Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sjáðu allar bestu vörslur um­ferðarinnar

Markmennirnir í enska boltanum voru nokkuð áberandi í leikjum helgarinnar. Jordan Pickford lét klobba sig þegar Everton steinlá gegn Newcastle og Guglielmo Vicario færði Fulham mark á silfurfati með skógarhlaupi.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Endurkomusigur United á Selhurst Park

Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Atli Sigur­jóns­son heim í Þór

Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum.

Fótbolti