 3. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30
Lambert genginn í raðir Liverpool Úr ensku D-deildinni í landsliðið og svo til Liverpool á sjö árum. 2. júní 2014 10:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15
Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00
Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins Liverpool tapaði fyrsta leik undirbúningstímabilsins gegn Bröndby í Danmörku þrátt fyrir að leikmenn á borð við Agger, Coutinho, Skrtel, Allen og Lucas hafi leikið með liðinu í dag. 16. júlí 2014 19:30
Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33
Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15
Liverpool býður í Lambert Enski landsliðsframherjinn snýr líklega ekki aftur til Southampton eftir HM. 29. maí 2014 19:30
Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15
Markovic í læknisskoðun hjá Liverpool Talið er að Liverpool gangi frá kaupunum á Lazar Markovic á næstu klukkutímum en Markovic er mættur til Liverpool til að gangast undir læknisskoðun áður en gengið verður frá félagsskiptum hans frá Benfica. 14. júlí 2014 17:45
Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Adam Lallana genginn til liðs við Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Adam Lallana frá Southampton en talið er að Liverpool greiði allt að 25 milljónir punda fyrir enska miðjumanninn. 1. júlí 2014 10:03
Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30
Liverpool að ganga frá kaupunum á Origi Samkvæmt heimildum BBC hefur Liverpool búið að ná samkomulagi við Lille í Frakklandi um kaup á belgíska framherjanum Divock Origi og gæti Lazar Markovic fylgt Origi inn um dyrnar á Anfield fljótlega. 6. júlí 2014 22:30
Liverpool að ganga frá kaupum á Markovic Serbeskur kantmaður á leiðinni á Anfield frá Liverpool. 7. júlí 2014 09:00
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30