Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2.12.2025 12:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.12.2025 11:25
Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Mohamed Salah hafa tekið því af mikilli fagmennsku síðustu tvo daga að hafa verið settur á varamannabekkinn á sunnudaginn. Næsti leikur liðsins er annað kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 11:02
Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti 2.12.2025 08:02
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn 2.12.2025 07:00
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1. desember 2025 23:01
38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Fótbolti 1. desember 2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1. desember 2025 22:33
Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. Fótbolti 1. desember 2025 21:57
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1. desember 2025 21:27
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1. desember 2025 20:31
Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Fótbolti 1. desember 2025 20:07
Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1. desember 2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1. desember 2025 18:33
Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sheffield Wednesday missir fleiri stig vegna slæms reksturs enska fótboltafélagsins á síðustu misserum. Enski boltinn 1. desember 2025 18:03
Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Fótbolti 1. desember 2025 17:32
„Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Lamine Yamal hefur mjög sterk tengsl við Lionel Messi vegna uppkomu sinnar hjá Barcelona og hvernig hann töfrar fram tilþrif eins og ekkert sé auðveldara. Yamal segist þó ekki ætla sér að verða næsti Lionel Messi þar sem þessi hæfileikaríki táningur einbeiti sér að því að feta sína eigin slóð í fótboltanum. Fótbolti 1. desember 2025 17:16
Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Brasilíski fótboltaþjálfarinn Abel Braga ákvað að snúa aftur í þjálfun um helgina, í von um að bjarga sínu gamla liði Internacional frá falli úr efstu deild Brasilíu. Hann olli hins vegar óánægju með ósmekklegum ummælum um bleikar æfingatreyjur liðsins strax á fyrsta blaðamannafundi. Fótbolti 1. desember 2025 14:32
Undirbýr Liverpool líf án Salah? Mohamed Salah sat allan leikinn á varamannabekk Liverpool þegar liðið vann langþráðan 2-0 útisigur á West Ham United um helgina. Ákvörðun þjálfarans Arne Slot gæti gefið til kynna að hlutverk Egyptans fari minnkandi. Enski boltinn 1. desember 2025 13:45
Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. Íslenski boltinn 1. desember 2025 12:16
Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, segir Arsenal hafa skorað „dæmigert Víkingsmark“ þegar Mikel Merino jafnaði metin gegn Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Enski boltinn 1. desember 2025 11:33
Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þurfa líkt og leikmenn að glíma við aukið leikjaálag í desember. Næsta umferð hefst strax á morgun. Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, er kominn með sitt lið á mikið flug eftir vel heppnað fríspil um helgina. Enski boltinn 1. desember 2025 10:36
Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Norðmenn eru á leið á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og því fylgja ákveðnar skyldur. Fótbolti 1. desember 2025 09:35
Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði engan þurfa að velkjast í vafa um hversu mikilvægur Mohamed Salah hefði verið fyrir liðið og yrði áfram, þó að hann væri settur á varamannabekkinn í gær. Enski boltinn 1. desember 2025 08:36
Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Aitana Bonmatí, sem hlotið hefur Gullboltann síðustu þrjú ár í röð, missir af seinni úrslitaleik Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á morgun eftir að hafa fótbrotnað á æfingu spænska landsliðsins. Meiðslin gætu komið í veg fyrir að hún mæti Íslandi í undankeppni HM. Fótbolti 1. desember 2025 07:27
Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hér að neðan má sjá allt það helsta úr þeim. Það bar helst til tíðinda að Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og Manchester United vann á Selhurts Park í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 1. desember 2025 07:00