Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 10:00 Courtois ver frábærlega frá Patrick van Aanholt. vísir/getty Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Öll efstu lið deildarinnar, fyrir utan Arsenal, unnu sína leiki í 16. umferðinni, misörugglega þó. Chelsea vann 0-1 útisigur á Sunderland en þetta var tíundi sigur liðsins í röð. Cesc Fábregas skoraði eina mark leiksins en Chelsea gat einnig þakkað markverðinum Thibaut Courtios fyrir stigin þrjú. Belginn varði frábærlega frá Patrick van Aanholt í uppbótartíma. Þá markvörslu, sem og frábæra markvörslu Davids De Gea, í leik Crystal Palace og Manchester United má sjá hér að neðan. Salomón Rondon, sem skoraði öll þrjú mörk West Brom í 3-1 sigri á Swansea City, er leikmaður umferðarinnar í samantekt ensku úrvalsdeildarinnar. Í myndböndunum hér að neðan má sjá leikmann umferðarinnar, flottustu markvörslurnar, flottustu mörkin og samantekt frá fimmtándu umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. desember 2016 08:20
Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. 15. desember 2016 09:00
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. 14. desember 2016 21:45
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. 14. desember 2016 22:19
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. 15. desember 2016 07:56
Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. 14. desember 2016 22:07
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45