Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 14:30 Alexis Sanchez mun leika í búningi Arsenal á næstu leiktíð. Vísir/Getty "Ég er svo ánægður að vera kominn til félags sem er með frábæran þjálfara, framúrskarandi leikmannahóp og nýtur mikils stuðnings um allan heim," sagði framherjinn Alexis Sanchez hæstánægður, eftir að félagsskipti hans frá Barcelona til Arsenal voru gengin í gegn.Vísir mun næstu daga fara yfir stöðu mála hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni en nýtt tímabil hefst þann 16. ágúst. Talið er að Sanchez, sem spilaði frábærlega með Chile á HM í Brasilíu, hafi kostað Arsenal um 35 milljónir punda, sem gerir hann að dýrasta leikmanni sem enskt lið hefur keypt það sem af er sumri. Sanchez er annar af tveimur leikmönnum sem hafa gengið til liðs við Arsenal í sumar. Hinn er Frakkinn Mathieu Debuchy sem var keyptur frá Newcastle.Debuchy er ætlað að fylla skarð landa síns, Bacary Sagna, í hægri bakvarðarstöðunni, en sá síðarnefndi fór til Manchester City á frjálsri sölu fyrr í sumar. Þrátt fyrir þetta segist Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá því í september 1996, hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum, en meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við Arsenal eru Sami Khedira, leikmaður Real Madrid og nýkrýndur heimsmeistari með Þjóðverjum, og kólumbíski markvörðurinn David Ospina.Komnir: Alexis Sanchez frá Barcelona Mathieu Debuchy frá NewcastleFarnir: Chuks Aneke til Zulte-Waregem Zak Ansah til Charlton Lukasz Fabianski til Swansea City Wellington Silva til Almeria (á láni) Bacary Sagna til Manchester City Nicklas Bendtner samningslaus Chu Young Park samningslaus Daniel Boateng samningslaus Lender Siemann samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
"Ég er svo ánægður að vera kominn til félags sem er með frábæran þjálfara, framúrskarandi leikmannahóp og nýtur mikils stuðnings um allan heim," sagði framherjinn Alexis Sanchez hæstánægður, eftir að félagsskipti hans frá Barcelona til Arsenal voru gengin í gegn.Vísir mun næstu daga fara yfir stöðu mála hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni en nýtt tímabil hefst þann 16. ágúst. Talið er að Sanchez, sem spilaði frábærlega með Chile á HM í Brasilíu, hafi kostað Arsenal um 35 milljónir punda, sem gerir hann að dýrasta leikmanni sem enskt lið hefur keypt það sem af er sumri. Sanchez er annar af tveimur leikmönnum sem hafa gengið til liðs við Arsenal í sumar. Hinn er Frakkinn Mathieu Debuchy sem var keyptur frá Newcastle.Debuchy er ætlað að fylla skarð landa síns, Bacary Sagna, í hægri bakvarðarstöðunni, en sá síðarnefndi fór til Manchester City á frjálsri sölu fyrr í sumar. Þrátt fyrir þetta segist Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá því í september 1996, hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum, en meðal leikmanna sem hafa verið orðaðir við Arsenal eru Sami Khedira, leikmaður Real Madrid og nýkrýndur heimsmeistari með Þjóðverjum, og kólumbíski markvörðurinn David Ospina.Komnir: Alexis Sanchez frá Barcelona Mathieu Debuchy frá NewcastleFarnir: Chuks Aneke til Zulte-Waregem Zak Ansah til Charlton Lukasz Fabianski til Swansea City Wellington Silva til Almeria (á láni) Bacary Sagna til Manchester City Nicklas Bendtner samningslaus Chu Young Park samningslaus Daniel Boateng samningslaus Lender Siemann samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Debuchy á leið til Arsenal Franski landsliðsbakvörðurinn Mathieu Debuchy er að ganga í raðir Arsenal frá Newcastle, en þetta staðfesti hann í viðtali við franska sjónvarpsstöð. 6. júlí 2014 15:30
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Sagna til City Bacary Sagna er nýjasti liðsmaður Manchester City eftir að hann skrifaði undir hjá félaginu í dag. 13. júní 2014 12:53