Enski boltinn

Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað

Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir.

Enski boltinn

Á­huga­samur verði Amorim rekinn

Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn.

Enski boltinn

Hefur enga trú lengur á Amorim

Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins.

Enski boltinn