Fleiri fréttir Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti við Kleifarvatn núna rétt fyrir hádegið. Um var að ræða litla þyrlu af Hughes 300 gerð frá Þyrluþjónustunni. 3.5.2008 12:57 Framsókn hvetur ráðamenn til að reka af sér slyðruorðið Miðstjórn Framsóknarflokksins hvetur ráðamenn þjóðarinnar til að reka af sér slyðruorðið og grípa þegar til aðgerða til að sporna við vaxandi verðbólgu í samráði við atvinnulífið, sveitarfélög, verkalýðshreyfinguna og fjármálafyrirtæki. 3.5.2008 19:07 Forsetinn tekur á móti fyrstu forsetabifreiðinni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur þessa stundina á Bessastöðum á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 3.5.2008 15:10 BSRB óskar formlega eftir fundi með ríkisstjórninni BSRB formlega óskað eftir fundi með ríkisstjórninni, oddvitum stjórnarflokkanna auk fjármálaráherra og félagsmálaráðherra, áður en frekari samningaviðræður færu fram. 3.5.2008 12:47 Lögreglan slökkti á listaverki í nótt vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét í nótt slökkva á hljóðskúlptúr við Listaháskóla Íslands, þar sem hermt var eftir bænakalli múslima, eftir ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum skólans. 3.5.2008 12:11 Hátíðahöld á 60 ára afmæli Land Rover Haldið verður upp á 60 ára afmæli Land Rover bílana í húsakynnum B&L við Grjótháls 1, á milli klukkan tólf og fjögur í dag. 3.5.2008 11:41 Ljósmyndari Víkurfrétta hlaut þrenn alþjóðleg verðlaun Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, vann til þrennra aðalverðlauna í gærkvöldi þegar úrslitin voru tilkynnt í alþjóðlegu PX3 ljósmyndakeppnninni í París. 3.5.2008 11:26 Róleg nótt hjá lögreglunni um land allt Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll. 3.5.2008 10:45 Handtekinn á Akureyri með fíkniefni innvortis Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær, var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar hafði gefið til kynna að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 3.5.2008 10:27 Hátt í níutíu sóttu um inngöngu í Lögregluskólann Hátt í nítíu manns sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta skólaár en umsóknarfrestur rann út á fimmtudaginn. 3.5.2008 10:00 Þjóðvegir á Vestfjörðum lokaðir vegna ófærðar Þjóðvegir frá helstu byggðum Vestfjarða til annarra landshluta eru lokaðir þar sem bæði Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls eru ófær, samkvæmt upplýsingum Vegagerðar. 3.5.2008 09:46 Ótrúlega fullkominn Líkt og farfuglar að vori birtast þrumufuglar á götunum þegar veturinn víkur. Þar er átt við Ford Thunderbird. Aðalsteinn Stefánsson sölumaður á einn slíkan af árgerð 1965. „Ég flutti þennan bíl inn fyrir réttu ári frá Oregon í Bandaríkjunum. Fann hann á netinu og náði að krækja í hann meðan dollarinn var í lægstu lægðum. Mér leist vel á hann á myndum, og líka lýsinguna og seljandann,“ segir Aðalsteinn sem er að taka Ford Thunderbird-bílinn sinn út úr skúrnum og skola af honum rykið eftir veturinn. 3.5.2008 06:00 Meintir Selfossbrennuvargar sáust forða sér hjólandi „Það brunnu þarna þúsund fermetrar, 0,1 hektari,“ sagði Björgvin Örn Eggertsson, formaður Skógræktarfélags Selfoss, um sinubruna sem þar varð nú undir kvöldið. 2.5.2008 21:39 Samið við hjartalækna til tæpra tveggja ára Samninganefnd heibrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 2.5.2008 22:32 Mánaðarfrestur geislafræðinga stendur Kristín Þórmundsdóttir, talsmaður geislafræðinga, segir ekkert ákveðið hafa komið út úr fundi geislafræðinga sem fram fór í dag. 2.5.2008 19:25 Packard Sveins Björnssonar ekki til sýnis fyrir almenning Skilja má orðalag fréttar Vísis frá því í dag á þann veg að forsetabifreið Sveins Björnssonar verði til sýnis fyrir almenning á Bessastöðum á morgun. Var fréttin í samræmi við orðalag í fréttatilkynningu sem ritstjórninni barst. 2.5.2008 20:08 SÁÁ vantar 80 milljónir Á síðastliðnum tólf mánuðum hafa um áttatíu þúsund manns nýtt sér þjónustu göngudeildar SÁÁ í Efstaleiti. Þá voru skráðar um sjö þúsund heimsóknir á göngudeildina á Akureyri í fyrra. 2.5.2008 19:50 Myndir misfórust við fréttaflutning 1. maí Þau leiðu mistök urðu við fréttaflutning af ræðu Georgs Páls Skúlasonar, formanns Félags bókagerðarmanna, á Ingólfstorgi í gær, 1. maí 2.5.2008 18:21 Gasmaðurinn brást hárrétt við Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglumanninn sem æpti Gas!, Gas!, Gas! í mótmælunum við Rauðavatn hafa brugðist hárrétt við. Þegar Maze gasi er beitt ber að tilkynna það með hvössum og beittum hætti. 2.5.2008 16:47 Samningafundi BSRB og launanefndar ríkisins lokið Fyrsta formlega samningafundi BSRB og aðildarfélaga þess við launanefnd ríkisins lauk fyrir stundu hjá Sáttasemjara ríkisins. 2.5.2008 16:01 Segja verktaka hafa haldið ferju í gíslingu Farið er hörðum orðum um Vélsmiðju Orms og Víglundar, sem sá um stærstan hluta af endurbótum á Grímseyjarferjunni Sæfara, í nýrri skýrslu Vegagerðarinnar um málið. 2.5.2008 15:50 Ístak byrjar á lokaframkvæmdum á Reykjanesbraut eftir helgi Ístak mun ljúka við tvöföldun Reykjanesbrautar á kafla frá Strandarheiði til Njarðvíkur fyrir 807 milljónir króna samkvæmt samningi sem undirritaður var í dag. 2.5.2008 15:23 Forsetaembættið fær forsetabifreið Sveins Björnssonar Á morgun, laugardaginn 3. maí, mun Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands taka á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 2.5.2008 14:58 Bannað að vera með hunda í Heiðmörk Kvartanir hafa undanfarið borist Hundaeftirliti Reykjavíkur og stjórn hestamannafélagsins Fáks vegna lausagöngu hunda á svæði Fáks. Hundaeftirlitsmenn hafa rætt við hundaeigendur og bent þeim á að lausaganga hunda er bönnuð. 2.5.2008 14:46 Guðfríður Lilja hættir sem forseti Skáksambandsins Guðfríður Lilja Grétarsdóttir lætur af embætti forseta Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fer á morgun. 2.5.2008 14:23 Grímseyjarferjan kostaði 533 milljónir króna Endanlegur kostnaður við Grímseyjarferju reyndist 533 milljónir króna sem ríflega þreföld sú upphæð sem fyrsta kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vegagerðarinnar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferjunni Sæfara. 2.5.2008 14:22 Sektaður fyrir að kýla mann í rútu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann til greiðslu hundrað þúsund króna í sekt fyrir að hafa slegið annan mann í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut skurð undir augabrún og mar á augnloki og kinn. 2.5.2008 14:04 Frönsk flugsveit kemur til loftrýmiseftirlits við Ísland eftir helgi Fjórar Mirage 2000 orrustuflugvélar koma hingað til lands á mánudag til þess að sinna loftrýmiseftirliti í samræmi við samkomulag Atlantshafsbandalagsins og íslenskra stjórnvalda. 2.5.2008 13:44 Byrgismálið það langumfangsmesta í sögu Héraðsdóms Suðurlands Sjö vikur eru síðan Byrgismálið svokallaða var dómtekið en dómsniðurstaða hefur hins vegar enn ekki fengist. Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari er með málið. 2.5.2008 13:35 Gluggaverksmiðja skapar 20 störf á Keflavíkurflugvelli Ný álgluggaverksmiðja á Keflavíkurflugvelli skapar nærri tuttugu ný störf. Nokkrir tugir fyrirtækja eru komin með rekstur á gamla varnarsvæðinu. 2.5.2008 12:59 Aldrei gert jafnmikið á jafn skömmum tíma í velferðarmálum Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir að aldrei hafi verið gert jafn mikið á jafn skömmum tíma til úrbóta í velferðarmálum og í tíð núverandi ríkisstjórnar. 2.5.2008 12:46 Ístak lýkur tvöföldun Reykjanesbrautar Vegagerðin hefur náð samkomulagi við Ístak um að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. 2.5.2008 12:42 Dómsmálaráðherra misskilur tollalögin Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir dómsmálaráðherra misskilja tollalögin þegar hann notar þau sem rök fyrir því að stía í sundur lög- og tollgæslu á Suðurnesjum. Skýrt sé kveðið á um það í lögunum að lögreglustjórar fari með tollstjórn. 2.5.2008 12:29 Fyrirtæki gæti hófs og aðhalds við verðlagningu Stjórn Samtaka atvinnulífsins hvetur aðildarfyrirtæki samtakanna til þess að gæta hófs og aðhalds við verðlagningu í því umróti sem ríkir um þessar mundir. 2.5.2008 11:57 Farið inn í viðræður við stjórnendur LSH á byrjunarreit Fundur geislafræðinga á Landspítalanum og stjórnenda spítalans hefur verið boðaður klukkan eitt í dag en þar á að reyna að leysa deilu aðilanna um vaktafyrirkomulag geislafræðinganna. 2.5.2008 11:34 „Aldrei auðvelt að taka ákvörðun um ákæru“ Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist ekki tjá sig um einstök mál við fjölmiðla. Í Fréttablaðinu í dag er hann sakaður um kaldlyndi af Helgu Jónsdóttur í lesendabréfi. Maður hennar var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hegningar- og umferðarlagabrot þrátt fyrir ítrekaðar óskir Helgu um að falla frá ákæru. 2.5.2008 11:33 Leiðrétting vegna fréttar af aðalmeðferð í Hringbrautarmáli Í frétt okkar á miðvikudag af manni sem ákærður er fyrir morð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október var ranghermt að hinn ákærði hefði sagst telja sig vita hver hefði verið að verki. 2.5.2008 11:16 Icelandair fjórða óstundvísasta flugfélag í Evrópu Icelandair er númer 26 í röðinni í stundvísi flugfélaga í Evrópu samkvæmt lista Samtaka evrópskra flugfélaga. 2.5.2008 10:48 Fyrsti samningafundur BSRB og ríkisins í dag Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og aðildarfélög þess halda í dag sinn fyrsta samningafund með ríkinu hjá ríkissáttasemjara. Fundurinn hefst klukkan tvö. 2.5.2008 10:44 Sportbíllinn á ofsahraða fyrr um kvöldið Ökumaður sportbílsins sem endaði á steinvegg við Rauðarárstíg um hálf tvö leytið í nótt hafði fyrr um kvöldið ekið á ofsahraða í miðbænum. Annar ökumaður varð vitni að akstrinum og tilkynnti til lögreglu. 2.5.2008 10:42 Félögum í BÍ fækkaði milli áranna 2006 og 2007 Félögum í Blaðamannfélagi Íslands fækkaði um tæplega 40 á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt tölum Hagstofunnar um fjölda félagsmanna í félögum fjölmiðlafólks og auglýsingahönnuða. 2.5.2008 10:37 Alþjóðlegir stöðumælaþjófar í miðborginni Rannsóknarlögreglumenn handtóku tvo erlenda menn á tvítugsaldri aðfaranótt fimmtudags. Lögreglan hafði fylgst með mönnunum um nokkurt skeið eftir að hafa fengið upplýsingar um veru þeirra á landinu frá lögreglu– og tollayfirvöldum. 2.5.2008 10:02 Kviknakinn á Suðurlandsvegi Lögreglan á Selfossi stöðvaði í fyrrinótt erlenda konu sem reyndist vera ölvuð undir stýri. Eftir að búið var að taka úr henni blóðsýni og taka af henni skýrslu, hringdi hún í sambýlismann sinn af sama þjóðerni, og bað hann að sækja sig á lögreglustöðina. 2.5.2008 09:28 Annasöm heimsókn hjá Friðrik og Maríu í næstu viku Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans María Elísabet krónprinsessa koma í heimsókn til Íslands á mánudag og stendur heimsókn þeirra yfir fram á fimmtudag. 2.5.2008 09:23 Formaður SHA sækir um embætti forstjóra Varnarmálastofnunar Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, hefuer ákveðið að senda inn umsókn um embætti forstjóra Varnarmálastofnunar en umsóknarfrestur rennur út í dag. 2.5.2008 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti við Kleifarvatn núna rétt fyrir hádegið. Um var að ræða litla þyrlu af Hughes 300 gerð frá Þyrluþjónustunni. 3.5.2008 12:57
Framsókn hvetur ráðamenn til að reka af sér slyðruorðið Miðstjórn Framsóknarflokksins hvetur ráðamenn þjóðarinnar til að reka af sér slyðruorðið og grípa þegar til aðgerða til að sporna við vaxandi verðbólgu í samráði við atvinnulífið, sveitarfélög, verkalýðshreyfinguna og fjármálafyrirtæki. 3.5.2008 19:07
Forsetinn tekur á móti fyrstu forsetabifreiðinni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur þessa stundina á Bessastöðum á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 3.5.2008 15:10
BSRB óskar formlega eftir fundi með ríkisstjórninni BSRB formlega óskað eftir fundi með ríkisstjórninni, oddvitum stjórnarflokkanna auk fjármálaráherra og félagsmálaráðherra, áður en frekari samningaviðræður færu fram. 3.5.2008 12:47
Lögreglan slökkti á listaverki í nótt vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét í nótt slökkva á hljóðskúlptúr við Listaháskóla Íslands, þar sem hermt var eftir bænakalli múslima, eftir ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum skólans. 3.5.2008 12:11
Hátíðahöld á 60 ára afmæli Land Rover Haldið verður upp á 60 ára afmæli Land Rover bílana í húsakynnum B&L við Grjótháls 1, á milli klukkan tólf og fjögur í dag. 3.5.2008 11:41
Ljósmyndari Víkurfrétta hlaut þrenn alþjóðleg verðlaun Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, vann til þrennra aðalverðlauna í gærkvöldi þegar úrslitin voru tilkynnt í alþjóðlegu PX3 ljósmyndakeppnninni í París. 3.5.2008 11:26
Róleg nótt hjá lögreglunni um land allt Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll. 3.5.2008 10:45
Handtekinn á Akureyri með fíkniefni innvortis Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær, var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar hafði gefið til kynna að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 3.5.2008 10:27
Hátt í níutíu sóttu um inngöngu í Lögregluskólann Hátt í nítíu manns sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta skólaár en umsóknarfrestur rann út á fimmtudaginn. 3.5.2008 10:00
Þjóðvegir á Vestfjörðum lokaðir vegna ófærðar Þjóðvegir frá helstu byggðum Vestfjarða til annarra landshluta eru lokaðir þar sem bæði Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls eru ófær, samkvæmt upplýsingum Vegagerðar. 3.5.2008 09:46
Ótrúlega fullkominn Líkt og farfuglar að vori birtast þrumufuglar á götunum þegar veturinn víkur. Þar er átt við Ford Thunderbird. Aðalsteinn Stefánsson sölumaður á einn slíkan af árgerð 1965. „Ég flutti þennan bíl inn fyrir réttu ári frá Oregon í Bandaríkjunum. Fann hann á netinu og náði að krækja í hann meðan dollarinn var í lægstu lægðum. Mér leist vel á hann á myndum, og líka lýsinguna og seljandann,“ segir Aðalsteinn sem er að taka Ford Thunderbird-bílinn sinn út úr skúrnum og skola af honum rykið eftir veturinn. 3.5.2008 06:00
Meintir Selfossbrennuvargar sáust forða sér hjólandi „Það brunnu þarna þúsund fermetrar, 0,1 hektari,“ sagði Björgvin Örn Eggertsson, formaður Skógræktarfélags Selfoss, um sinubruna sem þar varð nú undir kvöldið. 2.5.2008 21:39
Samið við hjartalækna til tæpra tveggja ára Samninganefnd heibrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 2.5.2008 22:32
Mánaðarfrestur geislafræðinga stendur Kristín Þórmundsdóttir, talsmaður geislafræðinga, segir ekkert ákveðið hafa komið út úr fundi geislafræðinga sem fram fór í dag. 2.5.2008 19:25
Packard Sveins Björnssonar ekki til sýnis fyrir almenning Skilja má orðalag fréttar Vísis frá því í dag á þann veg að forsetabifreið Sveins Björnssonar verði til sýnis fyrir almenning á Bessastöðum á morgun. Var fréttin í samræmi við orðalag í fréttatilkynningu sem ritstjórninni barst. 2.5.2008 20:08
SÁÁ vantar 80 milljónir Á síðastliðnum tólf mánuðum hafa um áttatíu þúsund manns nýtt sér þjónustu göngudeildar SÁÁ í Efstaleiti. Þá voru skráðar um sjö þúsund heimsóknir á göngudeildina á Akureyri í fyrra. 2.5.2008 19:50
Myndir misfórust við fréttaflutning 1. maí Þau leiðu mistök urðu við fréttaflutning af ræðu Georgs Páls Skúlasonar, formanns Félags bókagerðarmanna, á Ingólfstorgi í gær, 1. maí 2.5.2008 18:21
Gasmaðurinn brást hárrétt við Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir lögreglumanninn sem æpti Gas!, Gas!, Gas! í mótmælunum við Rauðavatn hafa brugðist hárrétt við. Þegar Maze gasi er beitt ber að tilkynna það með hvössum og beittum hætti. 2.5.2008 16:47
Samningafundi BSRB og launanefndar ríkisins lokið Fyrsta formlega samningafundi BSRB og aðildarfélaga þess við launanefnd ríkisins lauk fyrir stundu hjá Sáttasemjara ríkisins. 2.5.2008 16:01
Segja verktaka hafa haldið ferju í gíslingu Farið er hörðum orðum um Vélsmiðju Orms og Víglundar, sem sá um stærstan hluta af endurbótum á Grímseyjarferjunni Sæfara, í nýrri skýrslu Vegagerðarinnar um málið. 2.5.2008 15:50
Ístak byrjar á lokaframkvæmdum á Reykjanesbraut eftir helgi Ístak mun ljúka við tvöföldun Reykjanesbrautar á kafla frá Strandarheiði til Njarðvíkur fyrir 807 milljónir króna samkvæmt samningi sem undirritaður var í dag. 2.5.2008 15:23
Forsetaembættið fær forsetabifreið Sveins Björnssonar Á morgun, laugardaginn 3. maí, mun Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands taka á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 2.5.2008 14:58
Bannað að vera með hunda í Heiðmörk Kvartanir hafa undanfarið borist Hundaeftirliti Reykjavíkur og stjórn hestamannafélagsins Fáks vegna lausagöngu hunda á svæði Fáks. Hundaeftirlitsmenn hafa rætt við hundaeigendur og bent þeim á að lausaganga hunda er bönnuð. 2.5.2008 14:46
Guðfríður Lilja hættir sem forseti Skáksambandsins Guðfríður Lilja Grétarsdóttir lætur af embætti forseta Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fram fer á morgun. 2.5.2008 14:23
Grímseyjarferjan kostaði 533 milljónir króna Endanlegur kostnaður við Grímseyjarferju reyndist 533 milljónir króna sem ríflega þreföld sú upphæð sem fyrsta kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vegagerðarinnar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferjunni Sæfara. 2.5.2008 14:22
Sektaður fyrir að kýla mann í rútu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann til greiðslu hundrað þúsund króna í sekt fyrir að hafa slegið annan mann í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut skurð undir augabrún og mar á augnloki og kinn. 2.5.2008 14:04
Frönsk flugsveit kemur til loftrýmiseftirlits við Ísland eftir helgi Fjórar Mirage 2000 orrustuflugvélar koma hingað til lands á mánudag til þess að sinna loftrýmiseftirliti í samræmi við samkomulag Atlantshafsbandalagsins og íslenskra stjórnvalda. 2.5.2008 13:44
Byrgismálið það langumfangsmesta í sögu Héraðsdóms Suðurlands Sjö vikur eru síðan Byrgismálið svokallaða var dómtekið en dómsniðurstaða hefur hins vegar enn ekki fengist. Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari er með málið. 2.5.2008 13:35
Gluggaverksmiðja skapar 20 störf á Keflavíkurflugvelli Ný álgluggaverksmiðja á Keflavíkurflugvelli skapar nærri tuttugu ný störf. Nokkrir tugir fyrirtækja eru komin með rekstur á gamla varnarsvæðinu. 2.5.2008 12:59
Aldrei gert jafnmikið á jafn skömmum tíma í velferðarmálum Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir að aldrei hafi verið gert jafn mikið á jafn skömmum tíma til úrbóta í velferðarmálum og í tíð núverandi ríkisstjórnar. 2.5.2008 12:46
Ístak lýkur tvöföldun Reykjanesbrautar Vegagerðin hefur náð samkomulagi við Ístak um að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. 2.5.2008 12:42
Dómsmálaráðherra misskilur tollalögin Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir dómsmálaráðherra misskilja tollalögin þegar hann notar þau sem rök fyrir því að stía í sundur lög- og tollgæslu á Suðurnesjum. Skýrt sé kveðið á um það í lögunum að lögreglustjórar fari með tollstjórn. 2.5.2008 12:29
Fyrirtæki gæti hófs og aðhalds við verðlagningu Stjórn Samtaka atvinnulífsins hvetur aðildarfyrirtæki samtakanna til þess að gæta hófs og aðhalds við verðlagningu í því umróti sem ríkir um þessar mundir. 2.5.2008 11:57
Farið inn í viðræður við stjórnendur LSH á byrjunarreit Fundur geislafræðinga á Landspítalanum og stjórnenda spítalans hefur verið boðaður klukkan eitt í dag en þar á að reyna að leysa deilu aðilanna um vaktafyrirkomulag geislafræðinganna. 2.5.2008 11:34
„Aldrei auðvelt að taka ákvörðun um ákæru“ Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist ekki tjá sig um einstök mál við fjölmiðla. Í Fréttablaðinu í dag er hann sakaður um kaldlyndi af Helgu Jónsdóttur í lesendabréfi. Maður hennar var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hegningar- og umferðarlagabrot þrátt fyrir ítrekaðar óskir Helgu um að falla frá ákæru. 2.5.2008 11:33
Leiðrétting vegna fréttar af aðalmeðferð í Hringbrautarmáli Í frétt okkar á miðvikudag af manni sem ákærður er fyrir morð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október var ranghermt að hinn ákærði hefði sagst telja sig vita hver hefði verið að verki. 2.5.2008 11:16
Icelandair fjórða óstundvísasta flugfélag í Evrópu Icelandair er númer 26 í röðinni í stundvísi flugfélaga í Evrópu samkvæmt lista Samtaka evrópskra flugfélaga. 2.5.2008 10:48
Fyrsti samningafundur BSRB og ríkisins í dag Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og aðildarfélög þess halda í dag sinn fyrsta samningafund með ríkinu hjá ríkissáttasemjara. Fundurinn hefst klukkan tvö. 2.5.2008 10:44
Sportbíllinn á ofsahraða fyrr um kvöldið Ökumaður sportbílsins sem endaði á steinvegg við Rauðarárstíg um hálf tvö leytið í nótt hafði fyrr um kvöldið ekið á ofsahraða í miðbænum. Annar ökumaður varð vitni að akstrinum og tilkynnti til lögreglu. 2.5.2008 10:42
Félögum í BÍ fækkaði milli áranna 2006 og 2007 Félögum í Blaðamannfélagi Íslands fækkaði um tæplega 40 á milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt tölum Hagstofunnar um fjölda félagsmanna í félögum fjölmiðlafólks og auglýsingahönnuða. 2.5.2008 10:37
Alþjóðlegir stöðumælaþjófar í miðborginni Rannsóknarlögreglumenn handtóku tvo erlenda menn á tvítugsaldri aðfaranótt fimmtudags. Lögreglan hafði fylgst með mönnunum um nokkurt skeið eftir að hafa fengið upplýsingar um veru þeirra á landinu frá lögreglu– og tollayfirvöldum. 2.5.2008 10:02
Kviknakinn á Suðurlandsvegi Lögreglan á Selfossi stöðvaði í fyrrinótt erlenda konu sem reyndist vera ölvuð undir stýri. Eftir að búið var að taka úr henni blóðsýni og taka af henni skýrslu, hringdi hún í sambýlismann sinn af sama þjóðerni, og bað hann að sækja sig á lögreglustöðina. 2.5.2008 09:28
Annasöm heimsókn hjá Friðrik og Maríu í næstu viku Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans María Elísabet krónprinsessa koma í heimsókn til Íslands á mánudag og stendur heimsókn þeirra yfir fram á fimmtudag. 2.5.2008 09:23
Formaður SHA sækir um embætti forstjóra Varnarmálastofnunar Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, hefuer ákveðið að senda inn umsókn um embætti forstjóra Varnarmálastofnunar en umsóknarfrestur rennur út í dag. 2.5.2008 09:14