Fleiri fréttir

„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“

Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu.

Luiz: Burnley spilaði ekki fótbolta

David Luiz var ekki sáttur við fótboltann sem lið Burnley spilaði í gærkvöld. Chelsea og Burnley gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge.

Matic: Tapið er mér að kenna

Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna.

De Bruyne missir líklega af grannaslagnum

Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær.

Sjá næstu 50 fréttir