Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 20:30 Brendan Rodgers segir að Liverpool muni ekki ana að neinu í leikmannakaupum. Vísir/Getty Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera „neyðarkaup“. „Við höfum úr fjármunum að spila, það er engin spurning um það, en ég mun ekki eyða þeim bara til að eyða þeim. Við verðum að finna réttu leikmennina,“ sagði Rodgers og bætti við: „Ef ég þarf að bíða fram í janúar, þá mun ég gera það. Leikmennirnir eru í góðu ásigkomulagi og hafa lagt sig hart fram.“ Rodgers sagðist vera vonsvikinn að kaupin á Remy hafi ekki gengið upp. „Þetta er einfalt - við ákváðum að hætta við kaupin. Það er sárt fyrir leikmanninn, en við munum horfa fram á veginn og skoða aðra möguleika,“ sagði þjálfarinn sem stýrði sínum mönnum til sigurs á Olympiakos í æfingaleik í gær. Liverpool mætir Southampton 17. ágúst í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera „neyðarkaup“. „Við höfum úr fjármunum að spila, það er engin spurning um það, en ég mun ekki eyða þeim bara til að eyða þeim. Við verðum að finna réttu leikmennina,“ sagði Rodgers og bætti við: „Ef ég þarf að bíða fram í janúar, þá mun ég gera það. Leikmennirnir eru í góðu ásigkomulagi og hafa lagt sig hart fram.“ Rodgers sagðist vera vonsvikinn að kaupin á Remy hafi ekki gengið upp. „Þetta er einfalt - við ákváðum að hætta við kaupin. Það er sárt fyrir leikmanninn, en við munum horfa fram á veginn og skoða aðra möguleika,“ sagði þjálfarinn sem stýrði sínum mönnum til sigurs á Olympiakos í æfingaleik í gær. Liverpool mætir Southampton 17. ágúst í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15 Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00 Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Poyet vongóður um að Borini samþykki tilboð Sunderland Gus Poyet er vongóður um að Fabio Borini samþykki samningstilboð Sunderland á næstu dögum og gangi til liðs við félagið eftir að Liverpool tók tilboði í ítalska framherjann. 23. júlí 2014 20:45
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
Rodgers: Mun ekki eyða að óþörfu Brendan Rodgers er ekki hættur á leikmannamarkaðnum í sumar en hann mun ekki kaupa hvaða leikmann sem er aðeins til þess að eyða peningunum sem fékkst fyrir Luis Suárez. 18. júlí 2014 20:30
Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30
1-0 tap Liverpool Marco Boriello tryggði Roma 1-0 sigur á LIverpool í æfingaleik í nótt. 24. júlí 2014 08:15
Remy á leið til Liverpool Loic Remy hefur samþykkt 8 milljón punda tilboð enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool í leikmanninn sem er samningsbundinn QPR. Remy er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum frjálst að fara til félags í Meistaradeild Evrópu fyrir 8 milljónir punda. 19. júlí 2014 20:00
Liverpool á eftir Isco Real Madrid er tilbúið að selja Isco aðeins einu ári eftir að félagið gekk frá kaupunum á spænska sóknartengiliðnum frá Malaga. 20. júlí 2014 15:33
Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15
Bertrand orðaður við Liverpool á ný Vinstri bakvörðurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orðaður við Liverpool á ný í enskum fjölmiðlum í dag en talið er að Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörðinn. 24. júlí 2014 16:15
Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Liverpool samþykkir tilboð Sunderland í Borini Samkvæmt staðarblaðinu Liverpool Echo hefur Liverpool komist að samkomulagi við Sunderland um verð fyrir ítalska framherjann Fabio Borini. 18. júlí 2014 23:30
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30