Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 16:15 Tony Pulis vill byggja ofan á árangur síðasta tímabils. Vísir/Getty Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30