Innlent

Fundu hvítt duft í klefa á Litla-Hrauni

MYND/Heiða

Um tíu grömm af hvítu dufti fundust við klefaleit á Litla-Hrauni í liðinni viku. Eftir því sem segir í dagbók lögreglunnar á Selfossi varð efnið var haldlagt og verður það sent til frekari rannsóknar. Málið er í rannsókn að sögn lögreglu en mál sem þessi koma upp með reglulegu millibili á Litla-Hrauni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×