Fleiri fréttir

Walcott: Ég er enginn meiðslapési

Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni.

Ashton leggur skóna á hilluna

Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall.

Torres afskrifar deildina

Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni.

Tímabilið mögulega búið hjá Johnson

Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu.

Bendtner frá lengur en talið var

Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði.

Tosic ætlar að nýta tækifærin sín

Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum.

Ferdinand frá í mánuð

Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi.

Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri

Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart.

Sol gæti nýst United eins vel og Henke

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á því að varnarmaðurinn Sol Campbell gæti nýst Man. Utd vel. Rétt eins og Svíin Henke Larsson nýttist félaginu vel árið 2007 er hann kom til liðsins á síðustu metrum ferilsins.

Everton staðfestir áhuga á Donovan

Everton hefur staðfest þær fréttir að félagið að vilji fá Bandaríkjamanninn Landon Donovan að láni þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Aquilani biður um þolnmæði

Ítalinn Alberto Aquilani fékk langþráð tækifæri í liði Liverpool gegn Fiorentina í Meistaradeildinni í gær. Hann átti engan stjörnuleik enda lítið spilað síðan hann kom til félagsins.

Mascherano ekki spenntur fyrir nýjum samningi

Argentínumaðurinn Javier Mascherano virðist ekki hafa hug á því að semja upp á nýtt við Liverpool. Það kemur ekki á óvart þar sem hann er þráfaldlega orðaður við Barcelona.

Sjöundi sigur Newcastle í röð

Newcastle vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu - í þetta sinn vann liðið Coventry á útivelli, 2-0.

Donovan hugsanlega til Everton í janúar

Það virðist vera í tísku hjá LA Galaxy að lána leikmenn því nú er búist við því að Landon Donovan verði lánaður til Everton í janúar. Hann myndi þar með fylgja í fótspor félaga síns, David Beckham, sem fer til AC Milan um áramótin.

Ngog: Henry er besti framherji heims

Frakkinn David Ngog, leikmaður Liverpool, hefur miklar mætur á landa sínum Thierry Henry sem hann segir vera besta framherjann í boltanum í dag.

Bellamy nældi sér í svínaflensuna

Manchester City hefur staðfest að framherjinn Craig Bellamy hafi smitast af svínaflensunni. Bellamy varð ekki alvarlega veikur og er á batavegi.

Vidic líklega með um helgina

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fékk góðar fréttir í dag því fastlega er búist við því að varnarmaðurinn Nemanja Vidic spili með liðinu um helgina gegn Aston Villa.

Campbell orðaður við Man. Utd

Bresku slúðurblöðin greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson íhugi að fá Sol Campbell til liðs við Man. Utd þar sem nánast allir varnarmenn liðsins eru meiddir.

Leeds mætir United á Old Trafford

Leeds komst í kvöld áfram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á utandeildarliði Kettering í framlengdum leik.

Gylfi skoraði í tapleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld.

Beattie biðst afsökunar

James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina.

Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta

Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn.

Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City.

Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína

Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum.

Óvíst hvert Pavlyuchenko fer

Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir.

Fabregas: Arsenal vantar framherja

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra.

Ferguson: Þetta er gömul saga

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar.

Gerrard: Ég er engin goðsögn

Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur.

Terry getur líklega spilað á morgun

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Benitez sannfærður um að Reina verði áfram

Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi

Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum.

Palacios rifbeinsbrotinn

Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Arsenal talið vera á eftir Krkic

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona.

De Jong: Sjálfstraustið komið aftur

Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir