Enski boltinn

Mikilvæg stig í súginn hjá Leeds

Anton Ingi Leifsson skrifar
Bielsa niðurlútur.
Bielsa niðurlútur. vísir/getty
Leeds tapaði 2-0 gegn Brentford í ensku B-deildinni í mikilvægum leik í dag en leikurinn var síðastiNeal Maupay kom Brentford yfir á síðustu mínútu fyrri hálfleiks og á 62. mínútu var það Sergi Canos sem tvöfaldaði forystuna fyrir Brentford. Lokatölur 2-0.Leeds er eftir tapið í þriðja sætinu með 82 stig og er nú þremur stigum á eftir Sheffield United er tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni.Patrik Sigurður Gunnarsson var varamarkvörður hjá Brentford í dag en sat allan tímann á bekknum. Brentford er í fimmtánda sæti deildarinnar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.