Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tekur við Celtic í annað sinn á tíma­bilinu

Gamli refurinn Martin O´Neill hefur aftur verið ráðinn þjálfari skoska stórliðsins Celtic, nú út tímabilið, eftir að maðurinn sem tók við stjórnartaumunum af honum í desember á síðasta ári entist aðeins þrjátíu og þrjá daga í starfi.

Fótbolti