Hrekkjavaka

Fréttamynd

Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni.

Lífið
Fréttamynd

Upprisa WOW air

Fjórar bekkjarsystur á níunda ári í Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur vöktu athygli á flakki sínu um hverfið og víðar í dag. Segja má að búningar þeirra Bergrúnar, Rósu, Sigríðar Íseyjar og Vigdísar hafi slegið í gegn.

Lífið
Fréttamynd

Hrekkjavaka verði haldin heima í ár

Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár.

Innlent
Fréttamynd

Michael Myers kemur í kvöld!

Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Njóta hrekkjavökunnar saman

Guðmundur Thor Kárason og fjölskylda hans njóta þess að skera út grasker og klæða sig upp í búninga á hrekkjavöku. Í upphafi voru þau ekki spennt fyrir hátíðinni en með tímanum hafa þau séð skemmtilegar hliðar hennar og halda hana

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.