Erlent

Schwarzkopf látinn

Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri.
Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri.
Fyrrum bandaríski hershöfðinginn Norman Schwarzkopf lést í gær, áttatíu og sjö ára að aldri, en banamein hans er óljóst á þessari stundu.

Schwarzkopf stjórnaði aðgerðum bandaríkjahers eftir að Írakar réðust inn í Kúveit árið 1991, sem endaði með því að Saddam Hussein dró herlið sitt til baka úr landinu.

Barack Obama, bandaríkjaforseti, minntist hershöfðingjans, sem er einnar frægustu stríðshetju landsins, og það sama gerði George W. Bush eldri, sem liggur á sjúkrahúsi.

Þeir sögðu Schwarzkopf vera sanna stríðshetju, sem ætíð hafi barist fyrir þjóð sína.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×