"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2017 17:15 Wenger er undir mikilli pressu. vísir/getty Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Samningur Wengers rennur út í sumar en ekki liggur ljóst fyrir hvort Frakkinn verði áfram við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger hefur stýrt Lundúnaliðinu frá árinu 1996 en enginn af stjórunum í ensku úrvalsdeildinni hefur stýrt liði jafn lengi og Wenger. Frakkinn hefur verið undir mikilli pressu á undanförnum vikum en stuðningsmenn Arsenal hafa verið duglegir að mótmæla, m.a. undir slagorðinu Wenger Out. Usmanov hefur hins vegar enn mikla trú á Wenger, þrátt fyrir slakt gengi Arsenal að undanförnu. „Það er ekki bara hægt að kenna þjálfaranum um það sem er að gerast,“ sagði Usmanov í samtali við Bloomberg. Hann segir að Wenger eigi að hafa eitthvað að segja um hver tekur við af honum. „Það þarf að undirbúa arftakann og ég legg til að Wenger komi að því að velja hann. Sjálfur kem ég ekkert nálægt ákvörðunum hjá félaginu. Öll ábyrgðin á framtíð félagsins er hjá aðalhluthafanum [Stan Kroenke],“ bætti Usmanov við. Arsenal, sem situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Crystal Palace heim í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Alisher Usmanov á rúmlega 30% hlut í Arsenal.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00 Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51 Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Samningur Wengers rennur út í sumar en ekki liggur ljóst fyrir hvort Frakkinn verði áfram við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger hefur stýrt Lundúnaliðinu frá árinu 1996 en enginn af stjórunum í ensku úrvalsdeildinni hefur stýrt liði jafn lengi og Wenger. Frakkinn hefur verið undir mikilli pressu á undanförnum vikum en stuðningsmenn Arsenal hafa verið duglegir að mótmæla, m.a. undir slagorðinu Wenger Out. Usmanov hefur hins vegar enn mikla trú á Wenger, þrátt fyrir slakt gengi Arsenal að undanförnu. „Það er ekki bara hægt að kenna þjálfaranum um það sem er að gerast,“ sagði Usmanov í samtali við Bloomberg. Hann segir að Wenger eigi að hafa eitthvað að segja um hver tekur við af honum. „Það þarf að undirbúa arftakann og ég legg til að Wenger komi að því að velja hann. Sjálfur kem ég ekkert nálægt ákvörðunum hjá félaginu. Öll ábyrgðin á framtíð félagsins er hjá aðalhluthafanum [Stan Kroenke],“ bætti Usmanov við. Arsenal, sem situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Crystal Palace heim í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Alisher Usmanov á rúmlega 30% hlut í Arsenal.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00 Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51 Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00
Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45
Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33
Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30
Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00
Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45