Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 13:45 vísir/getty Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður.Talið er að Oscar færi sig um set frá Chelsea til Kína í janúar en Shanghai ætlar að borga 52 milljónir punda fyrir þennan 25 ára gamla miðjumann. Samkvæmt frétt Daily Mail ætti Oscar að eiga fyrir salti í grautinn fræga ef hann fer til Shanghai. Félagið ku ætla að borga honum 400.000 pund á viku sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru launahæstu leikmenn heims en þeir fá 365.000 pund í vikulaun. Ef Oscar fer til Shanghai fær hann 35.000 pundum meira í vikulaun en þessir tveir bestu fótboltamenn heims.Hulk er fjórði launahæsti leikmaður heims. Hann verður samt á lægri launum en Oscar, verðandi samherji hans.vísir/gettyLeikmenn fá vel borgað fyrir sína vinnu í Kína enda miklir peningar í umferð í fótboltanum þar í landi. Shanghai virðist vera með sérlega djúpa vasa en í sumar keypti félagið brasilíska framherjann Hulk frá Zenit í Pétursborg á 46 milljónir punda. Hulk er fjórði launahæsti leikmaður heims en Shanghai borgar honum 317.000 pund í vikulaun, 83.000 pundum minna en Oscar kemur til með að fá. Athygli vekur að Oscar mun fá miklu hærri vikulaun en Luis Suárez, sem varð í 3. sæti í kjörinu um Gullboltann. Suárez skrifaði í gær undir nýjan samning við Barcelona sem færir honum 240.000 pund í laun á viku. Úrúgvæinn, sem varð markakóngur Evrópu á síðasta tímabili, er ekki einu sinni á meðal 10 launahæstu leikmanna heims. Oscar, sem kom til Chelsea frá Internacional í heimalandinu 2012, hefur ekki verið í byrjunarliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá því um miðjan september. Hann hefur alls leikið níu deildarleiki á tímabilinu en ekki tekist að skora.Luis Suárez er einn af þremur bestu leikmönnum í heimi. Þrátt fyrir það er hann ekki einn af þeim 10 launahæstu.vísir/getty Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Shanghai gerir Hulk að launahæsta fótboltamanninum í Kína Brasilíski framherjinn Hulk er á leiðinni til Shanghai SIPG í kínversku úrvalsdeildinni frá Zenit í Rússlandi. 29. júní 2016 23:00 Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00 Villas-Boas tekur við af Eriksson Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas. 4. nóvember 2016 10:00 Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans. 16. desember 2016 13:00 Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Hittir samlanda sinn Hulk í Sjanghæ en liðið er þjálfað af André Villas-Boas. 13. desember 2016 16:28 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Cristiano Ronaldo fellur niður listann hjá sama tímariti og afhenti honum Gullboltann í gærkvöldi. 13. desember 2016 10:00 Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Kína getur orðið heimsmeistari Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson sér fram á glæsta framtíð hjá kínverskum fótbolta. 23. febrúar 2016 11:45 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður.Talið er að Oscar færi sig um set frá Chelsea til Kína í janúar en Shanghai ætlar að borga 52 milljónir punda fyrir þennan 25 ára gamla miðjumann. Samkvæmt frétt Daily Mail ætti Oscar að eiga fyrir salti í grautinn fræga ef hann fer til Shanghai. Félagið ku ætla að borga honum 400.000 pund á viku sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru launahæstu leikmenn heims en þeir fá 365.000 pund í vikulaun. Ef Oscar fer til Shanghai fær hann 35.000 pundum meira í vikulaun en þessir tveir bestu fótboltamenn heims.Hulk er fjórði launahæsti leikmaður heims. Hann verður samt á lægri launum en Oscar, verðandi samherji hans.vísir/gettyLeikmenn fá vel borgað fyrir sína vinnu í Kína enda miklir peningar í umferð í fótboltanum þar í landi. Shanghai virðist vera með sérlega djúpa vasa en í sumar keypti félagið brasilíska framherjann Hulk frá Zenit í Pétursborg á 46 milljónir punda. Hulk er fjórði launahæsti leikmaður heims en Shanghai borgar honum 317.000 pund í vikulaun, 83.000 pundum minna en Oscar kemur til með að fá. Athygli vekur að Oscar mun fá miklu hærri vikulaun en Luis Suárez, sem varð í 3. sæti í kjörinu um Gullboltann. Suárez skrifaði í gær undir nýjan samning við Barcelona sem færir honum 240.000 pund í laun á viku. Úrúgvæinn, sem varð markakóngur Evrópu á síðasta tímabili, er ekki einu sinni á meðal 10 launahæstu leikmanna heims. Oscar, sem kom til Chelsea frá Internacional í heimalandinu 2012, hefur ekki verið í byrjunarliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá því um miðjan september. Hann hefur alls leikið níu deildarleiki á tímabilinu en ekki tekist að skora.Luis Suárez er einn af þremur bestu leikmönnum í heimi. Þrátt fyrir það er hann ekki einn af þeim 10 launahæstu.vísir/getty
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Shanghai gerir Hulk að launahæsta fótboltamanninum í Kína Brasilíski framherjinn Hulk er á leiðinni til Shanghai SIPG í kínversku úrvalsdeildinni frá Zenit í Rússlandi. 29. júní 2016 23:00 Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00 Villas-Boas tekur við af Eriksson Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas. 4. nóvember 2016 10:00 Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans. 16. desember 2016 13:00 Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Hittir samlanda sinn Hulk í Sjanghæ en liðið er þjálfað af André Villas-Boas. 13. desember 2016 16:28 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Cristiano Ronaldo fellur niður listann hjá sama tímariti og afhenti honum Gullboltann í gærkvöldi. 13. desember 2016 10:00 Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Kína getur orðið heimsmeistari Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson sér fram á glæsta framtíð hjá kínverskum fótbolta. 23. febrúar 2016 11:45 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Shanghai gerir Hulk að launahæsta fótboltamanninum í Kína Brasilíski framherjinn Hulk er á leiðinni til Shanghai SIPG í kínversku úrvalsdeildinni frá Zenit í Rússlandi. 29. júní 2016 23:00
Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00
Villas-Boas tekur við af Eriksson Kínverska félagið Shanghai SIPG er búið að losa sig við Svíann Sven-Göran Eriksson og í hans stað hefur verið ráðinn Andre Villas-Boas. 4. nóvember 2016 10:00
Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans. 16. desember 2016 13:00
Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29
Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Hittir samlanda sinn Hulk í Sjanghæ en liðið er þjálfað af André Villas-Boas. 13. desember 2016 16:28
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Cristiano Ronaldo fellur niður listann hjá sama tímariti og afhenti honum Gullboltann í gærkvöldi. 13. desember 2016 10:00
Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34
Kína getur orðið heimsmeistari Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson sér fram á glæsta framtíð hjá kínverskum fótbolta. 23. febrúar 2016 11:45
Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30
Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17