Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sir Jim Ratcliffe gæti keypt Chelsea af Roman Abramovich. getty/Bryn Lennon Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers.
Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira