Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2022 07:01 Jim Ratcliffe hefur haldið með Manchester United alla sína ævi. Hann stefnir nú á að eignast félagið. Getty/Matthew Lloyd Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31
Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30
Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00