Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 20:00 Jim Ratcliffe hefur verið mikið í umræðunni í íslenskum fjölmiðlum undanfarin ár. Hér er hann í viðtali við Stöð 2 fyrir ekki svo löngu síðan. Vísir/sigurjón Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. Er þetta haft eftir talsmanni Ratcliffe í breskum fjölmiðlum í dag en Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands samkvæmt Mirror. „Ef félagið er til sölu þá er Jim einn af hugsanlegum kaupendum. Við myndum þá hafa langtíma eignarhald í huga“ sagði talsmaður Ratcliffe. Glazer fjölskyldan keypti Manchester United árið 2005 og eru stuðningsmenn liðsins orðnir þreyttir á eigendunum en félagið hefur nánast verið í frjálsu falli síðustu ár. Stuðningsmenn United hafa ítrekað mótmælt núverandi eigendum en næstu fjöldamótmæli eru boðuð mánudaginn næsta, fyrir leik liðsins gegn Liverpool. Er þessi yfirlýsing Ratcliffe olía á þann eld en mikill fjöldi hefur boðað komu sína á mótmælin eftir að Ratcliffe lýsti yfir þessum áhuga. Mun Ratcliffe fjárfesta í félaginu með það í huga að bæta aðstæður liðsins, völlinn og leikmannahóp. „Þetta snýst ekki um peninga sem hefur verið eða hefur ekki verið eytt. Jim er að horfa á hvað getur verið gert hér og nú en hann veit hvað félagið er mikilvægt fyrir borgina og stuðningsmennina. Það er kominn tími á að endurræsa félagið“ Ratcliffe hafði fyrr á þessu ári lýst yfir áhuga á því að kaupa Chelsea en þau kaup gegnu ekki í eftir. Ratcliffe er nú þegar tengdur inn í fótboltann en hann á franska félagið Nice. Ratcliffe er fæddur í Failsworth sem er hluti af Manchester svæðinu og hefur sjálfur verið stuðningsmaður Manchester United allt sitt líf. Sir Jim Ratcliffe wants to buy a stake in Manchester United, spokesman tells @DickinsonTimes: “If the club is for sale, Jim is definitely a potential buyer”, told The Times. 🚨 #MUFC“If was possible, we’d be interested in talking with a view to long-term ownership”, added. pic.twitter.com/CQCxfdUbJT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Er þetta haft eftir talsmanni Ratcliffe í breskum fjölmiðlum í dag en Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands samkvæmt Mirror. „Ef félagið er til sölu þá er Jim einn af hugsanlegum kaupendum. Við myndum þá hafa langtíma eignarhald í huga“ sagði talsmaður Ratcliffe. Glazer fjölskyldan keypti Manchester United árið 2005 og eru stuðningsmenn liðsins orðnir þreyttir á eigendunum en félagið hefur nánast verið í frjálsu falli síðustu ár. Stuðningsmenn United hafa ítrekað mótmælt núverandi eigendum en næstu fjöldamótmæli eru boðuð mánudaginn næsta, fyrir leik liðsins gegn Liverpool. Er þessi yfirlýsing Ratcliffe olía á þann eld en mikill fjöldi hefur boðað komu sína á mótmælin eftir að Ratcliffe lýsti yfir þessum áhuga. Mun Ratcliffe fjárfesta í félaginu með það í huga að bæta aðstæður liðsins, völlinn og leikmannahóp. „Þetta snýst ekki um peninga sem hefur verið eða hefur ekki verið eytt. Jim er að horfa á hvað getur verið gert hér og nú en hann veit hvað félagið er mikilvægt fyrir borgina og stuðningsmennina. Það er kominn tími á að endurræsa félagið“ Ratcliffe hafði fyrr á þessu ári lýst yfir áhuga á því að kaupa Chelsea en þau kaup gegnu ekki í eftir. Ratcliffe er nú þegar tengdur inn í fótboltann en hann á franska félagið Nice. Ratcliffe er fæddur í Failsworth sem er hluti af Manchester svæðinu og hefur sjálfur verið stuðningsmaður Manchester United allt sitt líf. Sir Jim Ratcliffe wants to buy a stake in Manchester United, spokesman tells @DickinsonTimes: “If the club is for sale, Jim is definitely a potential buyer”, told The Times. 🚨 #MUFC“If was possible, we’d be interested in talking with a view to long-term ownership”, added. pic.twitter.com/CQCxfdUbJT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. 17. ágúst 2022 19:31