Real Madrid vill fá Sterling næsta sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 15:45 Sterling hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með Manchester City. vísir/getty Real Madrid vill fá enska landsliðsmanninn Raheem Sterling frá Manchester City fyrir næsta tímabil. Samkvæmt heimildum The Athletic fundaði umboðsmaður Sterlings með forráðamönnum Real Madrid í sumar. Sterling ku vera opinn fyrir því að leika með Real Madrid í framtíðinni. Enski landsliðsmaðurinn hefur byrjað tímabilið af krafti og skorað fimm mörk í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann sat allan tímann á varamannabekknum þegar City rústaði Watford á laugardaginn, 8-0.Real Madrid vann 0-1 útisigur á Sevilla í gær. Real Madrid er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig, jafn mörg og topplið Athletic Bilbao. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema skaut Real Madrid upp í annað sætið Real Madrid klífur upp töfluna á Spáni. 22. september 2019 21:00 Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. 21. september 2019 09:30 Man. City búið að skora jafnmörg mörk í sex leikjum og Huddersfield gerði allt síðasta tímabil Manchester City gekk frá Watford fyrr í dag er liðin mættust í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en ensku meistararnir skoruðu átta mörk. 21. september 2019 19:00 Meistararnir niðurlægðu Watford City setti í fimmta gír í dag. 21. september 2019 16:00 Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. 23. september 2019 13:30 Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00 Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. 21. september 2019 11:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Real Madrid vill fá enska landsliðsmanninn Raheem Sterling frá Manchester City fyrir næsta tímabil. Samkvæmt heimildum The Athletic fundaði umboðsmaður Sterlings með forráðamönnum Real Madrid í sumar. Sterling ku vera opinn fyrir því að leika með Real Madrid í framtíðinni. Enski landsliðsmaðurinn hefur byrjað tímabilið af krafti og skorað fimm mörk í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann sat allan tímann á varamannabekknum þegar City rústaði Watford á laugardaginn, 8-0.Real Madrid vann 0-1 útisigur á Sevilla í gær. Real Madrid er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig, jafn mörg og topplið Athletic Bilbao.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema skaut Real Madrid upp í annað sætið Real Madrid klífur upp töfluna á Spáni. 22. september 2019 21:00 Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. 21. september 2019 09:30 Man. City búið að skora jafnmörg mörk í sex leikjum og Huddersfield gerði allt síðasta tímabil Manchester City gekk frá Watford fyrr í dag er liðin mættust í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en ensku meistararnir skoruðu átta mörk. 21. september 2019 19:00 Meistararnir niðurlægðu Watford City setti í fimmta gír í dag. 21. september 2019 16:00 Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. 23. september 2019 13:30 Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00 Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. 21. september 2019 11:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Benzema skaut Real Madrid upp í annað sætið Real Madrid klífur upp töfluna á Spáni. 22. september 2019 21:00
Liverpool greiddi Manchester City milljón punda vegna njósna Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda árið 2013 vegna njósnamáls. The Times greinir frá þessu í dag. 21. september 2019 09:30
Man. City búið að skora jafnmörg mörk í sex leikjum og Huddersfield gerði allt síðasta tímabil Manchester City gekk frá Watford fyrr í dag er liðin mættust í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en ensku meistararnir skoruðu átta mörk. 21. september 2019 19:00
Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. 23. september 2019 13:30
Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00
Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. 21. september 2019 11:30