Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 10:00 Courtois ver frábærlega frá Patrick van Aanholt. vísir/getty Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20
Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56
Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45