Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 08:34 Jose Mourinho segist ekki ætla að kaupa fleiri leikmenn. Vísir/Getty Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15
Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33
David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00
Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15
Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30
Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30