Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 10:00 Courtois ver frábærlega frá Patrick van Aanholt. vísir/getty Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20
Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56
Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45