Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 08:34 Jose Mourinho segist ekki ætla að kaupa fleiri leikmenn. Vísir/Getty Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins, Frank Lampard og Ashley Cole, eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af framherjunum Samuel Eto'o og Demba Ba. Þá var brasilíski varnarmaðurinn David Luiz seldur til Frakklandsmeistara PSG fyrir háa fjárhæð. Í stað þeirra hefur Mourinho fengið framherjann Diego Costa og vinstri bakvörðinn Felipe Luis frá Spánarmeisturum Atletico Madrid á samtals 48 milljónir punda. Auk þess var markvörðurinn Thibaut Courtois var kallaður til baka frá Atletico Madrid þar sem hann hefur leikið sem lánsmaður undanfarin árum.Roman Abramovich, eigandi Chelsea, reiddi einnig fram 30 milljónir punda fyrir Cesc Fabregas, miðjumann Barcelona. Hann þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa leikið þar með Arsenal um árabil.Mario Pasalic, nítján ára Króati, var einnig keyptur frá Hadjuk Split, en hann mun leika með Elche á Spáni á næsta tímabili. Gengið var frá lánssamningi þess efnis í gær. Þá hefur Didier Drogba verið orðaður við endurkomu á Stamford Bridge þar sem hann lék í átta ár við góðan orðstír.Komnir: Diego Costa frá Atletico Madrid Felipe Luis frá Atletico Madrid Cesc Fabregas frá Barcelona Mario Pasalic frá Hadjuk SplitFarnir: David Luiz til PSG Demba Ba til Besiktas Ashley Cole til Roma Samuel Eto'o samningslaus Frank Lampard samningslaus Sam Hutchinson samningslaus Henrique Hilaro samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15 Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33 David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30 Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Cole fyrsti Englendingurinn hjá Roma Ítalska stórliðið hefur staðfest samninginn við enska bakvörðinn. 7. júlí 2014 19:15
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Besiktas og Chelsea í viðræðum um Demba Ba Forseti Besiktas staðfesti í dag að félagið væri í viðræðum við Chelsea um kaup á Demba Ba. Talið er að Besiktas sé tilbúið að greiða átta milljónir punda fyrir Ba. 15. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15
Atletico Madrid tekur tilboði Chelsea í Diego Costa Chelsea staðfesti rétt í þessu að félagið hefði komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaupverðið á Diego Costa. 1. júlí 2014 16:33
David Luiz samdi við PSG til fimm ára Brasilíski miðvörðurinn yfirgefur London og heldur til Parísar. 13. júní 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Fabregas: Ég vildi fara Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. 17. júní 2014 13:00
Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15
Drogba í samningaviðræðum við Chelsea Didier Drogba virðist vera að snúa aftur á Brúnna þar sem hann lék í átta ár en samkvæmt heimildum L'Equipe samþykkti Drogba eins árs samning í gær. 21. júlí 2014 07:00
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Frank Lampard: Mun taka ákvörðun bráðlega Frank Lampard mun ákveða á næstunni með hvaða liði hann mun spila á næstu leiktíð. 5. júlí 2014 18:30
Ashley Cole mættur til Rómar Bakvörðurinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. 7. júlí 2014 09:30