Innlent

Enn dregur úr veltu á húsnæðismarkaði

MYND/Vilhelm

Enn dregur úr veltunni á húsnæðismarkaðnum og var hún aðeins 1,6 milljarðar í síðsutu viku, sem er röskum milljarði undir meðaltali síðustu tólf vikna.

Aðeins 56 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku, sem er 27 samningum undir meðaltali síðustu tólf vikna. Það var líka fækkun á Akureyri og í Árborg. Þegar litið er fjórar vikur aftur í tímann hefur húsnæðisverð lækkað um núll komma fjögur prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×