Fleiri fréttir

„Benzema er besta nía í heimi“

Zinedine Zidane sagði Karim Benzema vera bestu níu í heimi eftir að franski framherjinn skoraði þrennu í sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í gær.

Matic: Tapið er mér að kenna

Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna.

De Bruyne missir líklega af grannaslagnum

Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær.

Vandræðalegt að horfa á United

Manchester United var niðurlægt af Everton á Goodison Park í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Everton vann 4-0 sigur.

PAOK grískur meistari

Gríska liðið PAOK, með Sverri Inga Ingason innanborðs, varð í dag grískur meistari með sigri á Levadiakos.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.