Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool

    Manchester United tekur á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta verður fyrsti leikur heimsmanna án meidda fyrirliðans Bruno Fernandes sem verður frá næstu vikurnar. United kemst upp í fimmta sæti og upp fyrir Liverpool með sigri en Newcastle á möguleika á að hoppa upp í sjöunda sæti og upp fyrir heimamenn í United.

    Enski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Hápunktarnir hingað til í enska boltanum

    Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ítalinn Federico Chiesa skoraði dramatískt mark til að innsigla sigur Liverpool og Bournemouth á föstudagskvöldi í ágúst þegar enska úrvalsdeildin rúllaði af stað.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stewart, Snoop og Modric í eina sæng

    Martha Stewart, fyrsta bandaríska konan til að verða milljarðamæringur af sjálfdáðum, bættist í gær við eigendahóp velska liðsins Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá

    Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal í undanúr­slit eftir vító

    Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fullkrug leysir Origi af í Mílanó

    Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Allir virðast elska hann“

    Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni.

    Enski boltinn