Fleiri fréttir Þarf að greiða bætur fyrir að hafa ráðið sig til keppinautar Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann til þess að greiða fyrrverandi vinnuveitanda sínum 1,3 milljónir króna í févíti fyrir að hafa brotið gegn ráðningarsamningi og ráðið sig til keppinautar vinnuveitandans innan tiltekins tíma. Vinnuveitandinn fór fram á rúmar 29 milljónir króna í bætur. 5.5.2008 15:57 Áfram í gæsluvarðhaldi og farbanni vegna Keilufellsmáls Fimm menn, sem grunaðir eru um að hafa ráðist með vopnum og ofstæki að sjö öðrum í húsi við Keilufell 22. mars síðastliðinn, hafa verið úrskurðaðir 5.5.2008 15:31 Fimm til sjö prósenta hækkanir í lágvöruverslunum í apríl Verð á vörukörfu Alþýðusambands Íslands hækkaði um fimm til sjö prósent í lágvöruverðsverslunum á milli annarrar og fjórðu viku í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu ASÍ. 5.5.2008 15:26 Bláu tunnurnar vinsælar í borginni Hinar svokölluðu bláu ruslatunnur sem eingöngu eru notaðar undir pappír njóta sífellt meiri vinsælda í borginni og eru nærri 1700 slíkar nú komnar í umferð. 5.5.2008 15:07 Stúlkan komin í leitirnar Sex ára stúlka sem leitað var að við Vífilsstaðavatn í Garðabæ nú eftir hádegið fannst heil á húfi um hálfþrjúleytið. 5.5.2008 14:36 Leitað að sex ára stúlku við Vífilsstaðavatn Lögregla og björgunarsveitir hafa verið kallaðar að Vífilsstaðavatni í Garðabæ til þess að leita að sex ára stúlku sem týndist þar. 5.5.2008 14:09 Hyggst ræða við Vegagerðina um aðbúnað í Kömbunum Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst ræða við Vegagerðina um aðbúnað í Kömbunum. Karlmaður á sjötugsaldri lést þegar bíll fór út af veginum þar í gær. Þetta er í þriðja skiptið sem bíll fer út af þar. 5.5.2008 13:59 Ríkisstjórnin lofar BSRB fundi „Ég fékk bæði viðbrögð frá forsætisráðherra og fjármálaráðherra og fundur er ráðgerður með forsvarsmönnum BSRB og ríkisstjórninni í þessari viku,“ 5.5.2008 13:50 Vilja ræða skipulag Vatnsmýrar vegna orða borgarstjóra Minnihlutinn í borgarstjórn hefur óskað eftir því að óvissa um skipulag Vatnsmýrarinnar verði rædd utan dagskrár á fundi borgarstjórnar á morgun. 5.5.2008 13:39 Meint kynferðisafbrot ekki hjá Barnaverndarstofu Mál stúlknanna tveggja sem hafa kært prestinn á Selfossi fyrir kynferðislega áreitni er ekki til meðferðar á Barnaverndarstofu, að sögn Braga Guðbrandssonar forstjóra. 5.5.2008 13:39 Á annan milljarð í skólalóðir Verja á 1,6 milljörðum króna í að bæta aðstöðu á lóðum grunnskóla í borginni á næstu fimm árum samkvæmt áætlun sem framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar hefur sett fram. 5.5.2008 12:58 Ók mokstursvél á geymsluskúr og eyðilagði Geymsluskúr í sandnámu í landi Hrauns í Ölfusi er ónýtur eftir að mokstursvél var ekið á hann. 5.5.2008 12:52 SGS vill fund með ríkisstjórn líkt og BSRB Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands óskaði í dag eftir því við forsætisráðherra að komið yrði á sérstökum fundi vegna samningamála sambandsins við ríkið. 5.5.2008 12:33 Fundu hvítt duft í klefa á Litla-Hrauni Um tíu grömm af hvítu dufti fundust við klefaleit á Litla-Hrauni í liðinni viku. 5.5.2008 12:24 Tveir bílar hafa áður farið út af á sama stað í Kömbunum Bifreiðar hafa tvisvar áður farið út af veginum í Kömbunum þar sem banaslys varð í gær. 5.5.2008 12:16 Fjöldaganga gegn umferðarslysum á fimmtudag Efnt verður til fjöldagöngu gegn umferðarslysum annað árið í röð vegna fjölda áskorana. Fimmtán létust og 195 slösuðust alvarlega í umferðinni á síðasta ári. 5.5.2008 12:15 Landeigendur langflestir andsnúnir Urriðafossvirkjun Allir jarðaeigendur nema einn á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar á austurbakka Þjórsár hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir lýsa sig andsnúna því að virkjunin verði byggð. 5.5.2008 12:04 Forsetahjónin tóku á móti krónprinsparinu í blíðviðri Friðrik krónprins Danmerkur og kona hans María Elísbet komu á Bessastaði skömmu fyrir hádegi og þar tóku Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú á móti þeim. 5.5.2008 12:00 Frakkarnir eru komnir Fjórar franskar Mirage 2000 orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir hádegi. Þær munu sinna eftirliti með íslensku lofthelginni næstu sex vikurnar. Hundrað og tíu manna sveit fylgir þotunum. 5.5.2008 11:49 Samið við einkaaðila um augasteinsaðgerðir Samninganefnd heilbrigðisráðherra hefur gert samning við hlutafélagið Sjónlag og einkahlutafélagið Lasersjón um augasteinsaðgerðir og ættu biðlistar vegna þeirra að heyra sögunni til á næsta ári. 5.5.2008 11:26 Krónprinsparið lenti á Reykjavíkurflugvelli Friðrik krónprins Danmerkur og kona hans María Elísbet lentu nú á ellefta tímanum á Reykjavíkurflugvelli en hingað eru þau komin í opinbera heimsókn sem stendur fram á fimmtudag. 5.5.2008 11:03 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Í dag verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur ákæra á hendur tæplega þrítugum karlmanni sem gefin er að sök sérstaklega hættuleg líkamsárás 5.5.2008 10:53 Mál Róberts Árna í Hæstarétti Málflutningur hófst í morgun í máli ákæruvaldsins á hendur Róberti Árna Hreiðarssyni, fyrrverandi lögmanni 5.5.2008 10:31 Gistinóttum á hótelum fækkaði í mars Gistinóttum á hótelum fyrstu þrjá mánuði ársins fjölgaði um rúm þrjú prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þær reyndust nærri 212 þúsund janúar til mars í ár en voru tæplega 205 þúsund í fyrra. 5.5.2008 09:16 Enn dregur úr veltu á húsnæðismarkaði Enn dregur úr veltunni á húsnæðismarkaðnum og var hún aðeins 1,6 milljarðar í síðsutu viku, sem er röskum milljarði undir meðaltali síðustu tólf vikna. 5.5.2008 09:08 Grásleppukarlar kætast Verð á grásleppuhrognum hefur hækkað verulega eftir því sem á vertíðina hefur liðið enda mun nú vera skortur á þeim á heimsmarkaði. Verðið var um 230 krónur fyrir kílóið á síðusut vertíð en er nú komið upp í 450 krónur, sem er nærri tvöföldun. 5.5.2008 08:35 Færeyskur línubátur á leið til Hafnar Færeyskur línubátur með nokkurra manna áhöfn er á leið til Hafnar í Hornafirði eftir að hafa fengið línuna í skrúfuna á miðunum. Þrátt fyrir það getur hann siglt fyrir eigin vélarafli, en gengur ekki nema þrjár sjómílur. 5.5.2008 07:11 Séra Gunnar tjáir sig ekki um meint brot Séra Gunnar Björnsson, sóknarprestur á Selfossi, vill ekki tjá sig um kærur tveggja unglingsstúlkna á hendur honum fyrir kynferðisbrot. Skýrslur verða teknar af þeim í byrjun vikunnar. Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra. 5.5.2008 06:00 Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra prestinn Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. 4.5.2008 18:30 Banaslys í Kömbunum Banaslys varð í Kömbunum á þriðja tímanum í dag. Svo virðist sem pallbíll hafi farið fram af í næstneðstu beygjunni og hrapað niður töluverða vegalengd. Lögreglan og sjúkralið er að störfum á slysstað. 4.5.2008 15:50 Guðni hafnar því að hafa tekið u-beygju í Evrópumálum Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins hafnar því að hafa tekið u-beygju í Evrópumálum á miðstjórnarfundi flokksins um helgina. 4.5.2008 19:33 Verkalýðsfélög sameinast á Húsavík Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis og Verslunarmannafélag Húsavíkur, sameinuðust í nýju stéttarfélagi 1. maí s.l. undir nafninu Framsýn-stéttarfélag. Félagið nær frá Vaðlaheiði í vestri og austur fyrir Raufarhöfn. 4.5.2008 16:21 Friðrik krónprins og Mary kona hans koma í fyrramálið Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa koma í fjögurra daga heimsókn til Íslands í fyrramálið í boði forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff forsetafrúar. 4.5.2008 15:13 Fjórir nýir GSM sendar gangsettir á Ströndum Fjórir nýir GSM sendar frá Vodafone voru gangsettir á Ströndum og nágrenni í morgun. 4.5.2008 14:17 Eldur á efri hæð íbúðahúss í Njarðvík Rétt fyrir hádegi kom upp eldur á efri hæð í íbúðarhúsi í Njarðvík. Íbúar í húsinu náðu að slökkva eldinn áður en lögregla og slökkvilið komu á staðinn en talsverður reykur var í húsinu. 4.5.2008 14:06 Sóknarbörnin eru slegin yfir kærunum á hendur séra Gunnari Eysteinn Jónasson formaður sóknarnefndar Selfosskirkju segir að sóknarbörnin séu slegin yfir kærunum á hendur séra Gunnari Björnssyni fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum í sókninni. 4.5.2008 13:45 Flak þyrlunnar rannsakað nánar Flak þyrlunnar, sem brotlenti við Kleifarvatn um hádegisbil í gær, var flutt af vettvangi síðdegis í gær í geymsluskýli Rannsóknarnefndar flugslysa þar sem það verður rannsakað nánar. 4.5.2008 13:12 Frakkar vakta íslenska lofthelgi með orrustuþotum Fjórar franskar orrustuþotur koma til Íslands á morgun og munu þær sinna loftrýmisgæslu næstu mánuðina. 4.5.2008 13:03 Stúlkurnar á Selfossi yfirheyrðar eftir helgi Stúkurnar tvær sem séra Gunnar Björnsson sóknarprestur á Selfossi er sakaður um að hafa framið kynferðisafbrot gegn verða yfirheyrðar eftir helgina. 4.5.2008 12:08 Biskupstofa fékk ábendingu um kynferðisbrot séra Gunnars Að sögn Steinunnar A. Björnsdóttur upplýsingafulltrúa Biskupstofu barst þeim umkvörtun um kynferðislegt áreiti við sóknarbarn af hálfu séra Gunnars Björnssonar fyrir skömmu síðan. 4.5.2008 10:49 Landvernd vill endurskoða öll áform um Gjábakkaveg Aðalfundur Landverndar hvetur til þess að öll áform Vegagerðarinnar um Gjábakkaveg verði tekin til endurskoðunar. 4.5.2008 10:36 Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að tveir fólksbílar rákust saman á Miklubraut í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt. 4.5.2008 09:56 Mikil ölvun í miðbæ Reykjavíkur Mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 4.5.2008 09:55 Tvö hjólhýsi eyðilögðust í eldi í Bryggjuhverfinu Tvö hjólhýsi eyðilögðust þegar eldur kom kom upp á svæði þar sem hjólhýsi voru geymd í Bryggjuhverfinu í nótt. 4.5.2008 09:39 Lögreglan á Selfossi lýsir eftir ökumanni og vitnum Vegna rannsóknar á umferðarslysi á Lágengi í gærkvöldi óskar Lögreglan á Selfossi eftir því að ökumaður bifreiðarinnar gefi sig fram við lögreglu. Þá óskar lögreglan einnig eftir að fá upplýsingar frá vitnum, ef einhver eru. Sími Lögreglunnar á Selfossi er 480 1010. 4.5.2008 08:35 Sjá næstu 50 fréttir
Þarf að greiða bætur fyrir að hafa ráðið sig til keppinautar Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann til þess að greiða fyrrverandi vinnuveitanda sínum 1,3 milljónir króna í févíti fyrir að hafa brotið gegn ráðningarsamningi og ráðið sig til keppinautar vinnuveitandans innan tiltekins tíma. Vinnuveitandinn fór fram á rúmar 29 milljónir króna í bætur. 5.5.2008 15:57
Áfram í gæsluvarðhaldi og farbanni vegna Keilufellsmáls Fimm menn, sem grunaðir eru um að hafa ráðist með vopnum og ofstæki að sjö öðrum í húsi við Keilufell 22. mars síðastliðinn, hafa verið úrskurðaðir 5.5.2008 15:31
Fimm til sjö prósenta hækkanir í lágvöruverslunum í apríl Verð á vörukörfu Alþýðusambands Íslands hækkaði um fimm til sjö prósent í lágvöruverðsverslunum á milli annarrar og fjórðu viku í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu ASÍ. 5.5.2008 15:26
Bláu tunnurnar vinsælar í borginni Hinar svokölluðu bláu ruslatunnur sem eingöngu eru notaðar undir pappír njóta sífellt meiri vinsælda í borginni og eru nærri 1700 slíkar nú komnar í umferð. 5.5.2008 15:07
Stúlkan komin í leitirnar Sex ára stúlka sem leitað var að við Vífilsstaðavatn í Garðabæ nú eftir hádegið fannst heil á húfi um hálfþrjúleytið. 5.5.2008 14:36
Leitað að sex ára stúlku við Vífilsstaðavatn Lögregla og björgunarsveitir hafa verið kallaðar að Vífilsstaðavatni í Garðabæ til þess að leita að sex ára stúlku sem týndist þar. 5.5.2008 14:09
Hyggst ræða við Vegagerðina um aðbúnað í Kömbunum Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst ræða við Vegagerðina um aðbúnað í Kömbunum. Karlmaður á sjötugsaldri lést þegar bíll fór út af veginum þar í gær. Þetta er í þriðja skiptið sem bíll fer út af þar. 5.5.2008 13:59
Ríkisstjórnin lofar BSRB fundi „Ég fékk bæði viðbrögð frá forsætisráðherra og fjármálaráðherra og fundur er ráðgerður með forsvarsmönnum BSRB og ríkisstjórninni í þessari viku,“ 5.5.2008 13:50
Vilja ræða skipulag Vatnsmýrar vegna orða borgarstjóra Minnihlutinn í borgarstjórn hefur óskað eftir því að óvissa um skipulag Vatnsmýrarinnar verði rædd utan dagskrár á fundi borgarstjórnar á morgun. 5.5.2008 13:39
Meint kynferðisafbrot ekki hjá Barnaverndarstofu Mál stúlknanna tveggja sem hafa kært prestinn á Selfossi fyrir kynferðislega áreitni er ekki til meðferðar á Barnaverndarstofu, að sögn Braga Guðbrandssonar forstjóra. 5.5.2008 13:39
Á annan milljarð í skólalóðir Verja á 1,6 milljörðum króna í að bæta aðstöðu á lóðum grunnskóla í borginni á næstu fimm árum samkvæmt áætlun sem framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar hefur sett fram. 5.5.2008 12:58
Ók mokstursvél á geymsluskúr og eyðilagði Geymsluskúr í sandnámu í landi Hrauns í Ölfusi er ónýtur eftir að mokstursvél var ekið á hann. 5.5.2008 12:52
SGS vill fund með ríkisstjórn líkt og BSRB Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands óskaði í dag eftir því við forsætisráðherra að komið yrði á sérstökum fundi vegna samningamála sambandsins við ríkið. 5.5.2008 12:33
Fundu hvítt duft í klefa á Litla-Hrauni Um tíu grömm af hvítu dufti fundust við klefaleit á Litla-Hrauni í liðinni viku. 5.5.2008 12:24
Tveir bílar hafa áður farið út af á sama stað í Kömbunum Bifreiðar hafa tvisvar áður farið út af veginum í Kömbunum þar sem banaslys varð í gær. 5.5.2008 12:16
Fjöldaganga gegn umferðarslysum á fimmtudag Efnt verður til fjöldagöngu gegn umferðarslysum annað árið í röð vegna fjölda áskorana. Fimmtán létust og 195 slösuðust alvarlega í umferðinni á síðasta ári. 5.5.2008 12:15
Landeigendur langflestir andsnúnir Urriðafossvirkjun Allir jarðaeigendur nema einn á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar á austurbakka Þjórsár hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir lýsa sig andsnúna því að virkjunin verði byggð. 5.5.2008 12:04
Forsetahjónin tóku á móti krónprinsparinu í blíðviðri Friðrik krónprins Danmerkur og kona hans María Elísbet komu á Bessastaði skömmu fyrir hádegi og þar tóku Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú á móti þeim. 5.5.2008 12:00
Frakkarnir eru komnir Fjórar franskar Mirage 2000 orrustuþotur lentu á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir hádegi. Þær munu sinna eftirliti með íslensku lofthelginni næstu sex vikurnar. Hundrað og tíu manna sveit fylgir þotunum. 5.5.2008 11:49
Samið við einkaaðila um augasteinsaðgerðir Samninganefnd heilbrigðisráðherra hefur gert samning við hlutafélagið Sjónlag og einkahlutafélagið Lasersjón um augasteinsaðgerðir og ættu biðlistar vegna þeirra að heyra sögunni til á næsta ári. 5.5.2008 11:26
Krónprinsparið lenti á Reykjavíkurflugvelli Friðrik krónprins Danmerkur og kona hans María Elísbet lentu nú á ellefta tímanum á Reykjavíkurflugvelli en hingað eru þau komin í opinbera heimsókn sem stendur fram á fimmtudag. 5.5.2008 11:03
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Í dag verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur ákæra á hendur tæplega þrítugum karlmanni sem gefin er að sök sérstaklega hættuleg líkamsárás 5.5.2008 10:53
Mál Róberts Árna í Hæstarétti Málflutningur hófst í morgun í máli ákæruvaldsins á hendur Róberti Árna Hreiðarssyni, fyrrverandi lögmanni 5.5.2008 10:31
Gistinóttum á hótelum fækkaði í mars Gistinóttum á hótelum fyrstu þrjá mánuði ársins fjölgaði um rúm þrjú prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þær reyndust nærri 212 þúsund janúar til mars í ár en voru tæplega 205 þúsund í fyrra. 5.5.2008 09:16
Enn dregur úr veltu á húsnæðismarkaði Enn dregur úr veltunni á húsnæðismarkaðnum og var hún aðeins 1,6 milljarðar í síðsutu viku, sem er röskum milljarði undir meðaltali síðustu tólf vikna. 5.5.2008 09:08
Grásleppukarlar kætast Verð á grásleppuhrognum hefur hækkað verulega eftir því sem á vertíðina hefur liðið enda mun nú vera skortur á þeim á heimsmarkaði. Verðið var um 230 krónur fyrir kílóið á síðusut vertíð en er nú komið upp í 450 krónur, sem er nærri tvöföldun. 5.5.2008 08:35
Færeyskur línubátur á leið til Hafnar Færeyskur línubátur með nokkurra manna áhöfn er á leið til Hafnar í Hornafirði eftir að hafa fengið línuna í skrúfuna á miðunum. Þrátt fyrir það getur hann siglt fyrir eigin vélarafli, en gengur ekki nema þrjár sjómílur. 5.5.2008 07:11
Séra Gunnar tjáir sig ekki um meint brot Séra Gunnar Björnsson, sóknarprestur á Selfossi, vill ekki tjá sig um kærur tveggja unglingsstúlkna á hendur honum fyrir kynferðisbrot. Skýrslur verða teknar af þeim í byrjun vikunnar. Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra. 5.5.2008 06:00
Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra prestinn Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. 4.5.2008 18:30
Banaslys í Kömbunum Banaslys varð í Kömbunum á þriðja tímanum í dag. Svo virðist sem pallbíll hafi farið fram af í næstneðstu beygjunni og hrapað niður töluverða vegalengd. Lögreglan og sjúkralið er að störfum á slysstað. 4.5.2008 15:50
Guðni hafnar því að hafa tekið u-beygju í Evrópumálum Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins hafnar því að hafa tekið u-beygju í Evrópumálum á miðstjórnarfundi flokksins um helgina. 4.5.2008 19:33
Verkalýðsfélög sameinast á Húsavík Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis og Verslunarmannafélag Húsavíkur, sameinuðust í nýju stéttarfélagi 1. maí s.l. undir nafninu Framsýn-stéttarfélag. Félagið nær frá Vaðlaheiði í vestri og austur fyrir Raufarhöfn. 4.5.2008 16:21
Friðrik krónprins og Mary kona hans koma í fyrramálið Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa koma í fjögurra daga heimsókn til Íslands í fyrramálið í boði forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff forsetafrúar. 4.5.2008 15:13
Fjórir nýir GSM sendar gangsettir á Ströndum Fjórir nýir GSM sendar frá Vodafone voru gangsettir á Ströndum og nágrenni í morgun. 4.5.2008 14:17
Eldur á efri hæð íbúðahúss í Njarðvík Rétt fyrir hádegi kom upp eldur á efri hæð í íbúðarhúsi í Njarðvík. Íbúar í húsinu náðu að slökkva eldinn áður en lögregla og slökkvilið komu á staðinn en talsverður reykur var í húsinu. 4.5.2008 14:06
Sóknarbörnin eru slegin yfir kærunum á hendur séra Gunnari Eysteinn Jónasson formaður sóknarnefndar Selfosskirkju segir að sóknarbörnin séu slegin yfir kærunum á hendur séra Gunnari Björnssyni fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum í sókninni. 4.5.2008 13:45
Flak þyrlunnar rannsakað nánar Flak þyrlunnar, sem brotlenti við Kleifarvatn um hádegisbil í gær, var flutt af vettvangi síðdegis í gær í geymsluskýli Rannsóknarnefndar flugslysa þar sem það verður rannsakað nánar. 4.5.2008 13:12
Frakkar vakta íslenska lofthelgi með orrustuþotum Fjórar franskar orrustuþotur koma til Íslands á morgun og munu þær sinna loftrýmisgæslu næstu mánuðina. 4.5.2008 13:03
Stúlkurnar á Selfossi yfirheyrðar eftir helgi Stúkurnar tvær sem séra Gunnar Björnsson sóknarprestur á Selfossi er sakaður um að hafa framið kynferðisafbrot gegn verða yfirheyrðar eftir helgina. 4.5.2008 12:08
Biskupstofa fékk ábendingu um kynferðisbrot séra Gunnars Að sögn Steinunnar A. Björnsdóttur upplýsingafulltrúa Biskupstofu barst þeim umkvörtun um kynferðislegt áreiti við sóknarbarn af hálfu séra Gunnars Björnssonar fyrir skömmu síðan. 4.5.2008 10:49
Landvernd vill endurskoða öll áform um Gjábakkaveg Aðalfundur Landverndar hvetur til þess að öll áform Vegagerðarinnar um Gjábakkaveg verði tekin til endurskoðunar. 4.5.2008 10:36
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að tveir fólksbílar rákust saman á Miklubraut í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt. 4.5.2008 09:56
Mikil ölvun í miðbæ Reykjavíkur Mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 4.5.2008 09:55
Tvö hjólhýsi eyðilögðust í eldi í Bryggjuhverfinu Tvö hjólhýsi eyðilögðust þegar eldur kom kom upp á svæði þar sem hjólhýsi voru geymd í Bryggjuhverfinu í nótt. 4.5.2008 09:39
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir ökumanni og vitnum Vegna rannsóknar á umferðarslysi á Lágengi í gærkvöldi óskar Lögreglan á Selfossi eftir því að ökumaður bifreiðarinnar gefi sig fram við lögreglu. Þá óskar lögreglan einnig eftir að fá upplýsingar frá vitnum, ef einhver eru. Sími Lögreglunnar á Selfossi er 480 1010. 4.5.2008 08:35