Gylfi í liði umferðarinnar hjá Shearer Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2019 16:45 Gylfi hefur komið með beinum hætti að 18 mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í liði 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá Alan Shearer, markahæsta leikmanni í sögu deildarinnar.Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4-0 sigri Everton á Manchester United á sunnudaginn. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og gefið fimm stoðsendingar. Bakverðirnir í liði Shearers koma líka frá Everton; Seamus Coleman og Lucas Digne. Sá síðarnefndi skoraði þriðja mark Everton gegn United. Þá er Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, stjóri umferðarinnar að mati Shearers. Manchester City og Newcastle United eiga tvo leikmenn hvort í liði Shearers. City-mennirnir Ederson og Bernando Silva eru fulltrúar City og Paul Dummett og Aoyze Pérez fulltrúar Newcastle. Sá síðastnefndi skoraði öll mörk Newcastle í 3-1 sigri á Southampton á heimavelli. Þá eru Shane Duffy (Brighton), Georginio Wijnaldum (Liverpool), Gerard Deulofeu (Watford) og Wilfried Zaha (Crystal Palace) í liði Shearers.Here's who impressed @alanshearer over the weekend... No surprise that @NUFC feature heavily!pic.twitter.com/rH9SOQcXDC — Premier League (@premierleague) April 23, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Leikmaður Cleveland og Gylfi skiptust á treyjum eftir sigurinn á United Gylfi fékk treyju Lance eftir sigurinn gegn Manchester. 22. apríl 2019 15:00 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í liði 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá Alan Shearer, markahæsta leikmanni í sögu deildarinnar.Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4-0 sigri Everton á Manchester United á sunnudaginn. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og gefið fimm stoðsendingar. Bakverðirnir í liði Shearers koma líka frá Everton; Seamus Coleman og Lucas Digne. Sá síðarnefndi skoraði þriðja mark Everton gegn United. Þá er Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, stjóri umferðarinnar að mati Shearers. Manchester City og Newcastle United eiga tvo leikmenn hvort í liði Shearers. City-mennirnir Ederson og Bernando Silva eru fulltrúar City og Paul Dummett og Aoyze Pérez fulltrúar Newcastle. Sá síðastnefndi skoraði öll mörk Newcastle í 3-1 sigri á Southampton á heimavelli. Þá eru Shane Duffy (Brighton), Georginio Wijnaldum (Liverpool), Gerard Deulofeu (Watford) og Wilfried Zaha (Crystal Palace) í liði Shearers.Here's who impressed @alanshearer over the weekend... No surprise that @NUFC feature heavily!pic.twitter.com/rH9SOQcXDC — Premier League (@premierleague) April 23, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Leikmaður Cleveland og Gylfi skiptust á treyjum eftir sigurinn á United Gylfi fékk treyju Lance eftir sigurinn gegn Manchester. 22. apríl 2019 15:00 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30
Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08
Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52
Leikmaður Cleveland og Gylfi skiptust á treyjum eftir sigurinn á United Gylfi fékk treyju Lance eftir sigurinn gegn Manchester. 22. apríl 2019 15:00
Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15