Loftárásir halda áfram í Sýrlandi og Írak Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. desember 2014 16:30 Mynd frá fyrri loftárásum á Kobane. Vísir/AFP Bandarískar hersveitir gerðu þrettán loftárásir á hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið í Sýrlandi og Írak í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hernum. Átta sprengjum var varpað á bæinn Kobane, sem stendur nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands. Lengi hefur verið tekist á um Kobane og var greint frá því í gær að hersveitir Kúrda væru nálægt því að ná yfirráðum í bænum. Fimm sprengjum var svo varpað nærri Sinjar og Mosul í Írak, samkvæmt yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Kúrdar ná aftur hernaðarlega mikilvægri hæð í Kobane Kúrdar náðu hæðinni Tall Shair eftir röð loftárása Bandaríkjahers og bandamanna þeirra. 14. október 2014 16:15 Átök hefjast í Kobane að nýju Talið var að varnarlið Kúrda hefði unnið bug á sókn liðsmanna Íslamska ríkisins, sem vilja ná landamærabænum á sitt vald. 20. október 2014 22:08 Átökin jukust um helgina Ástandið er með því versta sem verið hefur í bænum að undanförnu. 20. október 2014 07:00 Kúrdar vonast eftir frelsi Miklir bardagar hafa geisað í Kobane undanfarnar vikur og talið er að um 600 manns hafi látið lífið. 17. október 2014 09:00 IS-liðar að ná sýrlenskri borg við tyrknesku landamærin Liðsmenn IS hafa nú haldið inn í sýrlensku borgina Kobane á landamærum Sýrlands og Tyrklands. 6. október 2014 19:51 Vörpuðu vopnum og vistum til Kúrda í Kobane Bandarískar herflugvélar vörpuðu í nótt miklu magni hergagna til Kúrda í borginni Kobane í Sýrlandi sem verja borgina árásum Isis manna. 20. október 2014 07:52 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Nítján látnir í mótmælum í Tyrklandi Kúrdar hafa mótmælt á götum úti eftir að tyrknesk stjórnvöld neituðu að grípa til aðgerða til að bjarga borginni Kobane frá vígasveitum IS. 8. október 2014 18:16 Kúrdar að ná yfirráðum í Kobane Yfir sextíu prósent á valdi hersveita Kúrda. 27. desember 2014 15:59 Sókn IS brotin á bak aftur Útlit er fyrir að sókn hersveita Íslamska ríkisins að landamærabænum Kobane hafi verið stöðvuð í bili eftir ítrekaðar loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 7. október 2014 23:17 Harðari átök í Kobane Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25. 29. nóvember 2014 20:40 Tyrkir leyfa Bandaríkjamönnum að nota flugvelli sína Tyrkir hafa ákveðið að leyfa Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli sína í baráttunni við ISIS samtökin í Sýrlandi. Tyrkir, sem eru í NATÓ, höfðu hingað til bannað Bandaríkjamönnum og þeim arabaþjóðum sem taka þátt í loftárásum á samtökin í Sýrlandi að nota flugvellina nema fyrir flutninga á hjálpargögnum. 13. október 2014 07:23 Hersveitir Kúrda komnir til Kobane Um 150 menn komu að landamærunum fyrir þremur dögum, eftir að ríkisstjórn Tyrklands ákvað að leyfa þeim að fara yfir landamærin. 31. október 2014 22:56 Gerðu loftárásir við Kobane Loftárásirnar hófust seint í gærkvöldi um sama leiti og vopnaðar sveitir Kúrda ráku vígamenn IS úr austurhluta borgarinnar. 7. október 2014 10:06 Segjast ætla að reka IS úr Kobane á næstu dögum Kúrdar hafa nú náð tökum í flestum hverfum borgarinnar. 16. október 2014 23:14 14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 30. október 2014 13:36 Bandaríkin kanna hvort vopn hafi lent í höndum IS Talsmaður Pentagon sagði meirihluta 27 vopnasendinga sem varpað var úr flugvélum hafa lent í réttum höndum 22. október 2014 08:20 Heimila Írökum að aðstoða Kúrda í Kobane Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila för írakskra Kúrda yfir sýrlensku landamærin til að leggja baráttunni gegn liðsmönnum ISIS í borginni Kobane lið. 20. október 2014 09:54 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15 Hertar árásir á Isis Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin. 15. október 2014 08:01 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Bandarískar hersveitir gerðu þrettán loftárásir á hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið í Sýrlandi og Írak í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hernum. Átta sprengjum var varpað á bæinn Kobane, sem stendur nærri landamærum Sýrlands og Tyrklands. Lengi hefur verið tekist á um Kobane og var greint frá því í gær að hersveitir Kúrda væru nálægt því að ná yfirráðum í bænum. Fimm sprengjum var svo varpað nærri Sinjar og Mosul í Írak, samkvæmt yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Kúrdar ná aftur hernaðarlega mikilvægri hæð í Kobane Kúrdar náðu hæðinni Tall Shair eftir röð loftárása Bandaríkjahers og bandamanna þeirra. 14. október 2014 16:15 Átök hefjast í Kobane að nýju Talið var að varnarlið Kúrda hefði unnið bug á sókn liðsmanna Íslamska ríkisins, sem vilja ná landamærabænum á sitt vald. 20. október 2014 22:08 Átökin jukust um helgina Ástandið er með því versta sem verið hefur í bænum að undanförnu. 20. október 2014 07:00 Kúrdar vonast eftir frelsi Miklir bardagar hafa geisað í Kobane undanfarnar vikur og talið er að um 600 manns hafi látið lífið. 17. október 2014 09:00 IS-liðar að ná sýrlenskri borg við tyrknesku landamærin Liðsmenn IS hafa nú haldið inn í sýrlensku borgina Kobane á landamærum Sýrlands og Tyrklands. 6. október 2014 19:51 Vörpuðu vopnum og vistum til Kúrda í Kobane Bandarískar herflugvélar vörpuðu í nótt miklu magni hergagna til Kúrda í borginni Kobane í Sýrlandi sem verja borgina árásum Isis manna. 20. október 2014 07:52 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Nítján látnir í mótmælum í Tyrklandi Kúrdar hafa mótmælt á götum úti eftir að tyrknesk stjórnvöld neituðu að grípa til aðgerða til að bjarga borginni Kobane frá vígasveitum IS. 8. október 2014 18:16 Kúrdar að ná yfirráðum í Kobane Yfir sextíu prósent á valdi hersveita Kúrda. 27. desember 2014 15:59 Sókn IS brotin á bak aftur Útlit er fyrir að sókn hersveita Íslamska ríkisins að landamærabænum Kobane hafi verið stöðvuð í bili eftir ítrekaðar loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 7. október 2014 23:17 Harðari átök í Kobane Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25. 29. nóvember 2014 20:40 Tyrkir leyfa Bandaríkjamönnum að nota flugvelli sína Tyrkir hafa ákveðið að leyfa Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli sína í baráttunni við ISIS samtökin í Sýrlandi. Tyrkir, sem eru í NATÓ, höfðu hingað til bannað Bandaríkjamönnum og þeim arabaþjóðum sem taka þátt í loftárásum á samtökin í Sýrlandi að nota flugvellina nema fyrir flutninga á hjálpargögnum. 13. október 2014 07:23 Hersveitir Kúrda komnir til Kobane Um 150 menn komu að landamærunum fyrir þremur dögum, eftir að ríkisstjórn Tyrklands ákvað að leyfa þeim að fara yfir landamærin. 31. október 2014 22:56 Gerðu loftárásir við Kobane Loftárásirnar hófust seint í gærkvöldi um sama leiti og vopnaðar sveitir Kúrda ráku vígamenn IS úr austurhluta borgarinnar. 7. október 2014 10:06 Segjast ætla að reka IS úr Kobane á næstu dögum Kúrdar hafa nú náð tökum í flestum hverfum borgarinnar. 16. október 2014 23:14 14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 30. október 2014 13:36 Bandaríkin kanna hvort vopn hafi lent í höndum IS Talsmaður Pentagon sagði meirihluta 27 vopnasendinga sem varpað var úr flugvélum hafa lent í réttum höndum 22. október 2014 08:20 Heimila Írökum að aðstoða Kúrda í Kobane Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila för írakskra Kúrda yfir sýrlensku landamærin til að leggja baráttunni gegn liðsmönnum ISIS í borginni Kobane lið. 20. október 2014 09:54 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15 Hertar árásir á Isis Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin. 15. október 2014 08:01 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Kúrdar ná aftur hernaðarlega mikilvægri hæð í Kobane Kúrdar náðu hæðinni Tall Shair eftir röð loftárása Bandaríkjahers og bandamanna þeirra. 14. október 2014 16:15
Átök hefjast í Kobane að nýju Talið var að varnarlið Kúrda hefði unnið bug á sókn liðsmanna Íslamska ríkisins, sem vilja ná landamærabænum á sitt vald. 20. október 2014 22:08
Átökin jukust um helgina Ástandið er með því versta sem verið hefur í bænum að undanförnu. 20. október 2014 07:00
Kúrdar vonast eftir frelsi Miklir bardagar hafa geisað í Kobane undanfarnar vikur og talið er að um 600 manns hafi látið lífið. 17. október 2014 09:00
IS-liðar að ná sýrlenskri borg við tyrknesku landamærin Liðsmenn IS hafa nú haldið inn í sýrlensku borgina Kobane á landamærum Sýrlands og Tyrklands. 6. október 2014 19:51
Vörpuðu vopnum og vistum til Kúrda í Kobane Bandarískar herflugvélar vörpuðu í nótt miklu magni hergagna til Kúrda í borginni Kobane í Sýrlandi sem verja borgina árásum Isis manna. 20. október 2014 07:52
Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01
Nítján látnir í mótmælum í Tyrklandi Kúrdar hafa mótmælt á götum úti eftir að tyrknesk stjórnvöld neituðu að grípa til aðgerða til að bjarga borginni Kobane frá vígasveitum IS. 8. október 2014 18:16
Sókn IS brotin á bak aftur Útlit er fyrir að sókn hersveita Íslamska ríkisins að landamærabænum Kobane hafi verið stöðvuð í bili eftir ítrekaðar loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 7. október 2014 23:17
Harðari átök í Kobane Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25. 29. nóvember 2014 20:40
Tyrkir leyfa Bandaríkjamönnum að nota flugvelli sína Tyrkir hafa ákveðið að leyfa Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli sína í baráttunni við ISIS samtökin í Sýrlandi. Tyrkir, sem eru í NATÓ, höfðu hingað til bannað Bandaríkjamönnum og þeim arabaþjóðum sem taka þátt í loftárásum á samtökin í Sýrlandi að nota flugvellina nema fyrir flutninga á hjálpargögnum. 13. október 2014 07:23
Hersveitir Kúrda komnir til Kobane Um 150 menn komu að landamærunum fyrir þremur dögum, eftir að ríkisstjórn Tyrklands ákvað að leyfa þeim að fara yfir landamærin. 31. október 2014 22:56
Gerðu loftárásir við Kobane Loftárásirnar hófust seint í gærkvöldi um sama leiti og vopnaðar sveitir Kúrda ráku vígamenn IS úr austurhluta borgarinnar. 7. október 2014 10:06
Segjast ætla að reka IS úr Kobane á næstu dögum Kúrdar hafa nú náð tökum í flestum hverfum borgarinnar. 16. október 2014 23:14
14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 30. október 2014 13:36
Bandaríkin kanna hvort vopn hafi lent í höndum IS Talsmaður Pentagon sagði meirihluta 27 vopnasendinga sem varpað var úr flugvélum hafa lent í réttum höndum 22. október 2014 08:20
Heimila Írökum að aðstoða Kúrda í Kobane Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila för írakskra Kúrda yfir sýrlensku landamærin til að leggja baráttunni gegn liðsmönnum ISIS í borginni Kobane lið. 20. október 2014 09:54
Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15
Hertar árásir á Isis Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin. 15. október 2014 08:01