Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Benitez Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 16:00 Rafael Benitez og Jamaal Lascelles Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins, og yfirstandandi samningaviðræðum hans við félagið. Benitez var ráðinn til Newcastle árið 2016. Hann náði ekki að bjarga liðinu frá falli þrátt fyrir að hafa endað tímabilið án taps í síðustu sex leikjunum. Newcastle kom beint upp í úrvalsdeild aftur eftir eitt tímabil í Championship deildinni og endaði í 10. sæti síðasta vetur. Liðið er í 13. sæti eins og er, öruggt með sæti sitt í deildinni. 30. júní rennur samningur hans út og hefur gengið illa að komast að samkomulagi með nýjan samning. „Það eru ekki margir stjórar eins og hann. Sem leikmenn þá viljum við hafa hann og Newcastle ætti að gera allt sem félagið getur til þess að halda honum,“ sagði Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, í viðtali við The Times. „Þegar þú færð nýjan þjálfara inn þá viltu gera allt til að heilla hann fyrstu vikuna. Með Rafa þá hefur það enst allan tímann.“ „Jafnvel ég, sem hef unnið með honum í langan tíma, ég vil ennþá ná að heilla hann á hverri einustu æfingu. Ég vil bara halda áfram að heilla hann.“ „Maðurinn er með virðingu allra í liðinu og þeir leggja hart að sér. Lið sem gefur sig allt í þetta er erfitt að vinna.“ Benitez sagði sjálfur að Newcastle hafi ekki getað lofað öllu sem er á óskalista Spánverjans og þess vegna geti hann ekki ákveðið að binda sig við félagið áfram. Óskalistinn snýst þó meira um að uppfylla loforð heldur en laun og peninga til leikmannakaupa. Enski boltinn Tengdar fréttir Ekkert kaupæði hjá Newcastle þrátt fyrir hagnað Framkvæmdarstjóri Newcastle ætlar ekki að leyfa neitt kaupæði í sumar þrátt fyrir að félagið hafi skilað hagnaði eftir erfið ár. 18. apríl 2019 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins, og yfirstandandi samningaviðræðum hans við félagið. Benitez var ráðinn til Newcastle árið 2016. Hann náði ekki að bjarga liðinu frá falli þrátt fyrir að hafa endað tímabilið án taps í síðustu sex leikjunum. Newcastle kom beint upp í úrvalsdeild aftur eftir eitt tímabil í Championship deildinni og endaði í 10. sæti síðasta vetur. Liðið er í 13. sæti eins og er, öruggt með sæti sitt í deildinni. 30. júní rennur samningur hans út og hefur gengið illa að komast að samkomulagi með nýjan samning. „Það eru ekki margir stjórar eins og hann. Sem leikmenn þá viljum við hafa hann og Newcastle ætti að gera allt sem félagið getur til þess að halda honum,“ sagði Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, í viðtali við The Times. „Þegar þú færð nýjan þjálfara inn þá viltu gera allt til að heilla hann fyrstu vikuna. Með Rafa þá hefur það enst allan tímann.“ „Jafnvel ég, sem hef unnið með honum í langan tíma, ég vil ennþá ná að heilla hann á hverri einustu æfingu. Ég vil bara halda áfram að heilla hann.“ „Maðurinn er með virðingu allra í liðinu og þeir leggja hart að sér. Lið sem gefur sig allt í þetta er erfitt að vinna.“ Benitez sagði sjálfur að Newcastle hafi ekki getað lofað öllu sem er á óskalista Spánverjans og þess vegna geti hann ekki ákveðið að binda sig við félagið áfram. Óskalistinn snýst þó meira um að uppfylla loforð heldur en laun og peninga til leikmannakaupa.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekkert kaupæði hjá Newcastle þrátt fyrir hagnað Framkvæmdarstjóri Newcastle ætlar ekki að leyfa neitt kaupæði í sumar þrátt fyrir að félagið hafi skilað hagnaði eftir erfið ár. 18. apríl 2019 23:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Ekkert kaupæði hjá Newcastle þrátt fyrir hagnað Framkvæmdarstjóri Newcastle ætlar ekki að leyfa neitt kaupæði í sumar þrátt fyrir að félagið hafi skilað hagnaði eftir erfið ár. 18. apríl 2019 23:30