Enski boltinn

Sjáðu mörkin fjögur úr jafnteflinu á Brúnni

Anton Ingi Leifsson skrifar
Úr leik gærkvöldsins.
Úr leik gærkvöldsins.

Chelsea er með 67 stig í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Burnley í gærkvöldi.

Fyrri hálfleikurinn var heldur betur fjörugur en Burnley komst yfir áður en Chelsea svaraði með tveimur mörkum. Gonzalo Higuain jafnaði svo fyrir hlé.

Chelsea er með leik meira en Arsenal og Manchester United svo þau geta komist upp fyrir Chelsea á ný en baráttan er mikil um þriðja og fjórða sætið.

Burnley er nánast öruggt í deildinni eftir jafnteflið en þeir eru níu stigum á undan Cardiff er þrjár umferðir eru eftir af deildinni.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Klippa: FT Chelsea 2 - 2 Burnley


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.