„Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2019 11:30 Gylfi fagnar marki með Richarlison í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik er Everton rúllaði yfir Manchester United, 4-0, á heimavelli í ensku úvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað er Everton rúllaði yfir lærisveina Ole Gunnar Solskjær og var hann kosinn maður leiksins af ensku úrvalsdeildinni í leikslok. Samherji Gylfa, Idrissa Gana Guaye, brá á leik eftir leikinn en hann stal verðlaunum sem Gylfi fékk og tók þau með sér heim. „Ef Gylfi er að leita af verðlaununum þá má einhver segja honum að ég stal þeim. Góð frammistaða hjá liðinu í dag,“ skrifaði Gana á Instagram-síðu sína undir myndbandi af honum með viðurkenninguna. View this post on InstagramIf @gylfisig23 is looking for his MOTM Award someone tell him I stole it . Good performance from the team today! #COYB A post shared by Idrissa Gana Gueye (@iganagueye) on Apr 21, 2019 at 9:51am PDT Létt yfir mannskapnum hjá Everton en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir sigra gegn Arsenal, Chelsea og Manchester United á undanförnum vikum. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik er Everton rúllaði yfir Manchester United, 4-0, á heimavelli í ensku úvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað er Everton rúllaði yfir lærisveina Ole Gunnar Solskjær og var hann kosinn maður leiksins af ensku úrvalsdeildinni í leikslok. Samherji Gylfa, Idrissa Gana Guaye, brá á leik eftir leikinn en hann stal verðlaunum sem Gylfi fékk og tók þau með sér heim. „Ef Gylfi er að leita af verðlaununum þá má einhver segja honum að ég stal þeim. Góð frammistaða hjá liðinu í dag,“ skrifaði Gana á Instagram-síðu sína undir myndbandi af honum með viðurkenninguna. View this post on InstagramIf @gylfisig23 is looking for his MOTM Award someone tell him I stole it . Good performance from the team today! #COYB A post shared by Idrissa Gana Gueye (@iganagueye) on Apr 21, 2019 at 9:51am PDT Létt yfir mannskapnum hjá Everton en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir sigra gegn Arsenal, Chelsea og Manchester United á undanförnum vikum.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Sjá meira
Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08
Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52
Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15