Fleiri fréttir Krefjast réttra upplýsinga um heilsufar Hugo Chavez Stjórnarandstaðan í Venesúela krefst þess að fá réttar og sannar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. 3.1.2013 06:47 Kirschner endurvekur deiluna um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að bresk stjórnvöld afhendi Argentínu yfirráðin yfir Falklandseyjum. 3.1.2013 06:45 Selja fleiri bleiur fyrir eldra fólk en ungabörn í Japan Helsti bleiuframleiðandi Japans, Unicharm tilkynnti í gær að á liðnu ári hefði fyrirtækið selt fleiri bleiur fyrir gamalt fólk en fyrir smábörn. 3.1.2013 06:41 Hillary Clinton útskrifuð af sjúkrahúsi Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna var útskrifuð af sjúkrahúsi í New York í gærkvöldi eftir að hafa farið í skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. 3.1.2013 06:35 Flensa hrjáir Dani og fleiri íbúa á Norðurlöndunum Mikill fjöldi Dana hefur legið í flensu yfir hátíðirnar og gat ekki mætt til vinnu í gærmorgun. Þetta er versta flensuskotið í landinu frá árinu 2009 þegar svínaflensan herjaði á Dani. 3.1.2013 06:26 Lífvænlegt að vera í yfirvigt Nýleg rannsókn bendir til þess að það að vera í yfirvigt geti stuðlað að lengra lífi. 2.1.2013 23:46 Sprengju varpað á bensínstöð Sameinuðu þjóðirnar segja að um sextíu þúsund séu látnir frá því uppreisnin hófst í Sýrlandi. 2.1.2013 19:49 Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. 2.1.2013 19:38 Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. 2.1.2013 07:27 Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. 2.1.2013 06:39 Neil Armstrong sakaður um lygar Þetta er lítið skref fyrir mann, en risaskref fyrir mannkynið, sagði Neil Armstrong sem var fyrsti maðurinn til að stíga niður fæti á tunglið. Það gerði hann þann 20. júlí 1969. Um er að ræða einhver fleygustu orð 20. aldarinnar. Í ævisögu sinni árið 2005 sagði Neil að honum hefði dottið þessi orð í hug rétt eftir að Appollo 11, flaugin sem flutti hann á tunglið, lenti þar. Nú er Neil Armstrong látinn, en í nýrri heimildarmynd sem BBC sýndi á sunnudag, þverneitar bróðir hans því að Neil hafi dottið þessi orð í hug eftir að hann var lentur á tunglinu. Dean, bróðir hans, segir að honum hafi dottið þessi orð í hug mörgum mánuðum áður en geimflaugin lenti. 1.1.2013 22:54 Treysta ekki lögreglunni eftir hrottalega nauðgun Hundruð kvenna í Delhi hafa síðastliðna daga sótt um byssuleyfi. Ástæðan er mikil umfjöllun um hrottalega nauðgun, þar sem sex karlmenn nauðguðu 23 ára gamalli konu og limlestu hana í síðasta mánuði. Breska blaðið Guardian segir að fréttirnar af þessum aukna byssuáhuga sýni hversu óöruggt fólk sé í þessari borg. Skortur á trausti gagnvart lögreglunni sé alger. 1.1.2013 20:40 Reyna að ná samkomulagi um aðgerðir í efnahagsmálum Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ætlar að freista þess í dag að ná samkomulagi við þingmenn repúblikana um aðgerðir í efnahagsmálum til að koma í veg fyrir víðtækar skattahækkanir og niðurskurð í ríkisútgjöldum. 31.12.2012 12:40 Clinton með blóðtappa Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hillary Clinton, greindist með blóðtappa í gær. Hún hefur því verið lögð á sjúkrahús en hún fékk aðsvif fyrr í mánuðinum og féll niður og fékk heilahristing við höggið samkvæmt frétt BBC. 31.12.2012 12:01 Fimm fílar urðu fyrir lest Fimm fílar drápust í skóglendi skammt frá borginni Bubaneshwar í austurhluta Indlands, þegar farþegalest skall á þeim síðastliðinn sunnudag. Forsvarsmenn járnbrautarfélagsins eru sakaðir um að leiða hjá sér viðvaranir um umferð fílanna, en sjálfir segja þeir þær hafa borist of seint. Tugir fíla hafa drepist eftir árekstra við járnbrautarlestir á Indlandi undanfarin ár, en indverski fílastofninn telur um 26.000 skepnur. -hva 31.12.2012 06:00 Thatcher komin af spítala Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var útskrifuð af spítala á laugardag eftir að æxli við þvagblöðru hennar var fjarlægt. Breskir fjölmiðlar greina frá því að aðgerðin hafi lukkast vel. Heilsu Thatcher, sem er 87 ára, hefur hrakað undanfarinn áratug. Hún hefur lítið verið í sviðsljósinu eftir ítrekuð heilablóðföll sem hún fékk árið 2002. Thatcher var forsætisráðherra Breta á árunum 1979 til 1990.- 31.12.2012 06:00 Der Spiegel hljóp á sig Þýska vikublaðið Der Spiegel gerði þau pínlegu mistök að birta minningargrein um George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þrátt fyrir að hann væri enn á lífi. 31.12.2012 06:00 Flugritar eru nú rannsakaðir Flugritar rússnesku flugvélarinnar sem hrapaði í Moskvu á laugardag eru nú rannsakaðir, ásamt eldsneytissýnum úr vélinni. Enn er ekki vitað hvað olli slysinu. 31.12.2012 06:00 Bjóða þrjú kíló af gulli fyrir dráp Deild Al-kaída í Jemen hefur lagt fé til höfuðs bandaríska sendiherranum í Sanaa og hermönnum Bandaríkjahers í landinu. Hverjum þeim sem tekst að drepa sendiherrann eða amerískan hermann er lofað tugþúsundum Bandaríkjadala. 31.12.2012 06:00 Hataði múslima og hindúa Lögreglan í New York hefur handtekið liðlega þrítuga konu sem grunuð er um að hafa hrint manni í veg fyrir neðanjarðarlest. 30.12.2012 09:52 Konan jarðsungin í gær Ung kona sem var fórnarlamb hópnauðgunar í strætisvagni í Delí á dögunum var jarðsungin í gær með líkbrennslu en hún lést á sjúkrahúsi í Singapore, þar sem hlúð hafði verið að sárum hennar. 30.12.2012 09:49 Farþegaflugvél brotlenti í Moskvu Farþegaflugvél brotlenti við Vnukovo-flugvöllinn í Moskvu á tólfta tímanum í dag. Tólf manns voru um borð í flugvélinni. 29.12.2012 13:31 Thatcher óttaðist árás á Gíbraltar Fjölmörg trúnaðarskjöl úr fórum Margaret Thatcher hafa verið gerð opinber. Þar er meðal annars að finna róttæk áform um niðurskurð velferðarkerfisins. Einnig kemur í ljós að hún taldi hættu á því að Spánverjar hygðust hertaka Gíbraltar. 29.12.2012 08:00 Þingið fundar um helgina Bandarísk verðbréf hafa lækkað jafnt og þétt í verði síðustu daga af ótta við að ekki náist samkomulag í fjárlagadeilunni á Bandaríkjaþingi fyrir áramót. Barack Obama kom fyrr heim úr jólafríi sínu en áætlað var og kallaði þingið til funda yfir helgina, í von um lausn á síðustu stundu. 29.12.2012 08:00 Hópnauðgunarfórnarlambið látið Ung kona lést á sjúkrahúsi í dag eftir að henni var hópnauðgað í strætisvagni á Indlandi um miðjan desember. 28.12.2012 23:49 Kínverjar herða regluverk um internetið Gagnrýnendur segja reglurnar hugsaðar til að takmarka tjáningarfrelsi. 28.12.2012 19:35 Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33 Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00 Schwarzkopf látinn Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri, en banamein hans er óljóst á þessari stundu. 28.12.2012 07:58 Var 64 ára þegar Gagarín fór út í geim Japaninn Jeroemon Kimura, sem hefur verið elsti karlmaður í heimi um nokkurt skeið, er nú orðin elsta manneskja í heiminum, eftir að hin bandaríska Dina Manfredini lést um miðjan mánuðinn, 115 ára að aldri. Kimura er 115 ára og 254 daga gamall. 28.12.2012 07:43 Sautján ára fangelsi fyrir að braska með risaeðlubein Bandarískur karlmaður var í gær dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að smygla risaeðlubeinum til landsins og selja þau á svörtum markaði á tveggja ára tímabili, eða frá 2010 til 2012. 28.12.2012 07:11 Spilaði sama leik og blaðamennirnir Bandarískur bloggari hefur birt heimilisföng og símanúmer helstu starfsmanna dagblaðsins Journal News eftir að gagnvirkt landakort var birt á vef blaðsins þar sem nöfn og heimilisföng allra skammbyssueigenda í New York voru birt. 28.12.2012 07:02 Var Whitney Houston drepin? Whitney Houston var drepin af fíkniefnasölum og það eru til upptökur úr öryggismyndavélum sem sanna það. Þetta segir Paul Huebl einkaspæjari sem hefur rannsakað dauða hennar síðustu mánuði. 27.12.2012 11:14 Hríðskotabyssur vinsæl jólagjöf í Bandaríkjunum Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. 27.12.2012 10:16 Bush enn fárveikur George Bush eldri liggur enn fárveikur á spítala með mikinn hita. Hann var upphaflega lagður inn á spítala þann 7. nóvember síðastliðinn vegna bronchitis en var svo útskrifaður aftur þann 19. nóvember. Þann 23. nóvember var hann svo lagður aftur inn vegna þráláts hósta og hita. 27.12.2012 06:17 EA vísaði á byssuframleiðendur Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts (EA) markaðssetti stríðsleikinn Medal of Honor Warfighter í október með því að vísa beint af vefsíðu leiksins á vefsíður byssuframleiðenda. 27.12.2012 06:00 Ferðin tekur átta tíma í stað 20 Lengsta háhraðalestarleið heims var tekin í notkun í Kína í gær, og er ekið frá höfuðborginni Beijing til viðskiptastórborgarinnar Guangzhou, sem er skammt frá Hong Kong. 27.12.2012 06:00 Af hverju valdi Time Obama persónu ársins? Hefur breytt landslaginu Barack Obama vann bandarísku forsetakosningarnar í nóvember og fékk umboð til þess að halda áfram sem forseti næstu fjögur árin. Time valdi hann mann ársins, ekki síst með þeim rökum að hann hafi nú þegar breytt stjórnmálaáhuga í Bandaríkjunum og virkjað samfélagshópa sem áður voru útundan. 27.12.2012 01:18 Kaupglaðir Bretar flykktust á jólaútsölur Langar biðraðir mynduðust fyrir framan verslanir í Lundúnum í morgun þegar jólaútsölur hófust. 26.12.2012 20:48 Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela fékk að fara heim af sjúkrahúsi í dag. 26.12.2012 20:30 Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. 26.12.2012 19:33 Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33 Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01 Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56 Sjá næstu 50 fréttir
Krefjast réttra upplýsinga um heilsufar Hugo Chavez Stjórnarandstaðan í Venesúela krefst þess að fá réttar og sannar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. 3.1.2013 06:47
Kirschner endurvekur deiluna um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að bresk stjórnvöld afhendi Argentínu yfirráðin yfir Falklandseyjum. 3.1.2013 06:45
Selja fleiri bleiur fyrir eldra fólk en ungabörn í Japan Helsti bleiuframleiðandi Japans, Unicharm tilkynnti í gær að á liðnu ári hefði fyrirtækið selt fleiri bleiur fyrir gamalt fólk en fyrir smábörn. 3.1.2013 06:41
Hillary Clinton útskrifuð af sjúkrahúsi Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna var útskrifuð af sjúkrahúsi í New York í gærkvöldi eftir að hafa farið í skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. 3.1.2013 06:35
Flensa hrjáir Dani og fleiri íbúa á Norðurlöndunum Mikill fjöldi Dana hefur legið í flensu yfir hátíðirnar og gat ekki mætt til vinnu í gærmorgun. Þetta er versta flensuskotið í landinu frá árinu 2009 þegar svínaflensan herjaði á Dani. 3.1.2013 06:26
Lífvænlegt að vera í yfirvigt Nýleg rannsókn bendir til þess að það að vera í yfirvigt geti stuðlað að lengra lífi. 2.1.2013 23:46
Sprengju varpað á bensínstöð Sameinuðu þjóðirnar segja að um sextíu þúsund séu látnir frá því uppreisnin hófst í Sýrlandi. 2.1.2013 19:49
Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. 2.1.2013 19:38
Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. 2.1.2013 07:27
Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. 2.1.2013 06:39
Neil Armstrong sakaður um lygar Þetta er lítið skref fyrir mann, en risaskref fyrir mannkynið, sagði Neil Armstrong sem var fyrsti maðurinn til að stíga niður fæti á tunglið. Það gerði hann þann 20. júlí 1969. Um er að ræða einhver fleygustu orð 20. aldarinnar. Í ævisögu sinni árið 2005 sagði Neil að honum hefði dottið þessi orð í hug rétt eftir að Appollo 11, flaugin sem flutti hann á tunglið, lenti þar. Nú er Neil Armstrong látinn, en í nýrri heimildarmynd sem BBC sýndi á sunnudag, þverneitar bróðir hans því að Neil hafi dottið þessi orð í hug eftir að hann var lentur á tunglinu. Dean, bróðir hans, segir að honum hafi dottið þessi orð í hug mörgum mánuðum áður en geimflaugin lenti. 1.1.2013 22:54
Treysta ekki lögreglunni eftir hrottalega nauðgun Hundruð kvenna í Delhi hafa síðastliðna daga sótt um byssuleyfi. Ástæðan er mikil umfjöllun um hrottalega nauðgun, þar sem sex karlmenn nauðguðu 23 ára gamalli konu og limlestu hana í síðasta mánuði. Breska blaðið Guardian segir að fréttirnar af þessum aukna byssuáhuga sýni hversu óöruggt fólk sé í þessari borg. Skortur á trausti gagnvart lögreglunni sé alger. 1.1.2013 20:40
Reyna að ná samkomulagi um aðgerðir í efnahagsmálum Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ætlar að freista þess í dag að ná samkomulagi við þingmenn repúblikana um aðgerðir í efnahagsmálum til að koma í veg fyrir víðtækar skattahækkanir og niðurskurð í ríkisútgjöldum. 31.12.2012 12:40
Clinton með blóðtappa Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hillary Clinton, greindist með blóðtappa í gær. Hún hefur því verið lögð á sjúkrahús en hún fékk aðsvif fyrr í mánuðinum og féll niður og fékk heilahristing við höggið samkvæmt frétt BBC. 31.12.2012 12:01
Fimm fílar urðu fyrir lest Fimm fílar drápust í skóglendi skammt frá borginni Bubaneshwar í austurhluta Indlands, þegar farþegalest skall á þeim síðastliðinn sunnudag. Forsvarsmenn járnbrautarfélagsins eru sakaðir um að leiða hjá sér viðvaranir um umferð fílanna, en sjálfir segja þeir þær hafa borist of seint. Tugir fíla hafa drepist eftir árekstra við járnbrautarlestir á Indlandi undanfarin ár, en indverski fílastofninn telur um 26.000 skepnur. -hva 31.12.2012 06:00
Thatcher komin af spítala Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var útskrifuð af spítala á laugardag eftir að æxli við þvagblöðru hennar var fjarlægt. Breskir fjölmiðlar greina frá því að aðgerðin hafi lukkast vel. Heilsu Thatcher, sem er 87 ára, hefur hrakað undanfarinn áratug. Hún hefur lítið verið í sviðsljósinu eftir ítrekuð heilablóðföll sem hún fékk árið 2002. Thatcher var forsætisráðherra Breta á árunum 1979 til 1990.- 31.12.2012 06:00
Der Spiegel hljóp á sig Þýska vikublaðið Der Spiegel gerði þau pínlegu mistök að birta minningargrein um George Bush eldri, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þrátt fyrir að hann væri enn á lífi. 31.12.2012 06:00
Flugritar eru nú rannsakaðir Flugritar rússnesku flugvélarinnar sem hrapaði í Moskvu á laugardag eru nú rannsakaðir, ásamt eldsneytissýnum úr vélinni. Enn er ekki vitað hvað olli slysinu. 31.12.2012 06:00
Bjóða þrjú kíló af gulli fyrir dráp Deild Al-kaída í Jemen hefur lagt fé til höfuðs bandaríska sendiherranum í Sanaa og hermönnum Bandaríkjahers í landinu. Hverjum þeim sem tekst að drepa sendiherrann eða amerískan hermann er lofað tugþúsundum Bandaríkjadala. 31.12.2012 06:00
Hataði múslima og hindúa Lögreglan í New York hefur handtekið liðlega þrítuga konu sem grunuð er um að hafa hrint manni í veg fyrir neðanjarðarlest. 30.12.2012 09:52
Konan jarðsungin í gær Ung kona sem var fórnarlamb hópnauðgunar í strætisvagni í Delí á dögunum var jarðsungin í gær með líkbrennslu en hún lést á sjúkrahúsi í Singapore, þar sem hlúð hafði verið að sárum hennar. 30.12.2012 09:49
Farþegaflugvél brotlenti í Moskvu Farþegaflugvél brotlenti við Vnukovo-flugvöllinn í Moskvu á tólfta tímanum í dag. Tólf manns voru um borð í flugvélinni. 29.12.2012 13:31
Thatcher óttaðist árás á Gíbraltar Fjölmörg trúnaðarskjöl úr fórum Margaret Thatcher hafa verið gerð opinber. Þar er meðal annars að finna róttæk áform um niðurskurð velferðarkerfisins. Einnig kemur í ljós að hún taldi hættu á því að Spánverjar hygðust hertaka Gíbraltar. 29.12.2012 08:00
Þingið fundar um helgina Bandarísk verðbréf hafa lækkað jafnt og þétt í verði síðustu daga af ótta við að ekki náist samkomulag í fjárlagadeilunni á Bandaríkjaþingi fyrir áramót. Barack Obama kom fyrr heim úr jólafríi sínu en áætlað var og kallaði þingið til funda yfir helgina, í von um lausn á síðustu stundu. 29.12.2012 08:00
Hópnauðgunarfórnarlambið látið Ung kona lést á sjúkrahúsi í dag eftir að henni var hópnauðgað í strætisvagni á Indlandi um miðjan desember. 28.12.2012 23:49
Kínverjar herða regluverk um internetið Gagnrýnendur segja reglurnar hugsaðar til að takmarka tjáningarfrelsi. 28.12.2012 19:35
Mest lesnu greinar ársins á Wikipedia Mjög misjanft eftir heimshlutum hvaða greinar eru vinsælar. 28.12.2012 17:33
Berlusconi skilinn - fyrrverandi fær sex milljarða á ári Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er formlega skilin við eiginkonu sína til 20 ára, Veronicu Lario. Þau kynntust árið 1980 eftir að hann sá Lario á sviði í leikhúsi í Mílanó. 28.12.2012 13:57
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28.12.2012 10:00
Schwarzkopf látinn Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri, en banamein hans er óljóst á þessari stundu. 28.12.2012 07:58
Var 64 ára þegar Gagarín fór út í geim Japaninn Jeroemon Kimura, sem hefur verið elsti karlmaður í heimi um nokkurt skeið, er nú orðin elsta manneskja í heiminum, eftir að hin bandaríska Dina Manfredini lést um miðjan mánuðinn, 115 ára að aldri. Kimura er 115 ára og 254 daga gamall. 28.12.2012 07:43
Sautján ára fangelsi fyrir að braska með risaeðlubein Bandarískur karlmaður var í gær dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að smygla risaeðlubeinum til landsins og selja þau á svörtum markaði á tveggja ára tímabili, eða frá 2010 til 2012. 28.12.2012 07:11
Spilaði sama leik og blaðamennirnir Bandarískur bloggari hefur birt heimilisföng og símanúmer helstu starfsmanna dagblaðsins Journal News eftir að gagnvirkt landakort var birt á vef blaðsins þar sem nöfn og heimilisföng allra skammbyssueigenda í New York voru birt. 28.12.2012 07:02
Var Whitney Houston drepin? Whitney Houston var drepin af fíkniefnasölum og það eru til upptökur úr öryggismyndavélum sem sanna það. Þetta segir Paul Huebl einkaspæjari sem hefur rannsakað dauða hennar síðustu mánuði. 27.12.2012 11:14
Hríðskotabyssur vinsæl jólagjöf í Bandaríkjunum Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. 27.12.2012 10:16
Bush enn fárveikur George Bush eldri liggur enn fárveikur á spítala með mikinn hita. Hann var upphaflega lagður inn á spítala þann 7. nóvember síðastliðinn vegna bronchitis en var svo útskrifaður aftur þann 19. nóvember. Þann 23. nóvember var hann svo lagður aftur inn vegna þráláts hósta og hita. 27.12.2012 06:17
EA vísaði á byssuframleiðendur Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts (EA) markaðssetti stríðsleikinn Medal of Honor Warfighter í október með því að vísa beint af vefsíðu leiksins á vefsíður byssuframleiðenda. 27.12.2012 06:00
Ferðin tekur átta tíma í stað 20 Lengsta háhraðalestarleið heims var tekin í notkun í Kína í gær, og er ekið frá höfuðborginni Beijing til viðskiptastórborgarinnar Guangzhou, sem er skammt frá Hong Kong. 27.12.2012 06:00
Af hverju valdi Time Obama persónu ársins? Hefur breytt landslaginu Barack Obama vann bandarísku forsetakosningarnar í nóvember og fékk umboð til þess að halda áfram sem forseti næstu fjögur árin. Time valdi hann mann ársins, ekki síst með þeim rökum að hann hafi nú þegar breytt stjórnmálaáhuga í Bandaríkjunum og virkjað samfélagshópa sem áður voru útundan. 27.12.2012 01:18
Kaupglaðir Bretar flykktust á jólaútsölur Langar biðraðir mynduðust fyrir framan verslanir í Lundúnum í morgun þegar jólaútsölur hófust. 26.12.2012 20:48
Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela fékk að fara heim af sjúkrahúsi í dag. 26.12.2012 20:30
Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. 26.12.2012 19:33
Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33
Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01
Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56