Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Lægð austnorðaustur af landinu beinir stífri norðvestlægri átt ásamt ofankomu til landsins í dag, en úrkomulítið verður sunnanlands. Veður
„Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Remy Martin sneri aftur á körfuboltavöllinn í gærkvöldi eftir tæplega tveggja ára baráttu við meiðsli. Hann lýsir síðustu misserum sem ljúfsárum tíma í sínu lífi. Körfubolti
„Hvaða rugl er þetta?“ Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa svo sannarlega slegið í gegn en í þeim fara þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar, á rúntinn með leynigesti. Leynigesturinn er með poka yfir hausnum og syngur karókílag að eigin vali. Lífið
Rólegt og rómantískt í bílakarókí Nýjasti getur vefþáttarins Bítið í bílnum kom heldur betur á óvart þegar hann söng frægt lag Elvis Presley, eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Veist þú hver er undir pokanum? Giskaðu á Facebook-síðu Bylgjunnar og þú gætir unnið vegleg verðlaun. Bítið
Úr útvarpinu í orkumálin Fjölmiðlakonan Hafdís Helga Helgadóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Samorku, hagsmunasamtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Hafdís Helga er með BA-gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands en hún færir sig til Samorku frá Ríkisútvarpinu þar sem hún hefur starfað sem fréttamaður og við dagskrárgerð undanfarin átta ár, nú síðast sem umsjónarmaður Morgunútvarpsins á Rás 2. Viðskipti innlent
Auðmýkt gagnvart óvissunni Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt. Umræðan
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf