Leikmaður Cleveland og Gylfi skiptust á treyjum eftir sigurinn á United Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2019 15:00 Gylfi í baráttunni í gær. vísir/getty Larry Nance Jr., leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni, var á Goodison Park í gær er Everton vann 4-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Larry er 26 ára gamall miðherji sem gekk í raðir Cleveland fyrir síðustu leiktíð. Þar áður lék hann með Los Angeles Lakers í fjögur ár. Gylfi Sigurðsson var í banastuði með Larry í stúkunni. Gylfi skoraði annað mark Everton og lagði upp það fjórða fyrir Theo Walcott. Upprúllun hjá Everton. Gylfi birti í dag mynd af sér á Insagram ásamt Larry en þeir skiptust á treyjum eftir leikinn; Gylfi fékk treyju Cleveland með nafni Larry en Larry fékk Everton-treyju með nafni Gylfa. View this post on Instagram Thanks for the shirt @larrydn7 Hope you enjoyed the game! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Apr 22, 2019 at 7:40am PDT Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Larry Nance Jr., leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni, var á Goodison Park í gær er Everton vann 4-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Larry er 26 ára gamall miðherji sem gekk í raðir Cleveland fyrir síðustu leiktíð. Þar áður lék hann með Los Angeles Lakers í fjögur ár. Gylfi Sigurðsson var í banastuði með Larry í stúkunni. Gylfi skoraði annað mark Everton og lagði upp það fjórða fyrir Theo Walcott. Upprúllun hjá Everton. Gylfi birti í dag mynd af sér á Insagram ásamt Larry en þeir skiptust á treyjum eftir leikinn; Gylfi fékk treyju Cleveland með nafni Larry en Larry fékk Everton-treyju með nafni Gylfa. View this post on Instagram Thanks for the shirt @larrydn7 Hope you enjoyed the game! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Apr 22, 2019 at 7:40am PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00