Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. Fótbolti 19.7.2025 17:32
Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30
Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Eftir langan eltingaleik hefur Manchester United að því virðist loks fest kaup á Bryan Mbeumo, leikmanni Brentford. Stærsta spurningin nú er hvar þessi hægri vængmaður mun leika í leikkerfi sem inniheldur engan hægri vængmann? Enski boltinn 19.7.2025 08:02
Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Þeir sem voru að pæla í því hvað væri í gangi þegar bandaríski rapparinn Snoop Dogg frumsýndi nýjan búning Swansea City á dögunum hafa nú fengið svarið við því. Enski boltinn 18. júlí 2025 06:53
Jota í frægðarhöll Úlfanna Wolverhampton Wanderers hafa ákveðið að heiðra minningu Diogo Jota með því að bæta leikmanninum heitna í frægðarhöll félagsins en Jota hóf feril sinn á Englandi með Úlfunum 2017. Fótbolti 17. júlí 2025 20:02
United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Sagan endalausa af væntanlegum félagskiptum Bryan Mbeumo frá Brentford til Manchester United heldur áfram en United lagði í dag fram nýtt tilboð í leikmanninn upp á 70 milljónir punda þegar allt er talið. Fótbolti 17. júlí 2025 19:02
Átján ára norskt undrabarn til City Manchester City hefur gengið frá kaupum á hinum 18 ára Sverre Nypan frá Rosenborg en kaupverðið er 15 milljónir evra og er hann því langverðmætasti leikmaður í sögu norska félagsins. Fótbolti 17. júlí 2025 17:25
Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 17. júlí 2025 13:45
Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Eigendahópur enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er að stækka við sig í fótboltaheiminum. Þeir eru að taka yfir annað félag mun sunnar á hnettinum. Enski boltinn 16. júlí 2025 16:31
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16. júlí 2025 15:45
Liverpool reynir líka við Ekitike Liverpool hefur sett sig í samband við þýska liðið Eintracht Frankfurt vegna mögulegra kaupa á Frakkanum Hugo Ekitike. Sá hefur verið í viðræðum við Newcastle United en Liverpool er einnig á eftir framherja þeirra svarthvítu. Enski boltinn 16. júlí 2025 14:05
Steven Gerrard orðinn afi Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. Enski boltinn 16. júlí 2025 07:30
Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Framherjinn Andy Carroll, sem var á sínum tíma dýrasti enski leikmaðurinn þegar hann var keyptur til Liverpool á 35 milljónir punda árið 2011, er orðinn leikmaður Dagenham & Redbridge F.C. í ensku F-deildinni. Fótbolti 15. júlí 2025 23:15
Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. Fótbolti 15. júlí 2025 22:47
Cifuentes tekur við Leicester Forráðamenn Leicester City hafa fundið eftirmann Ruud van Nistelrooy til að stýra liðinu á komandi tímabili en það er Spánverjinn Marti Cifuentes sem fær það verkefni að reyna að koma liðinu á ný í úrvalsdeild. Fótbolti 15. júlí 2025 19:31
Liverpool tilbúið að slá metið aftur Liverpool hefur sett sig í samband við Newcastle varðandi kaup á sænska framherjanum Alexander Isak og er tilbúið að slá félagaskiptametið í annað sinn í sumar. Enski boltinn 15. júlí 2025 14:26
Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Manchester City hefur gengið frá nýjum búningasamningi við þýska íþróttavöruframleiðandann Puma og verður áfram í búningum frá þeim næsta áratuginn. Enski boltinn 15. júlí 2025 11:01
Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Newcastle vinnur nú hörðum höndum að því að ganga frá kaupum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enskir fjölmiðlar eru uppfullir af líklegum kaupum enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 15. júlí 2025 10:02
Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Levi Colwill og félagar í Chelsea urðu fyrstu meistararnir í hinni nýju heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 15. júlí 2025 09:31
Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Varnarmaðurinn Axel Tuanzebe sakar sitt gamla félag Manchester United um læknamistök og vanrækslu í meðhöndlun á hans meiðslum. Enski boltinn 14. júlí 2025 15:03
Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Diogo Jota verður síðasti leikmaður Liverpool sem spilar í treyju númer tuttugu. Liverpool ákvað að leggja númeri hans eftir hræðilegt fráfall hans og yngri bróður hans í bílslysi á Spáni. Enski boltinn 14. júlí 2025 12:01
Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. Enski boltinn 14. júlí 2025 08:30
Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Fótbolti 14. júlí 2025 06:32
Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Það var tilfinningaþrungin stund í dag er Liverpool spilaði sinn fyrsta leik eftir fráfall leikmanns félagsins, Diogo Jota. Enski boltinn 13. júlí 2025 20:00