Liverpool kaupir Origi | Leikur með Lille á næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2014 16:30 Origi í leik gegn Bandaríkjunum á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. Hann leikur þó ekki með Liverpool á næsta tímabili, því hann var lánaður strax aftur til Lille. Talið er að enska liðið hafi borgað tíu milljónir punda fyrir Origi. „Ég er mjög, mjög ánægður og himinlifandi yfir því að félag á borð við Liverpool hafi sýnt mér áhuga. Ég er mjög spenntur,“ sagði Origi í samtali á heimasíðu Liverpool. „Þetta er félag með frábæra sögu, stuðningsmenn og marga framúrskarandi leikmenn. Liverpool er eitt af stærstu félögum í heiminum og ég er mjög spenntur að vera hluti af sögu þess.“ Origi stóð sig vel með belgíska landsliðinu á HM í sumar, þar sem hann skoraði eitt mark í fimm leikjum.#LFC are pleased to announce the signing of Belgian international striker Divock Origi #OrigiLFC pic.twitter.com/vij8e5La4x— Liverpool FC (@LFC) July 29, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. Hann leikur þó ekki með Liverpool á næsta tímabili, því hann var lánaður strax aftur til Lille. Talið er að enska liðið hafi borgað tíu milljónir punda fyrir Origi. „Ég er mjög, mjög ánægður og himinlifandi yfir því að félag á borð við Liverpool hafi sýnt mér áhuga. Ég er mjög spenntur,“ sagði Origi í samtali á heimasíðu Liverpool. „Þetta er félag með frábæra sögu, stuðningsmenn og marga framúrskarandi leikmenn. Liverpool er eitt af stærstu félögum í heiminum og ég er mjög spenntur að vera hluti af sögu þess.“ Origi stóð sig vel með belgíska landsliðinu á HM í sumar, þar sem hann skoraði eitt mark í fimm leikjum.#LFC are pleased to announce the signing of Belgian international striker Divock Origi #OrigiLFC pic.twitter.com/vij8e5La4x— Liverpool FC (@LFC) July 29, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Lovren kominn til Liverpool Keyptur á 3,9 milljarða króna frá Southampton. 27. júlí 2014 22:53 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15 Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Sturridge: Ég er tilbúinn að taka við af Suárez Allt liðið þarf að taka næsta skref eftir brotthvarf úrúgvæjans til Barcelona. 29. júlí 2014 10:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Rodgers: Verðum að finna réttu leikmennina Brendan Rodgers, þjálfari Liverpool, segir að þótt Loic Remy hafi fallið á læknisskoðun og Adam Lallana verði frá í allt að sex vikur vegna meiðsla að félagið muni ekki gera "neyðarkaup“. 28. júlí 2014 20:30
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Rodgers: Verðum að bæta varnarleikinn Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að lærisveinar sínir verði að spila betri varnarleik á komandi tímabili. 27. júlí 2014 15:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Sterling hetja Liverpool Raheem Sterling skoraði eina mark Liverpool í sigri á Olympiakos á æfingarmóti í Bandaríkjunum. 28. júlí 2014 00:15
Lallana frá í allt að sex vikur Adam Lallana, miðjumaðurinn knái, sem gekk í raðir Liverpool í sumar frá Southampton missir líklega af byrjun tímabilsins vegna hnémeiðsla. 26. júlí 2014 11:30