Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7.10.2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:30
Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:04
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Enski boltinn 7.10.2025 11:30
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Enski boltinn 6. október 2025 08:02
Pep fljótastur í 250 sigra Þjálfarinn Pep Guardiola setti met þegar lið hans Manchester City vann 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Enski boltinn 6. október 2025 07:00
„Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd. Enski boltinn 5. október 2025 22:31
Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Það á ekki af Martin Ødegaard, fyrirliða Arsenal, að ganga þegar kemur að meiðslum. Hann þurfti að fara af velli á 30. mínútu gegn West Ham í gær og nú er búið að staðfesta það að hann mun ekki geta tekið þátt í landsliðsverkefnum Noregs um næst helgi. Fótbolti 5. október 2025 16:32
Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Crystal Palace mistókst að komast í annað sætið eftir sigur á Everton á meðan Nottingham Forest og Burnley sogast neðar í fallbaráttu. Fótbolti 5. október 2025 15:03
Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Erling Haaland skoraði eina mark sinna manna í Manchester City þegar lærisveinar Pep Guardiola unnu mikilvægan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. október 2025 15:02
Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni seinni partinn í gær. Chelsea lagði Engldandsmeistara Liverpool að velli með marki í blálokin. Þá unnu Manchester United Sunderland og Arsenal skaust á toppinn með sigri á West Ham. Fótbolti 5. október 2025 12:37
„Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði lið sitt hafa átt meira skilið úr leik þess gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Bláliðar skoruðu í blálokin og sáu þar með til þessa að Liverpool hafi tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 5. október 2025 08:00
Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn „Þetta var spennandi leikur, við nutum hans. Frammistaðan í fyrri hálfleik, að vera 2-0 yfir, hjálpaði okkur gríðarlega,“ sagði Mason Mount, annar af markaskorurum Rauðu djöflanna, eftir 2-0 sigur liðsins á Svörtu köttunum í Sunderland. Enski boltinn 4. október 2025 17:31
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4. október 2025 16:00
Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Manchester United mætti nýliðum Sunderland á Old Trafford í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrr í dag. Tvö mörk í fyrri hálfleik voru nóg fyrir heimamenn í Manchester United sem spiluðu fínan leik í dag. Enski boltinn 4. október 2025 13:30
Arsenal á toppinn Skytturnar hans Mikel Arteta eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á lánlausum Hömrum. Enski boltinn 4. október 2025 13:30
Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Leeds United tók á móti Tottenham Hotspur á Elland Road í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham fór með sigur af hólmi 1-2 og tyllti sér í annað sæti deildarinnar um sinn í það minnsta. Enski boltinn 4. október 2025 11:03
Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Þjálfari Manchester United, Ruben Amorim, sat fyrir svörum blaðamanna á hinum hefðbundna fundi fyrir leik sinna manna gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar sagði hann meðal annars að hann myndi ekki hætta með liðið. Fótbolti 4. október 2025 09:32
Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Antoine Semenyo skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Bournemouth vann 3-1 sigur á Fulham á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. október 2025 08:02
Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir. Enski boltinn 3. október 2025 23:33
Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Bournemouth lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Fulham í fyrsta leik 7. umferðar í kvöld. Antoine Semenyo heldur áfram að gera það gott með Bournemouth. Enski boltinn 3. október 2025 21:02
Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Leikurinn er klukkan 16:30 á morgun, laugardag. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp flottustu mörkin úr leikjum liðanna. Enski boltinn 3. október 2025 16:31
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. Enski boltinn 3. október 2025 15:46
Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Vandamál Manchester United hefur frekar verið að nýta færin sín fremur en að skapa þau. Það segir tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3. október 2025 14:32
Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki í undankeppni HM á næstunni. Enski boltinn 3. október 2025 09:44