Klopp: Við hefðum getað skorað meira Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 22:07 Klopp hrósar Mignolet eftir leik í kvöld. vísir/getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. „Þetta var ekki slæmt. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en við vorum enn betri í þeim síðari. Við vorum of staðir á köflum í fyrri hálfleik og ég var meira að segja ringlaður. Þetta lagaðist allt í fyrri hálfleik og við hefðum getað skorað meira,“ sagði Klopp kátur en hann var sérstaklega ánægður með Adam Lallana. „Hann er alltaf að bæta sig. Jafnvel þegar hann skorar ekki. Það er samt gott að honum takist að skora. Við áttum spjall fyrir ári síðan þar sem ég sagðist vera ánægður með hann en hann var ósáttur við hvað hann skoraði lítið. Þá tjáði ég honum að hann væri ekki rétt staðsettur. Hann var rétt staðsettur í tvígang í kvöld og það var frábært.“ Klopp gerði markvarðarskipti fyrir leikinn. Henti Karius á bekkinn og tók Mignolet inn. „Lífið er ekki alltaf auðvelt en þetta eru strákarnir mínir og það er mikilvægt að ögra þeim og passa upp á þá líka. Stundum þarf að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Klopp. „Það verður að vera samkeppni og þetta snýst allt um hag Liverpool. Þetta eru strákar með sterkan karakter. Karius er enn frábær markvörður.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. „Þetta var ekki slæmt. Við vorum góðir í fyrri hálfleik en við vorum enn betri í þeim síðari. Við vorum of staðir á köflum í fyrri hálfleik og ég var meira að segja ringlaður. Þetta lagaðist allt í fyrri hálfleik og við hefðum getað skorað meira,“ sagði Klopp kátur en hann var sérstaklega ánægður með Adam Lallana. „Hann er alltaf að bæta sig. Jafnvel þegar hann skorar ekki. Það er samt gott að honum takist að skora. Við áttum spjall fyrir ári síðan þar sem ég sagðist vera ánægður með hann en hann var ósáttur við hvað hann skoraði lítið. Þá tjáði ég honum að hann væri ekki rétt staðsettur. Hann var rétt staðsettur í tvígang í kvöld og það var frábært.“ Klopp gerði markvarðarskipti fyrir leikinn. Henti Karius á bekkinn og tók Mignolet inn. „Lífið er ekki alltaf auðvelt en þetta eru strákarnir mínir og það er mikilvægt að ögra þeim og passa upp á þá líka. Stundum þarf að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Klopp. „Það verður að vera samkeppni og þetta snýst allt um hag Liverpool. Þetta eru strákar með sterkan karakter. Karius er enn frábær markvörður.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Sjá meira
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30