Fleiri fréttir Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. 11.12.2009 11:00 Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. 11.12.2009 10:46 Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. 11.12.2009 10:30 Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. 11.12.2009 09:46 Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. 11.12.2009 09:14 Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. 10.12.2009 23:33 Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. 10.12.2009 23:27 Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. 10.12.2009 19:41 Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. 10.12.2009 17:30 Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 10.12.2009 16:34 Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 10.12.2009 16:00 Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. 10.12.2009 15:30 Sol gæti nýst United eins vel og Henke Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á því að varnarmaðurinn Sol Campbell gæti nýst Man. Utd vel. Rétt eins og Svíin Henke Larsson nýttist félaginu vel árið 2007 er hann kom til liðsins á síðustu metrum ferilsins. 10.12.2009 13:00 Everton staðfestir áhuga á Donovan Everton hefur staðfest þær fréttir að félagið að vilji fá Bandaríkjamanninn Landon Donovan að láni þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2009 12:30 Aquilani biður um þolnmæði Ítalinn Alberto Aquilani fékk langþráð tækifæri í liði Liverpool gegn Fiorentina í Meistaradeildinni í gær. Hann átti engan stjörnuleik enda lítið spilað síðan hann kom til félagsins. 10.12.2009 10:00 Mascherano ekki spenntur fyrir nýjum samningi Argentínumaðurinn Javier Mascherano virðist ekki hafa hug á því að semja upp á nýtt við Liverpool. Það kemur ekki á óvart þar sem hann er þráfaldlega orðaður við Barcelona. 10.12.2009 09:30 Sjöundi sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu - í þetta sinn vann liðið Coventry á útivelli, 2-0. 9.12.2009 22:29 Owen ánægður með lífið hjá United Michael Owen segist vera ánægður með þau tækifæri sem hann fær hjá Man. Utd. Hann er afar ánægður með samherja sína í liðinu. 9.12.2009 17:30 Donovan hugsanlega til Everton í janúar Það virðist vera í tísku hjá LA Galaxy að lána leikmenn því nú er búist við því að Landon Donovan verði lánaður til Everton í janúar. Hann myndi þar með fylgja í fótspor félaga síns, David Beckham, sem fer til AC Milan um áramótin. 9.12.2009 16:45 Ngog: Henry er besti framherji heims Frakkinn David Ngog, leikmaður Liverpool, hefur miklar mætur á landa sínum Thierry Henry sem hann segir vera besta framherjann í boltanum í dag. 9.12.2009 12:15 Bellamy nældi sér í svínaflensuna Manchester City hefur staðfest að framherjinn Craig Bellamy hafi smitast af svínaflensunni. Bellamy varð ekki alvarlega veikur og er á batavegi. 9.12.2009 11:30 Vidic líklega með um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fékk góðar fréttir í dag því fastlega er búist við því að varnarmaðurinn Nemanja Vidic spili með liðinu um helgina gegn Aston Villa. 9.12.2009 10:00 Campbell orðaður við Man. Utd Bresku slúðurblöðin greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson íhugi að fá Sol Campbell til liðs við Man. Utd þar sem nánast allir varnarmenn liðsins eru meiddir. 9.12.2009 09:30 Leeds mætir United á Old Trafford Leeds komst í kvöld áfram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á utandeildarliði Kettering í framlengdum leik. 8.12.2009 22:49 Gylfi skoraði í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld. 8.12.2009 22:44 Beattie biðst afsökunar James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina. 8.12.2009 19:15 Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn. 8.12.2009 18:45 Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City. 8.12.2009 18:00 Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum. 8.12.2009 17:15 Óvíst hvert Pavlyuchenko fer Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 8.12.2009 16:00 Rush: Liverpool mun enda í einu af fjórum efstu sætunum Liverpool-goðsögnin Ian Rush hefur enn tröllatrú á sínum mönnum þó svo lítið hafi gengið það sem af er leiktíðar. Rush er á því að Liverpool muni ná Meistaradeildarsæti. 8.12.2009 14:45 Strákurinn hefur verið heill í heilan mánuð Þeir eru margir sem furða sig á því hversu lítið Alberto Aquilani hefur spilað hjá Liverpool. Þeirra á meðal er faðir Aquilani. 8.12.2009 13:45 Scholes: Við ráðum við meiðslavandræðin Miðjumaðurinn síungi, Paul Scholes, hefur ekki miklar áhyggjur þó svo mikil meiðsli séu í leikmannahópi Man. Utd nú um stundir. 8.12.2009 12:15 Fabregas: Arsenal vantar framherja Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra. 8.12.2009 11:15 Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. 8.12.2009 10:15 Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. 8.12.2009 09:45 Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2009 09:13 Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. 7.12.2009 23:16 Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7.12.2009 19:45 Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. 7.12.2009 19:00 Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 7.12.2009 18:15 Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. 7.12.2009 17:45 Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.12.2009 16:45 Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. 7.12.2009 14:30 De Jong: Sjálfstraustið komið aftur Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina. 7.12.2009 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. 11.12.2009 11:00
Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. 11.12.2009 10:46
Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. 11.12.2009 10:30
Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. 11.12.2009 09:46
Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. 11.12.2009 09:14
Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. 10.12.2009 23:33
Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. 10.12.2009 23:27
Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. 10.12.2009 19:41
Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. 10.12.2009 17:30
Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 10.12.2009 16:34
Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 10.12.2009 16:00
Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. 10.12.2009 15:30
Sol gæti nýst United eins vel og Henke Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á því að varnarmaðurinn Sol Campbell gæti nýst Man. Utd vel. Rétt eins og Svíin Henke Larsson nýttist félaginu vel árið 2007 er hann kom til liðsins á síðustu metrum ferilsins. 10.12.2009 13:00
Everton staðfestir áhuga á Donovan Everton hefur staðfest þær fréttir að félagið að vilji fá Bandaríkjamanninn Landon Donovan að láni þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2009 12:30
Aquilani biður um þolnmæði Ítalinn Alberto Aquilani fékk langþráð tækifæri í liði Liverpool gegn Fiorentina í Meistaradeildinni í gær. Hann átti engan stjörnuleik enda lítið spilað síðan hann kom til félagsins. 10.12.2009 10:00
Mascherano ekki spenntur fyrir nýjum samningi Argentínumaðurinn Javier Mascherano virðist ekki hafa hug á því að semja upp á nýtt við Liverpool. Það kemur ekki á óvart þar sem hann er þráfaldlega orðaður við Barcelona. 10.12.2009 09:30
Sjöundi sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu - í þetta sinn vann liðið Coventry á útivelli, 2-0. 9.12.2009 22:29
Owen ánægður með lífið hjá United Michael Owen segist vera ánægður með þau tækifæri sem hann fær hjá Man. Utd. Hann er afar ánægður með samherja sína í liðinu. 9.12.2009 17:30
Donovan hugsanlega til Everton í janúar Það virðist vera í tísku hjá LA Galaxy að lána leikmenn því nú er búist við því að Landon Donovan verði lánaður til Everton í janúar. Hann myndi þar með fylgja í fótspor félaga síns, David Beckham, sem fer til AC Milan um áramótin. 9.12.2009 16:45
Ngog: Henry er besti framherji heims Frakkinn David Ngog, leikmaður Liverpool, hefur miklar mætur á landa sínum Thierry Henry sem hann segir vera besta framherjann í boltanum í dag. 9.12.2009 12:15
Bellamy nældi sér í svínaflensuna Manchester City hefur staðfest að framherjinn Craig Bellamy hafi smitast af svínaflensunni. Bellamy varð ekki alvarlega veikur og er á batavegi. 9.12.2009 11:30
Vidic líklega með um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fékk góðar fréttir í dag því fastlega er búist við því að varnarmaðurinn Nemanja Vidic spili með liðinu um helgina gegn Aston Villa. 9.12.2009 10:00
Campbell orðaður við Man. Utd Bresku slúðurblöðin greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson íhugi að fá Sol Campbell til liðs við Man. Utd þar sem nánast allir varnarmenn liðsins eru meiddir. 9.12.2009 09:30
Leeds mætir United á Old Trafford Leeds komst í kvöld áfram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á utandeildarliði Kettering í framlengdum leik. 8.12.2009 22:49
Gylfi skoraði í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld. 8.12.2009 22:44
Beattie biðst afsökunar James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina. 8.12.2009 19:15
Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn. 8.12.2009 18:45
Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City. 8.12.2009 18:00
Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum. 8.12.2009 17:15
Óvíst hvert Pavlyuchenko fer Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. 8.12.2009 16:00
Rush: Liverpool mun enda í einu af fjórum efstu sætunum Liverpool-goðsögnin Ian Rush hefur enn tröllatrú á sínum mönnum þó svo lítið hafi gengið það sem af er leiktíðar. Rush er á því að Liverpool muni ná Meistaradeildarsæti. 8.12.2009 14:45
Strákurinn hefur verið heill í heilan mánuð Þeir eru margir sem furða sig á því hversu lítið Alberto Aquilani hefur spilað hjá Liverpool. Þeirra á meðal er faðir Aquilani. 8.12.2009 13:45
Scholes: Við ráðum við meiðslavandræðin Miðjumaðurinn síungi, Paul Scholes, hefur ekki miklar áhyggjur þó svo mikil meiðsli séu í leikmannahópi Man. Utd nú um stundir. 8.12.2009 12:15
Fabregas: Arsenal vantar framherja Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra. 8.12.2009 11:15
Ferguson: Þetta er gömul saga Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar. 8.12.2009 10:15
Gerrard: Ég er engin goðsögn Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur. 8.12.2009 09:45
Fulham og Sunderland sýna Sölva áhuga Varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen er enn eina ferðina orðaður við lið á Englandi og að þessu sinni við lið í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2009 09:13
Evans og O'Shea frá þar til í janúar Þeir Jonny Evans og John O'Shea, leikmenn Manchester United, verða báðir frá vegna meiðsla þar til í næsta mánuði. 7.12.2009 23:16
Terry getur líklega spilað á morgun Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7.12.2009 19:45
Benitez sannfærður um að Reina verði áfram Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool. 7.12.2009 19:00
Stoke mun rannsaka meint slagsmál Pulis og Beattie Knattspyrnufélagið Stoke ætlar að rannsaka meint slagsmál knattspyrnustjórans Tony Pulis og James Beattie í búningsklefa liðsins eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 7.12.2009 18:15
Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum. 7.12.2009 17:45
Palacios rifbeinsbrotinn Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.12.2009 16:45
Arsenal talið vera á eftir Krkic Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona. 7.12.2009 14:30
De Jong: Sjálfstraustið komið aftur Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina. 7.12.2009 14:30