Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.1.2026 13:02
Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. Enski boltinn 27.1.2026 11:45
Barry bjargaði stigi fyrir Everton Thierno Barry sá til þess að Everton náði jafntefli gegn Leeds United, 1-1, á heimavelli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 26.1.2026 21:59
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25. janúar 2026 10:38
Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Liverpool var búið að vinna sig upp úr 2-0 holu á erfiðum útivelli en fékk á sig mark í uppbótartíma og tapaði 3-2 á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið hafði ekki tapað síðan í nóvember en hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2026. Enski boltinn 24. janúar 2026 20:03
„Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:51
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:35
Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00
Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24. janúar 2026 15:32
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. janúar 2026 14:36
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24. janúar 2026 10:25
Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23. janúar 2026 23:02
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23. janúar 2026 20:31
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23. janúar 2026 12:22
Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu. Enski boltinn 23. janúar 2026 09:01
Konaté syrgir föður sinn Ibrahima Konaté, leikmaður Liverpool, mun jarðsetja föður sinn Hamady Konaté síðar í dag. Enski boltinn 23. janúar 2026 08:30
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23. janúar 2026 06:31
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22. janúar 2026 17:44
„Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Þó að Liverpool hafi unnið góðan 3-0 útisigur gegn Marseille í gærkvöld eru sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport ekki hrifnir af þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á leikstíl liðsins frá því að Jürgen Klopp var við stjórnvölinn. Fótbolti 22. janúar 2026 12:02
Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. Enski boltinn 22. janúar 2026 06:33
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21. janúar 2026 19:00
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21. janúar 2026 15:02
Óttast að Grealish verði lengi frá Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá. Enski boltinn 21. janúar 2026 13:28