Samið við einkaaðila um augasteinsaðgerðir 5. maí 2008 11:26 Samninganefnd heilbrigðisráðherra hefur gert samning við hlutafélagið Sjónlag og einkahlutafélagið Lasersjón um augasteinsaðgerðir og ættu biðlistar vegna þeirra að heyra sögunni til á næsta ári. Samningar voru undirritaðir í framhaldi af útboði. Fram kemur á heimasíðu heilbrigðisráðuneytisins að alls sé um að ræða 1.600 augasteinsaðgerðir næstu tvö árin. „Á undanförnum misserum hefur Landsspítalinn ekki annað eftirspurninni og bið eftir augasteinsaðgerðum óviðunandi. Með samningunum við Sjónlag og Lasersjón er ætlunin að fjölga aðgerðunum hér á landi úr 1.800 í 2.600 á ári eða um rúm 44%. Á næsta ári ætti biðlisti eftir augasteinsaðgerðum þar með að geta heyrt sögunni til," segir einnig á heimasíðunni. Ský á augasteini er einn algengasti augnsjúkdómur hér á landi eins og víðast hvar annars staðar. Hann er jafnan stigvaxandi og gengur ekki til baka. Það hindrar sjón á svipaðan hátt og móða á milli glerja og getur valdið blindu ef ekkert er að gert. Meðferð á öðru auga telst ein aðgerð og er áætlað að á Íslandi þurfi um 2.400 aðgerðir á ári. „Samningurinn við Sjónlag markar tímamót þar sem sjúklingar sem þurfa að fara í augasteinsaðgerð geta nú í fyrsta sinn leitað til augnlæknastofu utan sjúkrahúsanna, en fram að þessu hafa einungis læknar á Landsspítala, St. Jósefsspítala - Sólvangi og Sjúkrahúsi Akureyrar veitt þessa þjónustu," segir enn fremur á heimasíðunni. Heildarkostnaður vegna samnings Sjónlags og samninganefndar heilbrigðisráðherra er áætlaður um 62 milljónir króna og hlutdeild TR 52 milljónir króna. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Samninganefnd heilbrigðisráðherra hefur gert samning við hlutafélagið Sjónlag og einkahlutafélagið Lasersjón um augasteinsaðgerðir og ættu biðlistar vegna þeirra að heyra sögunni til á næsta ári. Samningar voru undirritaðir í framhaldi af útboði. Fram kemur á heimasíðu heilbrigðisráðuneytisins að alls sé um að ræða 1.600 augasteinsaðgerðir næstu tvö árin. „Á undanförnum misserum hefur Landsspítalinn ekki annað eftirspurninni og bið eftir augasteinsaðgerðum óviðunandi. Með samningunum við Sjónlag og Lasersjón er ætlunin að fjölga aðgerðunum hér á landi úr 1.800 í 2.600 á ári eða um rúm 44%. Á næsta ári ætti biðlisti eftir augasteinsaðgerðum þar með að geta heyrt sögunni til," segir einnig á heimasíðunni. Ský á augasteini er einn algengasti augnsjúkdómur hér á landi eins og víðast hvar annars staðar. Hann er jafnan stigvaxandi og gengur ekki til baka. Það hindrar sjón á svipaðan hátt og móða á milli glerja og getur valdið blindu ef ekkert er að gert. Meðferð á öðru auga telst ein aðgerð og er áætlað að á Íslandi þurfi um 2.400 aðgerðir á ári. „Samningurinn við Sjónlag markar tímamót þar sem sjúklingar sem þurfa að fara í augasteinsaðgerð geta nú í fyrsta sinn leitað til augnlæknastofu utan sjúkrahúsanna, en fram að þessu hafa einungis læknar á Landsspítala, St. Jósefsspítala - Sólvangi og Sjúkrahúsi Akureyrar veitt þessa þjónustu," segir enn fremur á heimasíðunni. Heildarkostnaður vegna samnings Sjónlags og samninganefndar heilbrigðisráðherra er áætlaður um 62 milljónir króna og hlutdeild TR 52 milljónir króna.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira