Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 10:30 Mari Järsk og Eygló Fanndal Sturludóttur eru öflugar íþróttakonur sem fá nú grein á Íslandsmótinu nefnda eftir sér. @eyglo_fanndal, @mari_jaersk Íslandsmótið í CrossFit fer fram í næstu viku og það er athyglisvert þema í nafnagjöf á keppnisgreinum mótsins í ár. CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira