Fleiri fréttir Tim Howard: Louis Saha gaf mér góð ráð fyrir vítið Tim Howard, bandaríski markvörðurinn í Everton, tryggði sínum mönnum eitt stig á móti Tottenham í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Jermain Defoe í uppbótartíma. 6.12.2009 20:30 Harry Redknapp: Leikurinn átti að vera búinn í stöðunni 2-0 Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var skiljanlega mjög ósáttur með að lið hans tapaði niður tveggja marka forskoti í 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.12.2009 19:43 Gunnar Heiðar: 90 prósent líkur á að ég semji við Reading í vikunni Gunnar Heiðar Þorvaldsson sagði í samtali við Íþróttadeild Stöðvar 2 í kvöld að það séu 90 prósent líkur á að hann verði leikmaður Reading á næstu dögum. Gunnar Heiðar yrði þá fjórði Íslendingurinn í liðinu en fyrir eru Ívar Ingimarsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. 6.12.2009 19:15 Viðræður Mascherano og Liverpool ganga vel Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að viðræður félagsins við Argentínumanninn Javier Mascherano gangi vel en Mascherano hefur verið orðaður við Barcelona-liðið að undanförnu. 6.12.2009 19:00 Tottenham missti niður tveggja marka forskot á móti Everton Tottenham mistókst að endurheimta þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir 2-2 jafntefli við Everton á Goodison Park. Tottenham komst í 2-0 í upphafi seinni hálfleiks en Everton jafnaði með tveimur mörkum á síðustu tólf mínútum leiksins. Jermain Defoe gat tryggt Tottenham sigurinn í uppbótartíma en lét Tim Howard verja frá sér vítaspyrnu. 6.12.2009 17:59 Ancelotti: Frank Lampard mun taka næstu vítaspyrnu okkar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að skipta um vítaskyttu hjá Chelsea þrátt fyrir að Frank Lampard hafi látið Shay Given, markvörð Manchester City, verja frá sér í leik liðanna í gærkvöldi. Klúðrið hans Lampard kostaði Chelsea stig í leiknum. 6.12.2009 17:30 Sigurmark Bobby Zamora kom Fulham upp í 8. sæti Fulham komst upp í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Sunderland í dag. Það var Bobby Zamora sem skoraði eina mark leiksins strax á 7. mínútu. 6.12.2009 16:35 Meiðslalisti Arsenal lengist enn - Rosicky meiddur á nára Tomas Rosicky meiddist á nára í sigri Arsenal á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður væntanlega frá í einhvern tíma. Hann er enn einn leikmaðurinn sem Arsene Wenger horfir á eftir á meiðslalistann hjá Lundúnafélaginu. 6.12.2009 16:30 Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. 6.12.2009 14:00 Martin O'Neill: James Milner á að fara á HM Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, var ánægður með frammistöðu James Milner í 3-0 sigri liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigurinn kom Aston Villa upp fyrir Liverpool og í 5.sætið með jafnmörk stig og Tottenham en með lakari markatölu. 6.12.2009 10:00 Arsene Wenger: Arshavin átti að skora þrennu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá lærisveina sína enda þriggja leikja taphrinu með því að vinna 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rússinn Andrey Arshavin átti flottan leik, skoraði eitt, lagði upp annað og fiskaði víti sem Cesc Fabregas lét Thomas Sorensen verja frá sér. 6.12.2009 08:00 Mark Hughes: Bjóst ekki við að Frank myndi klikka á vítinu Mark Hughes, stjóri Manchester City, hjálpaði gamla læriföður sínum Alex Ferguson í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með því að stýra City-liðinu til 2-1 sigurs á toppliði Chelsea í kvöld. 5.12.2009 21:45 Carlo Ancelotti: Manchester City spilaði mjög vel Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekkert að æsa sig eftir að Chelsea endaði fimm leikja sigurhrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með því að tapa fyrir Manchester City í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Manchester United. 5.12.2009 21:30 Manchester City vann Chelsea og jafnaði toppbaráttuna Nýju framherjarnir Emmanuel Adebayor og Carlos Tevez tryggðu Manchester City 2-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var markvörðurinn Shay Given sem sá til þess að City gerði ekki áttunda jafnteflið í röð þegar hann varði víti frá Frank Lampard sjö mínútum fyrir leikslok. 5.12.2009 19:19 Sir Alex Ferguson: Varð að nota minnsta miðvörð í heimi Sir Alex Ferguson var í góðu skapi eftir 4-0 sigur Manchester United á West Ham á Upton Park í dag. Hann grínaðist með það að hafa þurft að nota minnsta miðvörð í heimi þegar meiðslavandræði varnarmanna liðsins tóku á sig nýja mynd í dag. 5.12.2009 18:56 Benitez vonsvikinn: Við verðum að vinna svona leiki Rafael Benitez, stjóri Liverpool, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir marklaust jafntefli á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool missti fyrir vikið Aston Villa upp fyrir sig og er því komið niður í 6. sætið. 5.12.2009 18:09 Ármann Smári skoraði aftur fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson skoraði þriðja mark enska C-deildarliðsins Hartlepool United í 3-0 sigri á Millwall í ensku 2. deildinni í dag. Ármann Smári hefur þar með skorað í tveimur leikjum í röð en hann skoraði einnig í 2-3 tapi á móti Carlisle í vikunni. 5.12.2009 18:00 Meistararnir skoruðu fjögur á Upton Park - marklaust hjá Liverpool Meistarar Manchester United voru í stuði á Upton park í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þeir unnu 4-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Manchester United minnkaði forskot Chelsea þar með í tvö stig en Chelsea mætir nágrönnum þeirra í Manchester City á eftir. 5.12.2009 16:45 Hermann: Þetta var risasigur fyrir okkur „Þetta var risasigur fyrir okkur og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Hermann Hreiðarsson í viðtali við Sky Sports eftir 2-0 sigur Portsmouth á Burnley á Fratton Park í dag. 5.12.2009 16:15 HM gæti verið í hættu hjá Fernando Torres Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur varað menn við því að Fernando Torres gæti verið að glíma við kviðslitsmeiðslin sín það sem eftir er af tímabilinu. 5.12.2009 15:30 Sérstök varnarlína hjá Manchester United í dag Nemanja Vidic er veikur og getur ekki tekið þátt í leik Manchester United á móti West Ham á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2009 14:54 Hermann hetja Portsmouth - skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hermann Hreiðarsson var heldur betur í sviðsljósinu í lífsnauðsynlegur 2-0 sigri Portsmouth á Burnley á Fratton Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hermann fékk vítaspyrnu á silfurfati í fyrri hálfleik sem nýttist ekki og skoraði síðan fyrra mark liðsins með flottu skoti á 65. mínútu. 5.12.2009 14:37 Hermann í byrjunarliðinu í leiknum mikilvæga við Burnley Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth fyrir heimaleik liðsins á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þetta er hádegisleikurinn í dag. 5.12.2009 12:29 Cole frá fram yfir áramót Carlton Cole, leikmaður West Ham, verður frá keppni fram yfir áramót vegna hnémeiðsla. Talið er að hann muni miss af næstu sex leikjum liðsins. 4.12.2009 19:30 Leikmenn Portsmouth búnir að fá útborgað Peter Storrie, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, segir að leikmenn hafi nú fengið vangoldin laun greidd. 4.12.2009 17:24 Samningaviðræður Ívars ganga hægt Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að Ívar Ingimarsson þurfa að taka á sig talsverða launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Reading. 4.12.2009 17:07 Paul Scholes: Ryan Giggs er besti leikmaður Man Utd frá upphafi Paul Scholes ætti að þekkja það manna best hvað Ryan Giggs hefur skilað til Manchester United en þeir hafa verið liðsfélagar í meira en fimmtán ár. Scholes sparar félaga sínum ekki hrósið í nýlegu viðtali við BBC en Giggs skoraði hundraðasta mark sitt fyrir United um síðustu helgi. 4.12.2009 16:45 Chamakh ætlar að klára tímabilið með Bordeaux Marouane Chamakh, framherji franska liðsins Bordeaux, segist ekki ætla að fara frá félaginu fyrr en eftir tímabilið. Mörk lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt þessum 25 ára sóknarmanni Bordeaux áhuga en var lengi á leiðinni til Arsenal í sumar. 4.12.2009 16:15 Arsene Wenger sér ekki eftir einu eða neinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa sleppt því að taka í höndina á Mark Hughes, stjóra Manchester City, eftir 0-3 tap Arsenal á móti City í enska deildarbikarnum í vikunni. 4.12.2009 15:45 Fernando Torres ekki með Liverpool á morgun Fernando Torres verður ekki með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þrátt fyrir að vera byrjaður að æfa með liðinu. Torres hefur ekki spilað með Liverpool síðan 4. nóvember og er ekki tilbúinn samkvæmt mati læknaliðs Liverpool. 4.12.2009 15:15 Kapphlaup hjá Arsenal og Chelsea um Balotelli Það stefnir í kapphlaup Arsenal og Chelsea um hinn 19 ára framherja AC Milan, Mario Balotelli. Arsenal vill fá piltinn til að fylla skarð Robins van Persie sem spilar ekki næstu vikurnar vegna meiðsla. 4.12.2009 13:15 Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30 Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42 Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15 Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30 Carvalho: Við erum betri en við vorum 2005 Ricardo Carvalho, portúgalski miðvörðurinn hjá Chelsea, segir Chelsea-liðið í dag vera betra en það sem vann enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár vorið 2005. Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins fengið á sig átta mörk í fjórtán deildarleikjum. 3.12.2009 18:15 Tevez: Undanúrslitaleikirnir gegn United verða klassískir Carlos Tevez, framherji Manchester City og fyrrum framherji Manchester United, er mjög spenntur fyrir undanúrslitaleikjum Manchester-liðanna í enska deildarbikarnum en þau drógust saman í gær. 3.12.2009 15:45 Fernando Torres að verða hundrað prósent maður Fernando Torres spilar kannski með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að spænski framherjinn sem að komast á fulla ferð eftir að hafa verið frá síðan í byrjun nóvember. 3.12.2009 13:15 Manchester United hætt við að kaupa "Litla Kaka" Manchester United hefur ákveðið að hætta við að kaupa hinn 18 ára Adem Ljajic frá Partizan Belgrad en kaupin voru tengd því þegar Manchester keypti Zoran Tosic frá Partizan fyrir ári síðan. 3.12.2009 12:15 West Ham að vinna í því að fá Luca Toni Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur hafið viðræður við þýska liðið Bayern Munchen um að fá Luca Toni til Upton park þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuðina. Luca Toni fær engin tækifæri hjá Louis van Gaal og vill fara frá liðinu. 3.12.2009 11:15 Ancelotti: Gott fyrir tímabilið að nota ungu strákana Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá ekki eftir því að hafa hvílt lykilmenn liðsins og mætt með hálfgert varalið í leikinn á móti Blackburn í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Chelsea tapaði 3-4 í vítakeppni og er úr leik. 3.12.2009 10:45 Mark Hughes: Arsene Wenger kann ekki að tapa Mark Hughes, stjóri Manchester City, var ekkert alltof sáttur með Arsene Wenger, stjóra Arsenal eftir að sá síðarnefndi neitaði að taka í höndina á honum eftir 3-0 sigur City á Arsenal í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. 3.12.2009 09:45 Blackburn vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Blackburn varð seint í kvöld síðasta liðið til þess að komast í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið lagði þá Chelsea í hörkuleik en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 2.12.2009 22:48 Wenger neitaði að taka í hendina á Hughes Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki í neinu jólaskapi eftir að hans menn höfðu tapað gegn Man. City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 2.12.2009 22:14 Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. 2.12.2009 22:10 Sjá næstu 50 fréttir
Tim Howard: Louis Saha gaf mér góð ráð fyrir vítið Tim Howard, bandaríski markvörðurinn í Everton, tryggði sínum mönnum eitt stig á móti Tottenham í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Jermain Defoe í uppbótartíma. 6.12.2009 20:30
Harry Redknapp: Leikurinn átti að vera búinn í stöðunni 2-0 Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var skiljanlega mjög ósáttur með að lið hans tapaði niður tveggja marka forskoti í 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.12.2009 19:43
Gunnar Heiðar: 90 prósent líkur á að ég semji við Reading í vikunni Gunnar Heiðar Þorvaldsson sagði í samtali við Íþróttadeild Stöðvar 2 í kvöld að það séu 90 prósent líkur á að hann verði leikmaður Reading á næstu dögum. Gunnar Heiðar yrði þá fjórði Íslendingurinn í liðinu en fyrir eru Ívar Ingimarsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. 6.12.2009 19:15
Viðræður Mascherano og Liverpool ganga vel Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að viðræður félagsins við Argentínumanninn Javier Mascherano gangi vel en Mascherano hefur verið orðaður við Barcelona-liðið að undanförnu. 6.12.2009 19:00
Tottenham missti niður tveggja marka forskot á móti Everton Tottenham mistókst að endurheimta þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir 2-2 jafntefli við Everton á Goodison Park. Tottenham komst í 2-0 í upphafi seinni hálfleiks en Everton jafnaði með tveimur mörkum á síðustu tólf mínútum leiksins. Jermain Defoe gat tryggt Tottenham sigurinn í uppbótartíma en lét Tim Howard verja frá sér vítaspyrnu. 6.12.2009 17:59
Ancelotti: Frank Lampard mun taka næstu vítaspyrnu okkar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að skipta um vítaskyttu hjá Chelsea þrátt fyrir að Frank Lampard hafi látið Shay Given, markvörð Manchester City, verja frá sér í leik liðanna í gærkvöldi. Klúðrið hans Lampard kostaði Chelsea stig í leiknum. 6.12.2009 17:30
Sigurmark Bobby Zamora kom Fulham upp í 8. sæti Fulham komst upp í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Sunderland í dag. Það var Bobby Zamora sem skoraði eina mark leiksins strax á 7. mínútu. 6.12.2009 16:35
Meiðslalisti Arsenal lengist enn - Rosicky meiddur á nára Tomas Rosicky meiddist á nára í sigri Arsenal á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður væntanlega frá í einhvern tíma. Hann er enn einn leikmaðurinn sem Arsene Wenger horfir á eftir á meiðslalistann hjá Lundúnafélaginu. 6.12.2009 16:30
Manchester United viðurkennir áhuga á Edin Dzeko Mike Phelan,aðstoðarþjálfari Manchester United hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á að kaupa Edin Dzeko, framherja þýska liðsins Wolfsburg, í janúar. Bosníumaðurinn hefur verið orðaður við mörg stórlið eftir frábæra frammistöðu í bundesligunni en hann er aðeins 23 ára gamall. 6.12.2009 14:00
Martin O'Neill: James Milner á að fara á HM Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, var ánægður með frammistöðu James Milner í 3-0 sigri liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigurinn kom Aston Villa upp fyrir Liverpool og í 5.sætið með jafnmörk stig og Tottenham en með lakari markatölu. 6.12.2009 10:00
Arsene Wenger: Arshavin átti að skora þrennu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá lærisveina sína enda þriggja leikja taphrinu með því að vinna 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rússinn Andrey Arshavin átti flottan leik, skoraði eitt, lagði upp annað og fiskaði víti sem Cesc Fabregas lét Thomas Sorensen verja frá sér. 6.12.2009 08:00
Mark Hughes: Bjóst ekki við að Frank myndi klikka á vítinu Mark Hughes, stjóri Manchester City, hjálpaði gamla læriföður sínum Alex Ferguson í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með því að stýra City-liðinu til 2-1 sigurs á toppliði Chelsea í kvöld. 5.12.2009 21:45
Carlo Ancelotti: Manchester City spilaði mjög vel Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekkert að æsa sig eftir að Chelsea endaði fimm leikja sigurhrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með því að tapa fyrir Manchester City í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Manchester United. 5.12.2009 21:30
Manchester City vann Chelsea og jafnaði toppbaráttuna Nýju framherjarnir Emmanuel Adebayor og Carlos Tevez tryggðu Manchester City 2-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var markvörðurinn Shay Given sem sá til þess að City gerði ekki áttunda jafnteflið í röð þegar hann varði víti frá Frank Lampard sjö mínútum fyrir leikslok. 5.12.2009 19:19
Sir Alex Ferguson: Varð að nota minnsta miðvörð í heimi Sir Alex Ferguson var í góðu skapi eftir 4-0 sigur Manchester United á West Ham á Upton Park í dag. Hann grínaðist með það að hafa þurft að nota minnsta miðvörð í heimi þegar meiðslavandræði varnarmanna liðsins tóku á sig nýja mynd í dag. 5.12.2009 18:56
Benitez vonsvikinn: Við verðum að vinna svona leiki Rafael Benitez, stjóri Liverpool, leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir marklaust jafntefli á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool missti fyrir vikið Aston Villa upp fyrir sig og er því komið niður í 6. sætið. 5.12.2009 18:09
Ármann Smári skoraði aftur fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson skoraði þriðja mark enska C-deildarliðsins Hartlepool United í 3-0 sigri á Millwall í ensku 2. deildinni í dag. Ármann Smári hefur þar með skorað í tveimur leikjum í röð en hann skoraði einnig í 2-3 tapi á móti Carlisle í vikunni. 5.12.2009 18:00
Meistararnir skoruðu fjögur á Upton Park - marklaust hjá Liverpool Meistarar Manchester United voru í stuði á Upton park í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þeir unnu 4-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Manchester United minnkaði forskot Chelsea þar með í tvö stig en Chelsea mætir nágrönnum þeirra í Manchester City á eftir. 5.12.2009 16:45
Hermann: Þetta var risasigur fyrir okkur „Þetta var risasigur fyrir okkur og vonandi upphafið að einhverju sérstöku," sagði Hermann Hreiðarsson í viðtali við Sky Sports eftir 2-0 sigur Portsmouth á Burnley á Fratton Park í dag. 5.12.2009 16:15
HM gæti verið í hættu hjá Fernando Torres Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur varað menn við því að Fernando Torres gæti verið að glíma við kviðslitsmeiðslin sín það sem eftir er af tímabilinu. 5.12.2009 15:30
Sérstök varnarlína hjá Manchester United í dag Nemanja Vidic er veikur og getur ekki tekið þátt í leik Manchester United á móti West Ham á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2009 14:54
Hermann hetja Portsmouth - skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hermann Hreiðarsson var heldur betur í sviðsljósinu í lífsnauðsynlegur 2-0 sigri Portsmouth á Burnley á Fratton Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hermann fékk vítaspyrnu á silfurfati í fyrri hálfleik sem nýttist ekki og skoraði síðan fyrra mark liðsins með flottu skoti á 65. mínútu. 5.12.2009 14:37
Hermann í byrjunarliðinu í leiknum mikilvæga við Burnley Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth fyrir heimaleik liðsins á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þetta er hádegisleikurinn í dag. 5.12.2009 12:29
Cole frá fram yfir áramót Carlton Cole, leikmaður West Ham, verður frá keppni fram yfir áramót vegna hnémeiðsla. Talið er að hann muni miss af næstu sex leikjum liðsins. 4.12.2009 19:30
Leikmenn Portsmouth búnir að fá útborgað Peter Storrie, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, segir að leikmenn hafi nú fengið vangoldin laun greidd. 4.12.2009 17:24
Samningaviðræður Ívars ganga hægt Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að Ívar Ingimarsson þurfa að taka á sig talsverða launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Reading. 4.12.2009 17:07
Paul Scholes: Ryan Giggs er besti leikmaður Man Utd frá upphafi Paul Scholes ætti að þekkja það manna best hvað Ryan Giggs hefur skilað til Manchester United en þeir hafa verið liðsfélagar í meira en fimmtán ár. Scholes sparar félaga sínum ekki hrósið í nýlegu viðtali við BBC en Giggs skoraði hundraðasta mark sitt fyrir United um síðustu helgi. 4.12.2009 16:45
Chamakh ætlar að klára tímabilið með Bordeaux Marouane Chamakh, framherji franska liðsins Bordeaux, segist ekki ætla að fara frá félaginu fyrr en eftir tímabilið. Mörk lið í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt þessum 25 ára sóknarmanni Bordeaux áhuga en var lengi á leiðinni til Arsenal í sumar. 4.12.2009 16:15
Arsene Wenger sér ekki eftir einu eða neinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki sjá eftir því að hafa sleppt því að taka í höndina á Mark Hughes, stjóra Manchester City, eftir 0-3 tap Arsenal á móti City í enska deildarbikarnum í vikunni. 4.12.2009 15:45
Fernando Torres ekki með Liverpool á morgun Fernando Torres verður ekki með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þrátt fyrir að vera byrjaður að æfa með liðinu. Torres hefur ekki spilað með Liverpool síðan 4. nóvember og er ekki tilbúinn samkvæmt mati læknaliðs Liverpool. 4.12.2009 15:15
Kapphlaup hjá Arsenal og Chelsea um Balotelli Það stefnir í kapphlaup Arsenal og Chelsea um hinn 19 ára framherja AC Milan, Mario Balotelli. Arsenal vill fá piltinn til að fylla skarð Robins van Persie sem spilar ekki næstu vikurnar vegna meiðsla. 4.12.2009 13:15
Portsmouth enn í vandræðum með að borga leikmönnum laun Vandræði Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Portsmouth halda áfram innan sem utan vallar. Liðið er í botnsæti deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti og nú klikkar félagið líka á því að borga leikmönnum laun annan mánuðinn á þessu tímabili. 4.12.2009 09:30
Peningaskortur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki enn fengið nein laun fyrir nóvember en þetta er í annað sinn í vetur sem dráttur verður á launum hjá félaginu. 3.12.2009 22:42
Kalou frá næstu tvær vikurnar Chelsea staðfesti í dag að framherjinn Salomon Kalou verði frá næstu tvær vikurnar en hann meiddist í leiknum gegn Blackburn í gær. Kalou skoraði í leiknum og hefur nú skorað fjögur mörk í vetur. 3.12.2009 22:15
Aðgerðin á Van Persie heppnaðist vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að aðgerð Hollendingsins Robin Van Persie hafi heppnast vel. Þess er samt langt að bíða að hann snúi aftur út á völlinn. 3.12.2009 20:30
Carvalho: Við erum betri en við vorum 2005 Ricardo Carvalho, portúgalski miðvörðurinn hjá Chelsea, segir Chelsea-liðið í dag vera betra en það sem vann enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár vorið 2005. Chelsea er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins fengið á sig átta mörk í fjórtán deildarleikjum. 3.12.2009 18:15
Tevez: Undanúrslitaleikirnir gegn United verða klassískir Carlos Tevez, framherji Manchester City og fyrrum framherji Manchester United, er mjög spenntur fyrir undanúrslitaleikjum Manchester-liðanna í enska deildarbikarnum en þau drógust saman í gær. 3.12.2009 15:45
Fernando Torres að verða hundrað prósent maður Fernando Torres spilar kannski með Liverpool á móti Blackburn í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Rafael Benítez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að spænski framherjinn sem að komast á fulla ferð eftir að hafa verið frá síðan í byrjun nóvember. 3.12.2009 13:15
Manchester United hætt við að kaupa "Litla Kaka" Manchester United hefur ákveðið að hætta við að kaupa hinn 18 ára Adem Ljajic frá Partizan Belgrad en kaupin voru tengd því þegar Manchester keypti Zoran Tosic frá Partizan fyrir ári síðan. 3.12.2009 12:15
West Ham að vinna í því að fá Luca Toni Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur hafið viðræður við þýska liðið Bayern Munchen um að fá Luca Toni til Upton park þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuðina. Luca Toni fær engin tækifæri hjá Louis van Gaal og vill fara frá liðinu. 3.12.2009 11:15
Ancelotti: Gott fyrir tímabilið að nota ungu strákana Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá ekki eftir því að hafa hvílt lykilmenn liðsins og mætt með hálfgert varalið í leikinn á móti Blackburn í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Chelsea tapaði 3-4 í vítakeppni og er úr leik. 3.12.2009 10:45
Mark Hughes: Arsene Wenger kann ekki að tapa Mark Hughes, stjóri Manchester City, var ekkert alltof sáttur með Arsene Wenger, stjóra Arsenal eftir að sá síðarnefndi neitaði að taka í höndina á honum eftir 3-0 sigur City á Arsenal í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. 3.12.2009 09:45
Blackburn vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Blackburn varð seint í kvöld síðasta liðið til þess að komast í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið lagði þá Chelsea í hörkuleik en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum. 2.12.2009 22:48
Wenger neitaði að taka í hendina á Hughes Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki í neinu jólaskapi eftir að hans menn höfðu tapað gegn Man. City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 2.12.2009 22:14
Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. 2.12.2009 22:10