Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 10:00 Courtois ver frábærlega frá Patrick van Aanholt. vísir/getty Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20
Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56
Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45