Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00
Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Argentínumenn og Portúgalar voru frekar heppnir með riðil þegar dregið var í riðla á HM í gær. Fótbolti 6.12.2025 06:32
Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Enski boltinn 5.12.2025 23:16
Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti 5.12.2025 17:46
Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember. Íslenski boltinn 5. desember 2025 15:59
Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, Jesse Lingard, er í leit að næsta ævintýri eftir að hafa gert starfslokasamning í Suður-Kóreu. Fótbolti 5. desember 2025 15:48
Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, viðurkennir það að sú staðreynd að Mohamed Salah hafi verið settur á bekkinn í öðrum leiknum í röð ætti að vera áminning um að sæti neins í liðinu sé tryggt. Enski boltinn 5. desember 2025 14:17
Íslandsvinurinn rekinn Bo Henriksen hefur verið vísað úr þjálfarastarfi Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann stýrði liðinu í tæp tvö ár. Fótbolti 5. desember 2025 12:01
„Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 5. desember 2025 11:01
Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Það skýrist í dag hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. Óttast er að mikill hiti muni setja svip sinn á mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada í júní og júlí. Fótbolti 5. desember 2025 10:03
Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. Enski boltinn 5. desember 2025 09:30
Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Norðmaðurinn John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool, þarf að greiða 40.000 norskar krónur í sekt fyrir að kynna erlent veðmálafyrirtæki á Instagram-síðu sinni. Fótbolti 5. desember 2025 09:01
Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Kvöldstund á skemmtistað með Mario Balotelli, „hrákafimman“ sem Luka Modric fékk frá Fannari og rjúpnaskytterí var á meðal þess sem rætt var um þegar Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson mættu í VARsjána á Sýn Sport í vikunni. Fótbolti 5. desember 2025 08:30
Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul. Íslenski boltinn 5. desember 2025 08:02
Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Enski boltinn 5. desember 2025 07:27
Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Fótbolti 5. desember 2025 07:03
Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4. desember 2025 22:32
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4. desember 2025 22:28
United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. Enski boltinn 4. desember 2025 21:52
Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Liverpool hefur minnst Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti í dag, á þeim degi sem hefði verið 29 ára afmælisdagur hans. Enski boltinn 4. desember 2025 18:00
Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Þróttur Reykjavík hefur keypt þriðja markahæsta leikmann Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. desember 2025 17:33
„Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4. desember 2025 14:47
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4. desember 2025 14:04
Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Fótbolti 4. desember 2025 13:14
Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 4. desember 2025 12:03